Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 t Maðurinn minn, ÓSKAR JÓNASSON, Njálsgötu 72, er látinn. Fyrir hönd aðstandenda, Magnea J. Þ. Ólafsdóttir. t Maöurinn minn, faöir okkar og fósturfaöir, ÁRNI VILMUNDSSON, húsvðrður, Smáratúnl 11, Kaflavík, andaöist í Sjúkrahúsi Keflavíkur þriöjudaginn 11. október. Laufey Guðmundsdóttir, Vilmundur Árnason, Sigrún Árnadóttir, Jóhanna Árnadóttir, Hermann Friðriksson. t Móöir okkar, KATRÍN JÓNASDÓTTIR frá Núpi, Fljótshlíð, veröur jarösungin frá Breiöabólstaöarkirkju, laugardaginn 15. október kl. 14.00. Börnin. t HJALTI JÓNSSON, fyrrverandi verkstjóri, Karfavogi 21, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 14. október kl. 15.00. Fyrir hönd aöstandenda, Anna Magnúsdóttir, Óli Þór Hjaltason. t EMIL ÁGÚSTSSON, fyrrverandi borgardómari, Reynimel 62, verður jarösunginn frá Dómklrkjunnl föstudaginn 14. október kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö. Þelm sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Islands eöa aörar líknarstofnanir. Vandamenn. t Eiginkona mín, móölr okkar, tengdamóöir, amma og langamma, INGILAUG VALGERDUR SIGUROARDÓTTIR, Reykjavikurvegi 27, Reykjavik, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju á morgun föstudaginn 14. október kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Páll Gunnarsson, Svavar Pálsson, Aðalheiður Sigurðardóttir, Gunnar Pálsson, Ása Guðnadóttir, Sigurbjörn Pálsson, Elsa Skarpháðinsdóttir, Guöbjörg Pálsdóttir, Stormur Þór Þorvaröarson, örn Pálsson, Herborg Harðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför eiginmanns míns og fööur okkar, ARNGRÍMS GUÐBJÖRNSSONAR, fer fram frá Hallgrímskirkju, í dag fimmtudaglnn 13. október kl. 13.30. Guðný Bergsveinsdóttir og börn. t Eiginkona mín, JÓNÍNA S. ÁSBJÖRNSDÓTTIR, Holtageröi 6, Kópavogi, veröur jarösungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 14. október kl. 3.00 e.h. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Magnús Loftsson. Minning: Lúðvík Einarsson frá Patreksfirði Fæddur 6. janúar 1894. Dáinn 5. október 1983. Það verður venjulega enginn héraðsbrestur þegar háaldraðir menn falla frá. Þ6 þykir mér til- hlýðilegt um einn slíkan að láta hann ekki með öllu liggja óbættan hjá garði. Þess vegna örfá orð. Lúðvík Einarsson andaðist á Borgarspítalanum í Reykjavík 5. okt. sl. Foreldrar hans voru Hólmfríður Bjarnadóttir frá Kirkjubæjarklaustri og Einar Sig- urðsson, bóndi frá Flatey á Mýr- um í A-Skaftafellssýslu. Sjálfur var hann fæddur 6. janúar 1894 á Geirsstöðum á Mýrum, en fluttist árið 1901 til Patreksfjarðar ásamt foreldrum sínum og sjö systkin- um, tveimur systrum, Margréti, sem giftist Guðmundi Hallssyni, bónda í Tálknafirði, og Kristjönu, konu Sighvats Árnasonar á Pat- reksfirði. Bræðurnir fimm, Sig- urður eistur, þá Guðfinnur, Bene- dikt, Helgi og Sveinn, kvæntust allir á Patreksfirði hinum ágæt- ustu konum, og er frá þessum systkinum kominn mikill ættlegg- ur og góður. Aftur á móti var Lúð- vík ókvæntur og barnlaus. Þessi systkini eru nú öll látin og var Lúðvík síðasti „Kambarinn", en bræðurnir voru gjarnan kenndir við Kamb á Patreksfirði og kallað- ir Kambsbræður fyrir vestan. Það hlýtur að hafa verið býsna mikið afrek að taka sig upp frá bæjum Austur-Skaftafellssýslu um aldamótin og flytjast til and- stæðs landshluta, allar götur til Vestfjarða. Lúðvík bjó alla tíð hjá Sveini, bróður sínum, og Steinvöru konu hans, bæði á Patreksfirði og eins eftir að þau fluttu að Skipasundi 90 í Reykjavík árið 1953. Flest starfsárin fyrir vestan stundaði hann almenna vinnu, einkum sjósókn með bræðrum sín- um. Fyrst á áraskipum en síðar á stórum trillubáti sem þeir bræður áttu og nefndur var Huginn. Þá sögðu heyrði ég fyrir vestan, að þá hefði margur maðurinn fengið ódýra soðningu þegar þeir komu Fsddur 19. júlí 1914. Dáinn 2. október 1983. Það var laugardaginn 1. október milli kl. 9 og 10 um kvöldið, að Leifi kom til mín, hress og kátur eins og hann var vanur. Stoppaði stutta stund því