Morgunblaðið - 16.11.1983, Page 41

Morgunblaðið - 16.11.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983 41 félk í fréttum Heitt í kolunum í Dallas + Priscilla Presley, ekkjan hans Elvis, hefur fengið hlutverk í Dallas og stundar nú leikfimina af miklum móö til að vera í fínu formi þegar upptökurnar hefjast. Henni mun heldur ekki veita af aö vera vel á sig komin því hún er þegar búin aö lenda í hálfgeröum slagsmálum viö Sue Ellen eöa hana Lindu Gray. „Hún lítur á sjálfa sig sem einhverja prinsessu en svo er hún ekkert nema heimsk og hæfileikalaus stelpa, sem ég þoli ekki,“ segir Linda. Priscilla segir aftur á móti, aö Linda sé „reiö af því aö ég er yngri og fallegri en hún“. Linda er 42 ára en Priscilla er 37. Draumarnir rætast hjá Liz Taylor + Þaö hlakkar í Elísabet Taylor þessa dagana enda fær hún loksins tækifæri til aö gjalda nöfnu sinni Englandsdrottningu rauöan belg fyrir gráan. Svo er mál meö vexti, aö Elísabet Englandsdrottning hefur aldrei veriö mjög hrifin af Taylor og látið þaö ógert hingaö til aö bjóöa henni til Buckingham-hallar eöa þiggja miöa á frumsýn- ingar meö henni. Nú hefur eiginmaöur Liz, Victor Luna, hins vegar veriö valinn sendiherra Mexíkó í London og þá kemst drottningin ekki hjá því aö bjóöa Liz meö þegar eitthvaö stend- ur til hjá hiröinni. Þar er um aö ræöa matarboö, boö á veðreiö- arnar og þaö besta af öllu, drottningin býöur alltaf nýjum sendiherrum eina helgi meö sér og fjölskyldunni í Balmoral eöa Windsor. Victor Luna mátti velja um sendiherrastööu í París, Róm eöa London og valdi síðastnefndu borgina til að geðjast konu sinni. „Ég dái London og ég á líka dálitiö erindi þangaö,” segir Liz og brosir meö augunum. Sendiherrahjónin væntanlegu, Liz Taylor og Victor Luna + Victoria Principal, sem er mjög vinsæl í bandarískum sjónvarps- auglýsingum, var nú nýlega feng- in til aö segja konunum hvernig þær færu aö því aö fá hiö full- komna hár. Þaö fæst meö því, sagói hún, aö nota einmitt þaö shampó, sem hún fær borgaö fyrir að auglýsa. Þegar kom að hárþvottinum varö hins vegar aö fá aöra konu til þess, eöa öllu heldur hendurnar á annarri konu, því að Victoria þótti hafa svo Ijót- ar hendur, stutta fingur og hnýtta. + Austurríkismaðurinn Arnold Schwarzenegger, sem einu sinr: var kjörinn Herra Alheimur, er nú oröinn bandarískur ríkisborgari og þaö er aöeins eitt, sem vakir fyrir honum með því: Hann vill komast í Kennedy-fjölskylduna. Sem aögöngumiöa hefur hann unnustu sína, Mariu Schriver, frænku Ted Kennedys, en um nokkurt skeiö hefur hún dálítiö fengið aö kynnast kröftunum hans. + Leikkonan Raquel Welch hefur nú gefiö Fransmanninum Andró Weinfeld reisupassann eftir niu ára sambúó. Segir André, aó sér hafi vissulega veriö oröiö ofauk- iö. Raquel hafi ekki tíma til neins nema snúast í kringum sjálfa sig og dást aó eigin útliti. Raquel er annars önnum kafin viö aö skrifa bók um fegrunarkúra og sjálfri finnst henni hún ekki vera degin- um eldrí en tvítug. ÞVÍ EKKl AÐ FÁ ÞÆR HEIMSENDAR? VERJURNAR FRA AMOR SVÍKJA ENGAN! 16 stk. Long love og 24 stk. Color set. Samtals 40 stk. fyrir aðeins kr. 340.- Sendum í póstkröfu um land allt. -------------------------------- Vinsamlegast sendið mér í póstkröfu: ____stk. Amor, samtals kr.____ Naf n:__________________________ Heimilh_________________________ Sveitarfélag: __________________ Sendist til Póstval, Pósthólf 9133, 1 29 Reykjavík. time manager UPPRIFJUNAR NÁMSKEIÐ Vegna fjölda áskorana hefur okkur tekist aö fá Time Manager International til aö halda eins dags upprifjunarnámskeið fyrir þátttakendur á Time Manager námskeiöum fyrri ára. Aðaláhersla veröur lögö á notkun „Keys areas“. Leiðbeinandi sem fyrr verður Anne Bögelund- Jensen. Námskeiðiö verður haldiö miövikudaginn 23. nóv- ember n.k. í Kristalssal Hótels Loftleiða og stendur frá kl. 9-17. Væntanlegir þátttakendur þurfa aö hafa meö sér Time Manager dagbókina og gögnin sem þeir fengu á fyrsta námskeiðinu. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU Í SÍMA 82930 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.