Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra vantar 1. og 2. vélstjóra vantar á rúmlega 100 lesta netabát frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-1561 eftir kl. 7 í kvöld. Kerfisfræðingur og/eða viðskiptafræðingur Viljum ráöa víðsýnan kerfisfræöing eða viö- skiptafræðing. Starfiö er fólgiö í aö stjórna forritunardeild í tengslum við tölvusölu, og aö sjá um stöðuga uppbyggingu og þróun hennar. Viökomandi þarf að vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viöskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæðingu, skipuleggja verk- efni, hafa meö höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengizt og stjórnað öðru fólki áreynslulaust. Maður með góða bókhaldsþekkingu, áhuga á og reynslu af notkun tölva, reynslu í stjórn- un, og getur starfað sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 30. desember nk., merktar: „Kerfisfræði — Trúnaðarmál". Nánari upplýsingar gefur Siguröur Gunnarsson. SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska eftir að ráöa starfsmann í kerfisfræði- deild og kerfisforritun. Viö leitum að: 1. Tölvunarfræöingum/reiknifræöingum eöa fólki meö menntun frá sérskóla í gagna- vinnslu. 2. Verkfræðingum/tæknifræðingum. 3. Viöskiptafræöingum. 4. Fólki með aöra háskólamenntun auk reynslu á náms- eða starfssviöi tengdri töívu. 5. Fólk með reynslu í starfi. Áhugi okkar beinist aö fólki meö fágaða framkomu, er samstarfsfúst og hefur vilja til aö tileinka sér nýjungar og læra. Skyrr bjóða: 1. Góöa vinnuaöstööu og viöfelldinn vinnu- staö í alfaraleiö. 2. Fjölbreytt og í mörgum tilvikum um- fangsmikil verkefni. 3. Nauðsynlega viðbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til Skyrr ásamt afriti prófskír- teina fyrir 6. janúar 1984. Umsóknareyðublöö fást í afgreiöslu og hjá starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Sendlar Morgunblaöiö óskar aö ráöa sendla til starfa á kvöldin, um hlutastarf gæti verið að ræða. Vinnutími frá kl. 5 og fram eftir kvöldi. Upplýsingar veita verkstjórar tæknideildar á staönum, ath. upplýsingar ekki veittar í sima. Vélstjórar Óskum aö ráða vélstjóra á skuttogara. Uppl. í síma 41871 og 29400. ísbjörninn hf. Fiskiðnaðarmenn Tvo fiskiönaöarmenn vantar atvinnu. Upplýsingar í síma 91-66813. Stýrimann vantar á 200 tonna bát frá Rifi sem rær meö línu og fer síðan á net. Upplýsingar í símum 93-6670 og 93-6776. Hraðfrystihús Hellisands, Rifi. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Sölumaður óskast Starf sölumanns í farmsöludeild er laust til umsóknar. Félagiö leitar eftir starfsmanni sem hefur áhuga á að helga sig sölustarfsemi og þátttöku í þróun vöruflutninga meö flugi. Æskilegt er aö viökomandi hafi verslunarpróf eöa aöra sambærilega menntun. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- þjónustu Flugleiöa, aöalskrifstofu Reykjavík- urflugvelli fyrir 10. janúar nk. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi Starf við upplýsingaþjónustu Rannsóknaráö ríkisins óskar að ráða til starfa á upplýsingaþjónustu Rannsóknaráös áhugasaman bókasafnsfræðing eöa mann með reynslu á áhuga á tæknilegu upplýs- ingastarfi. Leitað er að duglegum starfsmanni með góða málakunnáttu, vélritunarkunnáttu og helst nokkra reynslu af skrifstofustörfum. Góð framkoma og hæfileiki í samskiptum við fólk. Starfið er fólgið í virkri aðstoð í upplýsinga- leit við fyrirtæki, stofnanir og almenning. Um framtíöarstarf er að ræða. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf sé skilaö fyrir 4. janúar nk. Upplýsingar veittar í síma 21320. Rannsóknaráo ríkisins. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Uppvask, eldhússtörf. Uppl. á staönum milli kl. 1 og 2 í dag. Veitingahöllin. Sölumaður óskast Traustur sölumaður óskast við eina af elstu fasteignasölum borgarinnar. Góö kunnátta í íslensku og vélritun skilyrði. Upplýsingar fylgi um aldur, fyrri störf og menntun ásamt eínkunnum í Ijósriti. Um- sókn sendist augld. Mbl. fyrir kl. 14.00 föstu- daginn 30. desember merkt: „Traustur — framtíðaratvinna — 1808". Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á 100 lesta bát sem fer á línu og síöan netaveiöar. Upplýsingar í síma 97-8890 og 97-8922 á kvöldin. Búlandstindur hf., Djúpavogi. 1. vélstjóra 1. vélstjóra vantar á Helga S. til togveiða. Uppl. í síma 92-2107 á vinnutíma og 92- 2330, 92-6071 eftir vinnutíma. Stýrimann og háseta vantar á 180 tonna landróöralínubát. Einnig beitingamenn. Upplýsingar í síma 92-1333 og 92-2304. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Hólmavík H 1, staöa læknis frá 1. maí 1984. 2. Siglufjörður H 2, staða annars læknis frá 1. ágúst 1984. 3. Raufarhöfn H 1, staöa læknis frá 1. apríl 1984. 4. Fáskrúðsfjöður H 1, staða læknis frá 1. ágúst 1984. 5. Djúpivogur H 1, staða læknis frá 1. apríl 1984. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 23. janúar 1984 á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást í ráðuneyt- inu og hjá landlækni. Allar nánari upplýsingar veita ráöuneytiö og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 23. desember 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.