Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 tfJÖTOU- iPÁ X-9 HRÚT'URWN Um 21. MARZ-19.APRIL l*etla er góóur da^ur til þess ad sækja um kauphækkun eda stöduhækkun. I*ú skalt fara almenna skemmtun í kvöld Taktu maka þinn eöa félaga meö þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta er góöur dagur til þess ad fara í bæinn og hitta kunningj- ana. I*ú ert aó komast í jóla skap. Deildu ánægju þinni með öórum. Þú ert ástfangin(n). TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l*ú skalt einbeita þér aó ástvin- unum í dag. þú ert mjög róman tískur. Faróu meó ástvini þínum á skemmtun eóa samkomu og njóttu þess aó hafa einhvern ná inn þér vió hlió. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Þetta er góóur dagur, þér geng- ur vel í vinnunni og ástamálin eru í sérlega góóu lagi. Þú færó hrós fyrir vel unnin störf og e.Lv. einhvern bónus eóa auka greióslu. í^jlLJÓNIÐ U23. JÚLl-22. ÁGÚST l»ú ert ánægóur og jólaskapió er komió. Vertu heima og undir- búóu komu jolanna. Þú færó góóar hugmyndir og átt létt meó aó prýóa umhverfi þitt og gera jólalegt í kringum þig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Taktu þátt í samkeppni í dag l*ú skalt fara á skemmtun sem haldin er í nágrenni þínu. Stutt feróalag gæti tekist mjög vel. Ilafóu vini eóa ættingja meó þér W1l\ VOGIN æi.r-d 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er tilvalinn dagur til aó bjóóa heim vinum og ættingjum og slappa svolítió af í jólaösinni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú skalt einbeita bér aó nýju áhugamáli í dag. I kvöld hef- uróu gott af því aó létta þér aó- eins upp. Heimsæktu nágrann- ana. I*ú ert í góóu skapi og ættir aó geta skemmt þér vel. f4| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. l-ú TcrA líktega ejof í dag frá pinhvrrjum vini þínum sem vill þakka þér fyrir eilthvað sem þú gerðir fyrir hann. Gerðu áætlun um hverniK þú ætlar að eyða jólafríinu. M- STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*etta er góóur dagur til aó hitta vini og kunningja og lyfta sér svolítió upp í jólaösinni. Þú ert ánægóur meó IiTió, örlátur og töfrandi. I*ú eignast nýja vini í dag. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Heilsan er mikió betri og þú skemmtir þér vel ef þú feró út í kvöld. Hittu vini eóa ættingja og slakaóu á. !*ú ert rómantískur og séró fram á góóar stundir. ö FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ljúktu vió innkaup sem þú átt eftir. I*ú gætir hagnast á fast- eignavióskiptum. Mtiddur Sv'angur oo þynfar þcá vcrr iicT/J j/f/r Pb/J, þ/týar A///7*i /jœrM.. VrúHLVJVRap \ \. f r~\777~Z~ veAa MAVuRmn\ \A___ / sen pabbi 'atti von A -y jjSj!Bjjjjjjjj!!i!;;j;iij;!;j!jjj!jjjj|jj: DYRAGLENS HVEKW16 V//U? FLÓTT/NN %> : LJÓSKA HVER <3ETUR pETTA \ ,^-,VERl£? Kl VE R/E> KL 2 AO NÓT TO (7ESSI ALFKÆPIOKPA6ÖK ER HINJ FULLKO/V1NA ; JÓLAG3ÖF ssi- | hvernig' GETUEPU iLEVFT þÉR þETTA I LA þESSUM TÍMA H & ÉG Kýs EIMFALPLEGA^ HELPUK ap sofa ) TOMMI OG