Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 Einbýlishús og raðhús Arnartangí Mosf. 0 140 fm fallegt einbýli á elnni hæö ff"l ásamt 40 fm bílskúr. Fellegur garö- fcTl ur. Ákv. sala. t k Víöihlíö P 250 fm gJæsilegt fokhlet endaraö- hús á tveimur hæöum ásamt litlu einbýli sem er 115 fm. Skemmtileg ,»3 teikning Verö 2,6 millj. Gerðakot Álftanesi y 200 fm fokhelt einbýli á einnl hæö /Pi ásamt 50 fm bílskúr. Eignarlóö. ^ Verö 1,8 millj. Raðhús Fossvogi 200 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum ásamt 30 fm bilskúr. Skipti æskileg á 5—6 herb. íbúö m/bi'l- skúr í Fossvogi. Jórusel 290 fm fokhelt einbýli ásamt 30 fm bilskúr. Hægt aö hafa séríb. í kjall- ara. Verö 2,2 millj. Brekkutún, Kóp. 210 fm fokhelt parhús á tveimur hæöum ásamt 30 fm bi'lskúr. Verö 1.8 míllj. 4—7 herb. íbúöír^i! Austurberg 110 fm mjög góö íbúö á 2. hæö. Góöar innréttingar. Flísalagt baö. ’ Verö 1450 þús. I Grenimelur 110 fm falleg sérhæö á 2. hæö í þríbýli. Ekkert áhvi'landi. Verö 1950 I þús. 1 Melás Garðabæ I 100 fm mjög falleg neöri sérhæö í tvíbýli ásamt 30 fm bi'lskúr. Fallegur garöur. Verö 2,3 millj. I Dalaland Fossvogi 1 140 fm 5—6 herb. m|ög falleg íbúö. I Arinn, bilskúr. Elnungls i sklptum fyrir raöhús í Fossvogshverfi. Miðvangur Hf. | 117 fm sérstaklega falleg íbúö á 2. I haBÖ ásamt aukaherb. í kjallara. . Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1650 þús. Dalaland 100 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Ein- i ungis í skiptum fyrir raöhús í Foss- vogshverfi. 3ja herb. íbúöir Hraunbær 0 90 fm íbúö á 2.hæö. Fallegar inn- réttingar. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. Verö 1450 þús. Kambasel H 90 fm mjög falleg íbúö á 1. hæö. Sérinng. Skipti móguleg a raöhusi i —_ Seijahverfi. Verö 1.4 millj. Efl Arnarhraun Hafn. e| 90 fm falleg ibúö á 1. hæö Góö KA sameign. Verö 1350 þús. /pk Furugrund — 90 fm mjög góö íbúö ásamt ein- staklingsibúö i kjallara. Verö 1850 þús. § j Skeiðarvogur 87 fm góö jaröhaaö. Sér hiti. Nýlegt gler. Sér geymsla. Verö 1,3 millj. Ej 2ja herb. íbúðir ■ “ Fálkagata 60 fm góö íbúö á 1. haaö. Sérinng. Verö 1 millj. Rofabær 50 fm falleg ibúö á 1. hæö. Parket á gólfum. Verö 950 þús. Miövangur Hf. 65 fm falleg íbúö i lyftuhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. Verö 1,1 millj. © Ártúnsholt Vestmannaeyjar; Huginn lestir af Vestmannaeyjum, 5. október. NÚ f HAUST hafa fímni bátar reynl fyrir sér við spærlingsveiðar með þokkalega góðum árangri. Framan af gengu veiðarnar treglega, en úr rætt- ist þegar á leið september. Raunar hefur komið í Ijós að uppistaðan í afl- anum hefur verið kolmunni en ekki spærlingur og því kannski réttast að tala um kolmunnaveiðar. Hvað um það, þessir fímm bátar hafa landað 3228,4 tonnum af spærlingi/kol- munna á rúmum mánuði. Huginn VE er með mestan afla eða 1158 tonn. Skipstjóri á Hugin er Guðmundur Huginn Guðmundsson og er hann yngsti skipstjórinn I Eyjaflotanum, 23 ára gamall. Skipverjar á Hugin hafa nú gert hlé á þessum veiðum og snúið sér að því að ná í þann síldarskammt sem skipið fékk úthlutaðan en munu síð- an aftur snúa sér að spærlingn- um/kolmunnanum. Þessar veiðar hafa komið sér vel fyrir þær tvær fiskimjölsverksmiðjur sem hér eru starfandi. Tveir bátar hafa lagt upp hjá Fiskimjölsverksmiðju Einars Sigurðssonar og þar tók að rjúka þessum ilmandi gúanóreyk eftir 20 mánaða stopp. Annars voru aflabrögð i septem- VE kominn með 1.158 kolmunna og spærlingi Löndunarstjórinn Hannesson. Einar Allt gert klárt fyrir löndun. bermánuði óvenjugóð miðað við árstíma. Septemberaflinn varð alls 6735,1 tonn, en á sama tfmabili í fyrra 1980,6 tonn og 5772,1 tonn 1981. Heildarafli