Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 SIEMENS uper 52- ryksugan: + aðeins 4,7 kg + sterkbyggö, lipur og lágvær + á stórum hjólum, lætur vel að stjórn + sparneytin, en kraftmikil + meö sjálfinndreginni snúru + meö stórum, einnota rykpoka og hleöslu- skynjara. V-þýsk í húö og hár. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. AVERY HUNDRAÐS V OGIR Hagstœtt verö Leitiö upplysinga ÓI.A5UR GÍ-SIA-SON A c:o. iif. SUNDABORG 22 104 REYKJAVIK SIMI 84800 Snjókeðjur fyrir öll farartæki. •jnaustkí SÍOUMÚIA 7-9 • SÍMI 82722 REYKJAVIK Tækninýjungar — Nýtt tímarit um tækninýjungar og annað efni á sviði tækni og vísinda ÚT ER komið nýtt rit, „Tækninýj- ungar“, tímarit um tækninýjung- ar, og annað efni á sviði tækni og vísinda. Útgefandi ritsins er Stýr- ing hf. á Laugavegi 19, Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Tækninýjunga er Leó M. Jónsson, tæknifræðingur. Auglýsingar og dreifingu annast Bókhaldstækni hf. Af efni fyrsta tölublaðs má meðal annars nefna eftirfar- andi: Ný fyrirtæki — hugmynd- ir, Hvað á að gera og hvað ekki, þegar stofna á smáiðnaðarfyr- irtæki, Hvernig ný fyrirtæki verða til, Erlend viðskipti og verslun, Örstutt um alþjóða- viðskipti, Af erlendum tölvu- markaði, Bækur sem auka þekk- inguna, Prófaðu sjálfan þig í rökhyggju, Ofveiddir fiskistofn- ar erlendis, 61 tækninýjung af ýmsum gerðum og margt fleira. f ritstjórnargrein segir svo: „Tækniáhugi er mikill og vax- andi hérlendis og erlendis. Eng- in skörp skil eru mörkuð á milli tækni og vísinda, þar leiðir hvað af öðru. Þrátt fyrir almennan áhuga hefur næsta lítið farið fyrir útgáfu tæknitímarita ann- . TÆKNI NYJUNGAR 00 ANWÐEFNIÁ SVIDI TÆKNlOGVÍSiNOA Hugmpxfi ftC-ryijm. fyrirtamkan i knkkV. trjfrnjsfij 00 NR.1.1983 arra en þeirra sem ætluð eru ákveðnum sérhæfðum starfs- hópum. Með útgáfu Tækninýj- unga er leitast við að bæta úr þessari þörf. Markmiðið er að gefa út vandað rit um tækni og vísindi fyrir sem flesta og á eins góðu máli og önnur tímarit í fuilvissu um að þessu efni megi auðveldlega koma til skila án þess að gripið sé til sérstaks tæknimáls eða lítt kunnra ný- yrða. Segja má með sanni að tækn- in sé meginaflvaki menningar. Hátt menningarstig og tækni- þekking hefur alltaf farið sam- an og eru Aztekar, Inkar, Súm- erar og Rómverjar dæmi sem sýna að tæknilegt atgervi og þróun mannsandans fer saman. Á sama hátt og tæknin er undir- staða og lykill að færni túlkandi listamanna þá er hún jafnframt móðir allra framfara í atvinnu- lífi þjóða. Af þessu leiðir að tækni og vísindi eru þættir í menningu okkar og því má segja að Tækninýjungar sé tímarit Kjörgripir Vasar- Skálar -Plattar og Kertaslaufur í Komakúnst - Umvu Höföabakka 9 Reykjavík. S.85411

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.