Morgunblaðið - 16.11.1983, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 16.11.1983, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983 17 Þett* sigurstranglega lið, en drengirnir eiga heima í Kópavogi, hélt þar hlutaveltu til ágóða fyrir Geðverndarfélagið og varð ágóðinn 700 kr. Drengirnir heita: Hjörvar Örn Brynjólfsson, Róbert Freyr Kolbeins, Haraldur Vignir Sveinbjörnsson, Atli Már Daðason og Arnar Helgi Lárusson. Á hlutaveltu sem þessir drengir efndu til í Árbæjarhverfi söfnuðu þeir 700 kr. til Rauða kross íslands. Þeir heita Jón Emil Claessen Guð- brandsson, Sigurður Freyr Guðbrandsson, Sigurður Þór Jóhannsson og Björn Harðarsnn Þessir drengir efndu til hlutaveltu í Spóahólum 6 Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og náðu að safna 690 kr. Þeir heita Guðjón Valberg, Arnar Árnason, Snorri Halldórsson og Snorri Valberg. Þessir strákar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangef- inna í Giljaseli 12 Breiðholtshverfi. Þeir söfnuðu alls um 870 kr. Strákarnir heita Kjartan Þór Þórðarson, Þorkell Grétar Guðbrandsson og Ásgeir Kolbeinsson. September 1982 til september 1983: Fasteignaverð lækkaði um tæplega fjórðung VERÐ fasteigna reiknað á föstu verðlagi hefur lækkað um tæplega fjórðung frá september í fyrra til saraa tíma í ár. Á þessu tímabili hækkaði fasteigna- verð um tæplega 50%, en lánskjaravísitala um 95%. Þessar upplýsingar kom fram í fréttabréfi Fasteignamats ríkisins. „Á stærsta markaðssvæði landsins, höfuðborgarsvæðinu, einkenndist markaðurinn af tak: mörkuðu framboði lítilla íbúða auk almennrar verðlækkunar. Verð á þeim hefur því fallið minna en á stærri íbúðum," segir enn- fremur í fréttabréfinu. Á þriðja ársfjórðungi í ár, júlí til september, hafði verð á hverj- um fermetra í tveggja og þriggja herbergja íbúðum hækkað frá fyrra ári um 48—52% eftir stærð. Fermetraverð stærri íbúða hækk- aði um 38—42% á sama tíma. „Þetta hefur í för með sér, að litlar íbúðir eru nú hlutfallslega nokkru dýrari en hinar stærri. í sumar og haust var verð á fer- metra í tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu til jafnaðar 16% hærra en verð á fjögurra her- bergja íbúð. Jafnframt eru verri greiðslukjör á minni íbúðunum," segir í fréttabréfinu. I ágúst kostaði tveggja her- bergja íbúð 950 þúsund krónur. Útborgun var 725 þúsund krónur, eða 76,3%. Fjögurra herbergja ’'búð kostaði þá 1.390 þúsund krón- ur og útborgunin var um 1.048 þúsund krónur, eða 75%. SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Notíð tækifærið! Folaldakjöts M7"l Ci Þessa viku getur ▼ MMm.CC enginn sleppt því að fá sér nýslátrað folaldakjöt í matinn Á KYNNINGAR VERÐI! Buff File Mörbráð Beinlausir fuglar Mínútusteik Innra læri Vöóvar í 1 steik Kryddlegið buff Gúllas Framhryggir T.bone Hakk Baconbauti Karbonaði Hamborgarar — Nýbakað hamborgarabrauð fyigir Reykt folaldakjöt Saltað folaldakjöt .00 pr-kg. VÖRUKYNNING: ^ýtt AÐEINS Folaldahakk í pottrétt Urbeinað nýreykt Foldalakjöt AÐEINSÍW.OO Beinlaus biti! pr* kg. AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.