Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 5 Matseðill föstudagskvöld: Karrýlöguð rjómasúpa a le Lupa, borín fram meö hvítlauskbrauöi og smjöri. Grillaöur lambahryggur Bombay, meö bökuöum jaröeplum, krydds- mjöri, gulrótum, blómkáli meö ostabráö, hrásalati og glóöarsteikarsósu. Næstu sýningar föstudags og laugardagskvöld Bæði kvöldin hefst Bítlaæðið með borðhaldi kl. 19.00 Borðapantanir í síma 77500 Verið velkomin á Bítlaœðið í ERCAD’my Fjöldi söngvara frá Bítlatímabilinu koma fram og syngja viö undir- leik súper sveit Gunnars Þóröarsonar, lög sem allir þekkja. Bítla- æðiö er æði sem allir veröa aö upplifa. „Bítlaæöi<Vk sem slegið hefur í gegn í BCOADWAy STÓR- BINGÓ VERÐUR í SIGTÚNI í KVÖLD 13. OKTÓBER KL. 20.30, HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19:30 VINNINGASKRÁ: 1. Kenwood hljómflutningstæki frá Fálkanum. 2. DBS reiöhjól frá Fálkanum. 3. Jólaferö til Kaupmannahafnar meö Feröaskrif- stofu stúdenta. 4. Hoover ryksuga frá Fálkanum. 5. Plötusafn Bob Marleys frá Fálkanum. 6. Vikudvöl í orlofshúsi Alþýöusambands Austur- lands næsta sumar. 7. Rakatæki í íbúöina frá Fálkanum. 8. Hreindýrakjöt aö austan, 5 kg. 9. Sjálfvirk 12 bolla kaffivél frá Fálkanum. 10. 2 aligæsir frá Borgargæs, Borgarfirði eystra. 11. Fótanuddtæki frá Fálkanum. 12. Skrautklukka úr austfirsku basalti frá Álfasteini, Borgarfiröi eystra. 13. Rafmagnshnífur frá Fálkanum. 14. 2 villigæsir frá Borgargæs. 15. Hreindýrakjöt aö austan, 3 kg. 16. Samlokurist. Aukavinningar: Peysur frá prjónastofunni Dyngju á Egilsstöðum, módel 84. FRAM KOMA: Skúli Óskarsson, Egill Eiösson og Vilhjálmur Einarsson, skólameistari og fyrrum þrístökkvari, sem segir frá ólympíuleíkunum í Melbourne og fleiru. KENWOOD hljómtækjasamstæöa frá Fálkanum er 1. vinningur. Ágódi rennur íAfreksmannasjóö UÍA sem styrkir austfirska afreksmenn Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.