hann sagðist eiga von á sínu fólki og vildi vera við, þegar það kæmi. Eftir fjóra tíma var ég vakinn og sagt að hann væri dáinn. Það veit enginn sína ævina, fyrr en öll er. ísleifur K. Magnússon fæddist að landi. Þá voru líka vandræði og þá ríkti kreppa. Seinustu árin fyrir vestan vann hann með Sveini bróður sínum við raflagnir og rafvirkjun. Eftir að hann fluttist suður vann hann við byggja upp húsið að Skipasundi og koma þar upp fallegum trjá- og blómagarði. Lúðvík þótti með eindæmum vandvirkur og verklaginn enda voru asi og hroðvirkni ekki í sam- ræmi við lundarfar hans. Hann tók mikinn þátt í verka- lýðsbaráttunni á Patreksfirði, ásamt bræðrum sínum, og voru þeir brautryðjendur í þeim málum þar á staðnum. Þess vegna var hann mikill fylgjandi Alþýðu- flokksins, sem þá var róttækur flokkur hins vinnandi fólks og tók allnærri sér ef á þann flokk var ráðist. Þó var það aðal mannsins, trygglyndið og hin mikla barn- gæska, sem kom fram í hlýju og alúð, sem hann sýndi börnum systkina sinna og þeirra börnum og kannski ekki hvað sízt börnum fjórðu kynslóðarinnar, sem ólust upp með honum. Það var líka vel metið og að verðleikum. Einkum sýndu dætur bræðra hans honum mikla umhyggju og alúð síðustu árin. Þess vegna sakna þau hans öll. Slíka menn nefnum við öðlinga. Kristján Jónsson að Heinabergi á Skarðsströnd, Dalasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Matthildur Sigurðardóttir og Magnús Jónsson, ættuð úr Strandasýslu. ísleifur ólst upp í stórum systkinahópi, og eins og þá tíðkaðist fór hann snemma til verka. Hann lærði ungur bifvéla- virkjun á Akureyri. Við ísleifur Magnússon höfum haft daglega meiri og minni samskipti undan- farin sumur. Og það eru ánægju- legar minningar sem ég á í sam- bandi við þann kunningsskap. Ég vil með þessum línum þakka hon- um fyrir þær stundir sem við ræddum daginn og veginn, enn- fremur það sem viðkom bátum og bílum. Því hann var sannkallaður þúsundþjalasmiður, sem gerði við allt, allt frá kaffikönnu til lyftara. Ég veit að ég tala fyrir munn margra hér í sveit, þegar ég þakka honum fyrir, hvað hann var boð- inn og búinn að gera við og lag- færa í sambandi við vélar og tæki fyrir fólk. Stundum urðum við svo alvarlegir að við ræddum um lífið og dauðann. Og vorum sammála um að best væri að kveðja þetta líf, líkt og hann gerði. En það varð tímaskekkja hjá okkur, því við vorum búnir að reikna með lengri lífdögum, og farnir að gera áætl- anir næsta vor og ætlaði hann að laga hjá mér og sér, það sem betur gæti farið við báta og búnað. Við sögðum stundum, þegar við skild- um, sé þig eða finn þig seinna og ég segi það enn. Við fólkið hans vil ég segja, þakka margar ánægju- stundir og óska ykkur alls hins besta með framtíðina. Tryggvi Jónsson + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, GUORÚN PÁLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR, Lokastíg 6, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. október kl. 10.30. Stella Tryggvadóttir, Leifur Guölaugsson, Svava Tryggvadóttir, Gunnar Tryggvason, Hrefna D. Tryggvadóttir, Lilja Tryggvadóttir, Guömundur Einarsson, Sveinn Tryggvason, Guörún Jónsdóttir, Erla T. Dennisson, Edwin Dennisson, Edda Tryggvadóttir, Guömundur Þ. Tryggvason, Edda Skúladóttir, Kristjón Tryggvason, Annalísa Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, KARL E. NORDDAHL, bóndi á Hólmi, verður jarösunginn frá Fríklrkjunnl f Reykjavfk föstudaginn 14. október kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagiö. Salbjörg G. Norödahl, börn, tengdabörn og barnabörn. Afúöarþakkir til allra þeirra sem vottuöu okkur samúö viö fráfall og jaröarför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR, Dalbraut 10, Bíldudal. Sérstakar þakkir til sóknarprests og alls starfsfólks á Vffilsstaða- spítala fyrir frábæra umönnun og viömót allt. Gfalfna Guómundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Minning: ísleifur K. Magnús- son Fögruvöllum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.