Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 57 Ljósm.: Mbl. Kristján Einarsson. Þessir þrír myndarlegu strákar buðu blaðamanni happdrættismiöa til sölu nýverið og auðvitað var ekki um annað að ræða en segja „já, takk“, við svo vasklegt liö. Þeir heita: Sambó, Þórður Þorbergsson og Tryggur, og málefniö er Björgunarhundasveit íslands. f því happdrætti verður dregið á Þorláksmessudag, eins og í svo mörgum öðrum styrktarhapp- drættum. varastjórn: Vilhjálmur S. Bjarna- son, Dagný Karlsdóttir, Bergur Þorleifsson, Ásta Þorsteinsdóttir og Jón Bjarni Þorsteinsson. Ný- kjörinni stjórn var falið að leggja áherslu á kynningu á félaginu fram að fyrsta aðalfundi, sem fyrirhugaður er í apríl nk. Innan félagsins eru 5 starfssvæði og fyrirhugaðir eru fundir á hverju svæði fyrir sig. Starfssvæðin eru: 1. Kjósar-, Kjalarness- og Mosfellshreppur, 2. Seltjarnarnes, 3. Kópavogur, 4. Garðabær og Bessastaðahreppur, 5. Hafnarfjörður. Hvert starfs- svæði á einn aðalmann og einn varamann í stjórn. Um tilgang fé- lagsins segir í lögum þess: Til- gangur félagsins er að viður- kenndur verði réttur þroskaheftra til að starfa og lifa sem eðli- legustu lífi í samfélaginu. Félagið er aðildarfélag í Landssamtökun- um Þroskahjálp og eru 24 félög sem starfa innan þeirra samtaka. FrétUtilkynning Þroskahjálparfélag á Reykjanesi stofnaÖ Sjanghæ í Kína árið 1927, en þá gerðu kommúnistar uppreisn í borginni og náðu henni á sitt vald. Um það leyti voru þeir í bandalagi við þjóðernissinna Tsjang-kæ- sjeks, en áður en lauk breyttist sú Þroskahjálparfélag á Reykjanesi var stofnað 26. nóvember sl. Félagið fékk nafnið Þroskahjálparfélagið á Reykjanesi. Starfssvæði þess er Kjósar-, Kjalarness-, Mosfells- og Bessastaöahreppur og kaupstaðirnir Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavog- ur og Seltjarnarnes. í stjórn félagsins voru kosin: Jón Sævar Alfonsson form., Hrafn Sæmundsson varaform., Karl Harrý Sveinsson gjaldkeri, Hall- dóra Sigurgeirsdóttir ritari, Jó- hanna H. Sigurðardóttir meðstj. I Hlutskipti manns eftir André Malraux BÓKAFORLAGIÐ Svart á hvítu hef- ur gefiö út Hlutskipti manns eftir André Malraux, en skáldsaga þessi hlaut Goncourt-verðlaunin frönsku árið 1933, sama ár og hún kom út á frummálinu. Frétt frá útgefanda segir: „Sag- an er spennandi frásögn af at- burðum sem áttu sér stað í HIDIIHIPTI NANNI samvinna í blóðug átök uppreisn- arherjanna innbyrðis. Inn í þessa sögu fléttar höfundurinn atburð- um úr lífi höfuðpersónanna og hugleiðingum m.a. um ástina og hlutskipti mannsins, sem auka gildi sögunnar umfram flestar al- gengar stríðslýsingar. Höfundur- inn André Malraux tók þátt í borgarastyrjöldinni á Spáni við hlið lýðveldissinna og vann sér frægðarorð í franska hernum og svo andspyrnuhreyfingunni í Frakklandi á árum seinni heims- styrjaldarinnar, og hann varð menningarmálaráðherra Frakka í stjórnartíð De Gaulles forseta." Hlutskipti manns er þýdd af Thor Vilhjálmssyni. Kápumyndin er eftir Halldór B. Runólfsson, en bókin er 280 blaðsíður að stærð og unnin hjá Prentsmiðjunni Odda. „Þegar heimur- inn opnaðist“ — ísafold gefur út bók þýdda úr grænlenzku ÚT KR komin hjá ísafoldarprent- smiðju hf. bókin „Þegar heimurinn opnaðist" eftir grænlenska rithöfund- inn Inoraq Olsen. Þetta er fyrsta bók höfundar og jafnframt fyrsta græn- lenska bókin sem þýdd er beint úr grænlensku á íslensku, segir í frétt frá útgefanda. Norðurlandaráð veitti styrk til útgáfu bókarinnar. Benedikt Þorsteinsson þýddi textann, en Ásta Krlingsdóttir Ijóðin. Bókin segir frá ungum Græn- lendingum sem fara til Danmerkur til framhaldsnáms, viðhorfum þeirra til hins nýja umhverfis og sálrænum örðugleikum þeirra í hinu nýja umhverfi. Bókin dýpkar skilning á ná- grönnum okkar og aðstæðum þeirra. Áuk þess munu margir Islendingar, sem dvalist hafa langdvölum er- lendis, þekkja þau viðhorf og reynslu sem Inoraq Olsen lýsir í bók sinni. opnaðist Inoraq Olsen Viðveituml5% kynningarafslátt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.