Morgunblaðið - 13.10.1983, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 í DAG er fimmtudagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1983, tuttugasta og sjötta vika sumars. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.15 og síödegisflóö kl. 23.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.10 og sólarlag kl. 18.17. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tungliö í suöri kl. 19.28. (Almanak Háskólans.) KROSSGÁTA LÁRtTT: — 1 öldu, 5 illgresi, 6 mjrudugleiki, 7 bljóm, 8 fót rándýrs, 11 komast, 12 stórreldi, 14 dimmriór- ió, 16 brydding. LÓÐRÉTT: - 1 maUrhníf, 2 bolvi, 3 sarg, 4 tölusUfur, 7 bergmáls, 9 hása, 10 hönd, 13 for, 15 verkfcrL LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skynja, 5 ró, 6 rankar, 9 öli, 10 uá, 11 kf, 12 uró, 13 vatn, 15 enn, 17 scluna. LÓÐRÉTT: — 1 skrökvís, 2 vrki, 3 nón, 4 afráða, 7 alfa, 8 aur, 12 unnu, 14 tel, 16 NN. 1 ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. ( dag, 13. ö\/ október, er áttræður Guðjón Angantýsson, verkamaó- ur, fyrrum starfsmaður hjá Eimskip. Hann er nú vistmað- ur á Ási í Hveragerði. Afmæl- isbarnið ætlar að taka á móti gestum sínum laugardaginn kemur, 15. okt., að Kastala- gerði 3 í Kópavogi milli kl. 15-18. Hjónaband. Gefin hafa verið saman i hjónaband Jóhanna Logadóttir og Jón Björnsson. Heimili þeirra er á ísafirði. (Ljósmyndarinn.) HEIMILISDÝR nugmálastjéri boéar breytingará Reykjavfkurfhigven: Hann getur þó ekki verið að koma til að skammast út af þessum poka-skaufa, sem aldrei hefur gert annað en að snúast eftir vindi, engum til gagns! Þessi rauÓRuli bundur hefur verié á þvælingi upp viA SandnkeiA aA undan fórnu. Nokkrir dýravinir sem voru þar á ferð um helgina tóku hundinn með sér hingað til bejarins. Hann er álfka stór og ísl. fjárhundur og mjög gæfur. Til Dýraspítalans er hægt að snúa sér og í síma 19363 eni einnig veittar upp- lýsingar um hann. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD fór togarinn Jón Baldvinsson úr Reykjavík- urhöfn á veiðar og Esja fór í strandferð. Þá kom norskt skip um kvöldið, Garnes, og fór það svo í gær til útlanda með 5000 tonn af vikri. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson og dró hann til hafnar togarann Hjörleif vegna vélarbilunar. Þá var Mánafoss væntanlegur frá útlöndum í gærdag. Þýska eft- irlitsskipið Merkatze kom og leiguskipið Jan kom frá út- löndum. í dag er togarinn Eng- ey væntanlegur inn af veiðum FRÉTTIR ENN höfum við bér sunnan jökl- anna sloppið við teljandi nætur- frost og svo var enn f fyrrinótt. En norðan jöklanna, á Staðar- hóli í Aðaldal, var eins og fyrri nætur undanfarið frost og komst það niður f 6 stig og var þar kaldast á láglendi um nóttina. Hér í Reykjavík var 3ja stigi hiti. Sólskin var hér í bænum í rúmlega hálfa aðra klukkustund í fyrradag. Þá er þess að geta að mest frost á landinu f fyrrinótt var uppi á Hveravöllum, 7 stig. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér f Rvík. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg í kvöld kl. 20.30. Sagt verður frá sumarferðalaginu og sýndar myndir teknar f ferðalaginu. Þá verður kaffi ÁRBÆJARSÓKN. Kvenfélag Árbæjarsóknar getur nú gefið eldra fólki í sókninni kost á fótsnyrtingu. Allar nánari uppl. veitir Þóra Einarsdóttir í síma 84035. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Háa- leitisbraut 13. KVENFÉL. Keðjan heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18 og verður spilað bingó. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnaðar- heimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. FÓTAAÐGERÐ á vegum Kvenfél. Hallgrímskirkju fyrir ellilífeyrisþega í sókn- inni er hvern þriðjudag kl. 13.—16 í safnaðarheimili kirkjunnar. Tímapantanir í síma 39965 og á þriðjudögum kl. 13-16 í síma 10745. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 7. október til 13. október, aó báöum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa- leitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónaamiseögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarþjónuata Tannlaeknafétags íslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftír kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethvarf: Opiö alian sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viöiögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreidraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- soknartimi fyrir fedur kl. 19.30—20.30. Bernaepíteli Hrlngeins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotvspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgartpítalinn í Fotavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókarHld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaúió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsttaóaspitali: Helmsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaklþjónutta borgarttofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 I síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhrlnginn á helgidögum. Ralmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókatafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabófcasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þiódminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Littasafn tslanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Rsykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarlayfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímstafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnúesonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tíl 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21640. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opín mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugtr Fb. Braiöholfi: Opin ménudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturtxejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Veslurbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunafímar kvenna priöjudags- og fimmfudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennafímar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Jl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.