JENNI 'VER TU MÚ AlVEG HRE/MSK/Lí/VN Hi/AP VEipp/RPU MAK.CSAR MÝS 'A V SiPASTA ' >csætt/'éö ee ^ FRA SKATTh EiAITUMNi pÖ SKULPAR Ri'kimO E/MA /H/LlJÓM AA I' tCL A I FERDINAND SMAFOLK “'lou iove hockey more than you love me!”she compJained. -Vou love those hockey gloves.and shinguards, and skatesand elbow pads more than you love me)" "That’s not true!" he said. " I love you much more than I love my elbow pads.” I'ú elskar ísknattleik meira en þú elskar mig,“ kvartaði hún. „Þú elskar hanzkana, legg- „Það er ekki salt!“ sagði hlífarnar, skautana og oln- hann. bogahllfarnar meira en þú elskar mig!“ „Ég elska þig miklu meira en olnbogahlífarnar." BRIDGE Það launar sig í þessu spili að hafa vakandi auga með hundunum: Vestur Norður ♦ 642 ♦ Á983 ♦ 9543 ♦ K7 Austur ♦ K73 ♦ G1098 ♦ 54 ♦ 7 ♦ G108 ♦ D762 ♦ 109853 ♦ G642 Suður ♦ ÁD5 ♦ KDG1062 ♦ ÁK ♦ ÁD Suður spilar 6 hjörtu og fær út lauftíu. Sérðu einhverja leið til að vinna spilið? Byrjum á byrjuninni: Hvaða áætlun hefur sagnhafi þegar hann leggur til atlögu við úr- spilið? Jú, hann vill helst kom- ast hjá því að svína spaða- drottningunni og það getur hann hugsanlega gert með því að hreinsa upp tígulinn og laufið og henda vestri inn á fjórða tígulinn. M.ö.o., hann tekur hjartakóng, ÁK í tígli, fer inn á borðið á hjarta, trompar tígul, tekur ÁK í laufi og spilar fjórða tíglinum úr blindum. Ef austur fylgir ekki lit, hendir hann spaðatapara heima og lætur vestur um að hreyfa fyrir sig spaðann eða spila út í tvöfalda eyðu. Þetta er góð áætlun, en eins og sést gengur hún ekki upp þar sem austur á fjórlitinn í tígli. Vinningsleiðin flest í því að henda vestri inn á þriðja tígulinn eftir að hafa hreinsað laufið. Austur hefur nefnilega ekki efni á að lyfta drottning- unni og fella gosa makkers, því þá stendur tígulnían. En vandamál sagnhafa er: á hann að spila vestur upp á þrjá eða fjóra tígla? Svarið fæst þegar áttan og tían detta undir ÁK í tígli. Það bendir til að vestur eigi D108 eða G108. Hvers vegna ekki DG108? Ja, ætli hann hefði ekki spilað tíguldrottningunni út með þá öndvegisröð! Á alþjóðlegu móti í Silke- borg í Danmörku í október kom þessi staða upp í skák Dananna Quist, sem hafði hvítt og átti leik og Curt Han- sen. Byrjunin var frönsk vörn: 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 — dxe4, 4. Rxe4 — Rd7, 5. Rf3 - Rgf6, 6. Rxf6+ - Rxf6, 7. Bd3 — c5, 8. dxc5 — Bxc5, 9. 0-0 - 0-0, 10. Bg5 - Be7, 11. De2 - Dc7, 12. Hadl - Hd8, 13. Re5 - Bd7?? (Skákblinda, en þar að auki hefði Hansen átti að þekkja „þemað“ sem nú dynur á honum ). 14. Bxh7+! (Lesendur þessa þáttar ættu að vera farnir að þekkja hvenær þessi biskups- fórn er möguleg. Þetta er nákvæmara en 14. Bxf6 — Bxf6, 15. Bxh7+ - Kf8! og svartur nær að verjast) — Kxh7 15. Bxf6 — Be8 (15. - Bxf6, 16. Dh5+ var auðvitað vonlaust) 16. Bxe7 — Dxe7, 17. Hd3 — Hxd3, 18. Dxd3+ — Kg8, 19. Hdl og hvítur vann í 60 leikjum. Þetta var eina vinningsskák Quist á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.