Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 73 fclk í fréttum „Lucy“ 10 kílóum minni Charlene Tilton fór í megrun til ad standast sam- keppnina. + Það er hætt við, að sjónvarpsáhorfendur fái að sjá dálítið minna af henni Charlene Tilton, sem leikur Lucy í Dallas. Ekki svo að skilja, að hún sé að hætta í þáttunum heldur hefur hún dregist saman um 10 kíló rúm eða 21 pund. Charlene fannst vera kominn tími til að gera eitthvað í málinu og hún er orðin þreytt á því að standa alltaf í skugganum af Lindu Gray, Vict- oriu Principal og nú síðast af Priscillu Presley. Til að standa sig betur í samkeppninni tók hún til við að trimma á hverjum degi og mataræðið er eingöngu kjúklingur, fiskur og nýtt grænmeti. Mick Jagger er í einhverjum vafa um að hann vilji kvænast Jerry Hall. Mick Jagger með inni- lokunarkennd + Mick Jagger þreytist seint á því að sverja fyrir hjúskap með væntanlegri barnsmóður sinni, fyrir- sætunni Jerry Hall, en hún á von á sér nú í janúar. „Ég fyllist innilokunarkennd í hjónabandi,” segir Jagger, „og það getur ekki gengið. Að minnsta kosti munum við ekki gifta okkur áður en barnið fæðist. Annars á maður aldrei að segja aldrei." Mick Jagger á fyrir tvær dætur með konum sínum fyrrverandi, þeim Mörshu Hunt og Biöncu Jagger, en nú vonast hann eftir strák. COSPER — Fæ ég ekki morgunmatinn, vatn og brauð, strax og ég vakna? C0SPER.I Litli REIKNINGSKENNARINN & ■v b V 0J ö Þessi litla leiktölva frá Canon leggur reikningsdæmi fyrir börnin. Ef þau svara ekki rétt, gefur tölvan svariö. Samlagning, frádráttur, margföldun, deiling. Bæði létt dæmi og þung, eftir óskum þess er spilar. Einnig leikir með tölur. Þú getur not- að hana sem venjulega reiknings- tölvu þegar þú vilt. Látiö litla reikningskennarann aöstoða viö námiö. Gæöatölva frá □ hrifféliri i 'd Verö kr. 1250.- meö 1 árs ábyrQÖ. Suðu'laiidsbraui Simar B5«7« O'* áf/\ KRISTJPn f Á(#SIGGEIRSSOn HF. ™ J LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK, SÍMI 25870 Opið á fimmtudögum til kl. 21, á föstudögum til kl. 19 og til hádegis á laugardögum. Gjöfin handa drengjunum í ár: Vandaðar v-þýskargufuvélar frá WILESCO í mörgum gerðum og verðflokkum ásamt úr- vali fylgihluta. Við bjóðum ennfremur geysilegt úrval afleik- föngum fyrir stráka og stelpur á öllum aldri, ásamt fjarstýrðum bílum og flugmódelum í öllum gerðum og verðflokkum. Nýjar vörur teknar upp daglega. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. TÓmSTUnDAHllSID HF lougouegi 16í Rajt»uit »21901 . 1 ........................ » v. ~ X.:. X- •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.