Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 í kvöld kl. S3°. 19. umferðir 6horn. Aðalvinningur að verðmæti: kr. 7000.- Heildarverðmaeti vinninga kr. 21.400.- TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5 - 1® 20010 Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna hausttískuna frí Hagkaup. HÓTEL ESJU Opiö í kvöld frá kl.9-01 Safari topp 10 vinsældarlistinn kynntur Sæti Síðasta Vikur á vika lista Safari topp 10 1. — 0 3 Red red wine — UB 40 / Safety Dance — Men without hats 2. — 1 Zara — Nina Hagen 3. 4 2 On a journey — Peech boys 4 8 3 Tour de France — Kraftverk 5. 2 3 Dolce Vita — Ryan Paris 6. 6 3 Confusion/Blue monday — New order 7. 3 2 Stop that train — Eastwood saint 8. — 1 She is sexy 17 — Stray Cats 9. 7 3 Burning/Girl friend — Talking heads 10. — 2 Heavy whispers/Swing — Yello Listinn er ákveöinn af diskótekurum staðarins Diskótekari: Ásgeir Bragason. Aldurstakmark 20 ára, miðaverð 80 kr. en þeir eru: Hjörtur Howser, hljómborð Skúli Sverrisson, bassi Steingrímur Óli, trommur Þetta band kemur fram í fyrsta skipti í kvöld. Af þessari velskipuöu sveit má vænta hvers sem er á tónlistarsviðinu. Látiö pví ekki þennan einstaka listaviöburö úr hendi sleppa. Miðaverö Hótel Borg kr. 150. breyttur og betri staður. Hátíðarkvöld í BIP0AIDWAT í kvöld 50 manna tízkusýning. Sú stærsta sem haldin hefur verið hérlendis. Dagskrá: Model 79 kynnt og lögð fram ný kynningarskrá félagsins. Tízkusýning I: Model 79 sýna föt frá Assa, Blondie, Skryddu og Herragarðinum. Tízkusýning II: Model 79 sýna föt frá Herragarð- inum, Hjá Báru og Pelsinum. Uppsetning og stjórn sýningar: Sóley Jóhanns- dóttir. Kynnir: Magnús Kristjánsson. Snyrting: Snyrtistofan Clara — Guerlain-snyrti- vörur. Hárgreiðsla: Dúddi og Matti. Hljóð- og ljósastjórn: Gísli Sveinn Loftsson og Gunnar Gunnarsson. Búningar: Henson. Blómaskreytingar: Stefánsblóm. Verið velkomin á hátíðarkvöld 1983. Metsölublad á hverjum degi! Hvatt til fjölgunar atvinnu- tækifæra fyr- ir fatlaða Morgunblaðinu hefur borist ílykt- un frá fundi í Kópavogi um atvinnu- mál fatlaðra, þar sem segir meðal annars: „Fundur um atvinnumál fatl- aðra haldinn i Kársnesskóla í Kópavogi, 17. sept. 1983, fagnar því framtaki sem nú er unnið að með nýjum vernduðum vinnustað í húsakynnum Hjúkrunarheimilis- ins Sunnuhlíðar. Kópavogsbær mun reka þennan vinnustað og stefnt er að því að hann hefji starfsemi um næstu áramót. Fundurinn bendir á þá miklu endurhæfingarmöguleika sem þessi vinnustaður býður upp á fyrir fólk með skerta starfsorku. Með tilliti til þessarar stað- reyndar, bendir fundurinn á þá nauðsyn að þeir sem vinna munu á vinnustaðnum og hljóta þá endur- hæfingu, þurfa að eiga greiðan að- gang að atvinnu þegar þeir yfir- gefa vinnustaðinn. Þess vegna hvetur fundurinn at- vinnufyrirtæki í Kópavogi til að sýna þessu málefni skilning með því að veita Vinnumiðlun Kópa- vogs upplýsingar um atvinnutæki- færi og stuðla einnig að fjölgun starfa fyrir fólk með skerta starfsorku. Einnig telur fundurinn mikla nauðsyn að ný atvinnufyrirtæki verði stofnsett sem sniðin væru að þessari þörf, en væru að öðru leyti óvernduð." PANELOFNAR PANELOFNAR PANELOFNAR PANELOFNAR KÓPAVOGI Kúnekakvöld í Blóniasal fimmtudaginn 13. október Polato: PAPAS I Jarðept 3 Bean TRESR Þriggja Texas C HvíHaul ivagninum Sælkerakvöld Hótel Loftleiða verður að þessu sinni helgað kúrekum villta vestursins. Leikin verður kántrítónlist og leitast við að skapa kúrekastemmningu með máli, myndum og mat við hæfi. Sælkerar verða tveir amerískir prófessorar í veitinga- og hótelfræðum, þeir Andrew Schwarz og David Dorf. Gestir eru vinsamlega beðnú^ðleggja sitt af mörkum við að skapa andrumsloft við hæfi og fara í gallabuxumar góðu^J^HHÉMmla, rauða klútinn um hálsinn. Einstakt tækifæri til að ■HHHHfel^Tprtillas og fleira góðgæti villta vestursins. TEXICANA Right o() the trail Texas Ribs Texas rifjasteil Mexic au Cheese & peppers < HIIJSSCON WtJESO r þjóðairéttur AVOCADODIP Avoeado dýfa Cold Vegetabte Soup GASPACH0 Kðld súpa með blonduðu grænmeti Xat.msAlwito Chill ilngs Texas weiners bestu” i kryddudum stfl TC»miAS TACOS iéijlses and Meat CHILI CON CARNI Chilibaunir og nautahakk íried Beans REFRITUS Mexical Com MAIZ Maís frá Mexlkó cob 'E DE SHHVICHE »LES ENSALAD na salat ic Bread •aud ( Texasstfl Matur framreiddur frá ld. 19. Real Texas Chili CARNE EN DALDA ROJA Texés kjötréttur Texacana Lamb Roast TEXACANA CARNERO Texacana iambakjöt Served with SANGRIA Framreitt med Sangría Round Ups Desserts Eftirréttir Mexican Bread Pudding CAPIROTADA Mexikanskur braudbúðingur Deep Dish Apple Flan MANZANA DE TEXCANA Eplabúdingur Mexican lce Cream MEXICAN CIRULA Mexikanskur ís Texas Coffee Mexican Coffee Mexikanskt kaffi Borðapantanir í símum 22321 og 22322 Verið velkomin uivrci i ncn ciniD HUTEL LDr ILEHJIR nuoiíioAjmnÓm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.