Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÖBER 1983 33 Grindavík: Efri hæð ísfélagsins sett upp í heilu lagi CrindaTfk, 6. október. í GÆR var efri hæð húsbyggingar ísfélags Grindavíkur við höfnina lyft á grind neðri hæðarinnar með tveim- ur krönum. Áður höfðu vélar verið settar niður. Hús Isfélagsins er byggt af Erni Oddgeirssyni, Mosfellssveit, og Erlingi Einarssyni, Grindavík. Það er tæpir 200 fermetrar á tveimur hæðum. Á efri hæð eru vélar til ísframleiðslu, en á neðri hæðinni eru ísgeymslur, sem rúma allt að 600 lestum. Vélarnar komu frá Noregi og annast tveir Norð- menn uppsetningu og frágang þeirra. ís verður afgreiddur til skipa með blæstri í þar til gerðum stokk undir bryggjunni að krana á bryggjukantinum. Dagsfram- leiðsla verður um 90 lestir. Eiríkur Tómasson, stjórnarfor- maður ísfélagsins, sagði í samtali við fréttaritara, að eigendur Isfé- lagsins væru útgerðarmenn í Grindavík ásamt öðrum félögum þar og Grindavíkurbæ. Hann sagði að með tilkomu þessarar ís- Efri hæðinni komið fyrir í grindinni. Tveir kranar voru notaðir til að lyfta húsinu. Ljóomyod CuðfinDur. framleiðslu í Grindavík myndi verða verulega bætt úr brýnni þörf. Framleiðsla mun hefjast um miðjan nóvember næstkomandi. Hinrik Bergsson, Grindavík, hefur verið ráðinn vélstjóri. — FrétUriUri. KVÚLDSÝNING fimmtudag Opið til 10 í kvöld 3ABÍ1A: ;4árgerðirnaraí: izda T 3000 vöfubii SÝNUM: ■ NOTAÐA BÍtA^ ðum mazda Glæsilegt uxval , standl með 6 mánaða a"tæðu verði- Meðal ábyrgð og a annars: i Gerð 323 1300 3 dyra 929 Station sj.sk. 626 1600 4 dyra 626 2000 2 dyra HT 323 1300 Saloon sj.sK- 626 2000 4 dyra 929 4dyrasi.sk. 626 2000 4dyrasi.sk. 929 4 dyra m/ollu 323 1400 3 dyra ekinn 7.000 29.000 11.000 52.000 31.000 34.000 33.000 29.000 40.000 i 54.000 gsssrsÆ Fólksbíll/Stationbíll Nýr framdrifinn MAZDA 626 5 dyra Hatchback margfaldur verdlaunabíll. Vél; 102 hö DIN Viðbragd: 0-100 km 10.4 sek Vindstudull 0.35 Farangursgeymsla. 600 lítrar m/nidurfelldu aftursæti Bensíneyðsla 6.3 L/100 km á 90 km hraða Framhjóladrif - Supershlft (sparnaöargír) - Otlspeglar beggja megin - Quarts klukka - Lltaö gler í rúöum • Rúllubelti - Upphltuö afturrúöa - Stórt farangursrýml - o.m.fl. MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að auka hæfni ritara við skipulagningu, bréfaskriftir, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. Ennfremur að kynna nýjustu tækni við skrifstofustörf og bréfaskriftir. EFNI: - Bréfaskriftir og skjalavarsla. - Sfmsvörun og afgreiðsla viðskiptavina. - Skipulagning og tímastjórnun. - Ritvinnslukynning. Ahersla verður lögð á að auka sjálfstraust ritara með það fyrir augum að nýta starfsorku hans við hin almennu störf betur og undirbúa hann til að auka ábyrgð sína og sjálfstæði i starfi í framtíðinni. ÞÁTTTAKENDUR: Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi nokkra reynslu sem ritarar og inn- sýn í öll almenna skrifstofustörf. LEIÐBEINENDUR: Jóhanna Sveinsdóttir einka- ritari. Stúdentspróf frá hag- deild Verslunarskóla tslands, starfar nú sem einkaritari hjá Eimskipafélagi íslands. Ragna Sigurðardóttir Guð- johnsen. Hefur starfað sem einkaritari. Kennir nú á Rit- vinnslunámskeiðum Stjórn- unarfélagsins. STAÐUR OG TIMI 24. október 1983. Kl. 9-17. 25.-26. október kl. 9-13. Síðumúli 23, 3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntunnarsjóður Starfsmanna ríkisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS fí»23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.