báta og togara fyrstu níu mánuði ársins, þegar kolmunna og humri er sleppt, nem- ur 44.234,9 tonnum og þar af er þorskur 15.113,6 tonn eða rúmlega 34%. Á sama tíma í fyrra var aflinn nær sá hinn sami en þorskhlutfallið var þá rúmlega 47%. Netabátar hafa aflað ágætlega og ufsi verið uppistaðan í afla þeirra. Hjá netabátunum var meðalafli í löndun í september 13,9 tonn. Afli trollbáta hefur verið frekar tregur, þó með nokkrum jákvæðum undan- tekningum. Hjá þeim var meðalafli í löndun 13,4 tonn í september. Nú eru gerðir héðan út fimm tog- arar og hafa þeir aflað ágætlega en aflasamsetningin verið ákaflega óhagstæð, aðallega karfi og ufsi. í september lögðu togararnir á land 1883,4 tonn og þar af voru aðeins 45 tonn þorskur eða rúmlega 2% af aflanum. Sé miðað við níu fyrstu mánuði ársins er þorskhlutfallið í afla togaranna um 16%. Togaraaflinn frá áramótum er 1530 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra og bætir það að nokkru hina óhagstæðu samsetningu aflans. Nú um mánaðamótin var Breki kominn með 3801,1 tonn í 22 veiðiferðum, aflaverðmæti 32,5 milljónir kr., Vestmannaey 2859,5 tonn í 24 veiði- ferðum, aflaverðmæti 23,1 millj. kr., Sindri 2714,1 tonn í 24 veiði- ferðum, aflaverðmæti 23,6 millj. kr., Klakkur 2214,4 tonn í 20 veiði- ferðum, aflaverðmæti 20,4 millj. kr. og Bergey, nýjasti togarinn í flota Vestmanneyinga 297,2 tonn í 3 veiðiferðum, aflaverðmæti 2,6 millj. kr. Hér er svo allt til reiðu að taka á móti síldinni, en Vestmannaeyjar hafa verið mesta síldarlöndunar- höfnin undanfarin ár. — hkj. Auglýsing um útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í smíöi á 7 snjóruönings- tönnum fyrir veghefla. Útboöið er tviskipt, annarsvegar smiöi á snjóruöningstönnum án vökvastrokka, hins vegar smíöi 22 vökvastrokka. Snjóruöningstennurnar skulu afhendast Vegagerö ríkisins samsettar og tilbúnar til notkunar eigi síöar en 1. febrúar 1984. Útboösgögnin liggja frammi hjá aðalgjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reyjavík, frá 13. október, og afhendast þar gegn 1000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til véladeildar Vegageröar ríkisins fyrir kl. 14.00 26. október 1983. Tilboöin verða opnuö sama dag kl. 14.15. Vegamálastjóri. FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Sólheimar Vorum aö fá til sölu mjög góöa 4ra herb. íbúö á 12. hæö. Suöursvalir. Mikil og góö sameign. Frábært útsýni. Skeiðarvogur Gott endaraðhús sem er hæö, ris og kjallari. Fallegur ræktaður garður. Gefur möguleika á sér ibúö í kjallara. Flúöasel Stórt og vandaö endaraöhús meö sér inngenginni íbúö í kjallara. Bílskýli. Laust mjög fljótlega. Hafnarfjörður — Breiðvangur Vorum að fá til sölu glæsilega 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Fasteignaviðskipti: Agnar Ólafsson, Hafþór Ingj Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 78954. Suðurhlíðar Glæsilegt 256 fm fokhelt endaraöhús á 2 hæöum. Glæsilegt hús á úrvals staö í nýja Hlíöahverfinu. Möguleiki aö taka minni eign uppí kaupverö. Teikningar á skrifstofunni. Gimli fasteignasala Þórsgötu 26 sími 25099. 3 OUND FASTEIGNASALA Kaupfélagsstjórinn fyrir vestan sagði að ekki þýddi aó panta blóar gallabuxur — þær seldust jafn harðan. Eins er það aö veröa hjá okkur á Grund við erum varla búín aö taka inn eign á skrá, þá er hún seld. — Þaö fóru 2 í gær. SELJENDUR: hafi ykkur þótt lítil hreyfing í kring um eignina og eignin er í ákveólnni sölu þá snúið ykkur beint til okkar og viö gerum þaö, sem viö getum. VERÐMETUM SAMDÆGURS Ólafur Geirsson viftakfr., Guftni Stefánason, Borghildur Flórentsdóttir, Þorateinn Broddaaon. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.