Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 39 Oruggur sicjur Hauka áIR HAUKAR unnu mjög öruggan og sanngjarnan sigur á liði ÍR, 89—80, í úrvaisdeildinni í körfu- knattleik í gærkvöldi. í hálfleik Coventry tapaði EINN leikur fór fram í ensku 1. deildinni í gærkvöldi. Nottingham Forest sigraöi Coventry 3—0. Þá fór fram einn leikur í 2. deild. Blackburn og Barnsley gerdu jafntefli, 1—1. Coventry hafdi leikið níu leikí í röð án þess ao tapa er liðið mætti Forest í gærkvöldi. Forest lék mjög vel og yfirspilaði leikmenn Coventry. Peter Davenport skoraöi fyrsta mark Forest á 23. min. eftir mikla pressu. Garry Birtles bætti tveim- ur stórglæsilegum mörkum við í sídari hálfleik. Því fyrra é 53. mín. og hinu síðara á 84. mín. var staðan 46—38 fyrir Hauka. Leikur liöanna fór fram í Selja- skóla. Framan af fyrri hálfleik var jafn- ræöi meö liöunum og eftir 10. mín- útna leik var staöan 18—18. En þá tóku Haukarnir mjög vel viö sér og náou frumkvæöinu í leiknum. Þeir voru mun snarpari og friskarl í öll- um leik sinum og voru mun betra liöiö á vellinum. Haukar veröskulduöu stærri sig- ur í leiknum, en undir lokin fóru þeir sér í engu óoslega og ÍR- ingum tókst aö minnka muninn. Skömmu fyrir leikslok var staöan 89—72 fyrir Hauka. Pálmar var aö venju atkvæöa- mestur í lioi Hauka, bæöi í vörn og sókn. Hann skoraöi 24 stig. Pálm- ar er oröinn mjög sterkur leikmaö- ur. Þá var Hálfdán góöur, hann skoraöi 19 stig. Kristinn kom næstur meö 14 stig, aörir leikmenn Hauka skoruöu minna. í lioi ÍR var Ragnar Torfason stigahæstur meö 22 stig, Hjörtur skoraoi 16, og Hreinn 12, aörir leikmenn mlnna. — ÞR. • Reykjavíkurmótið í innanhússknattspyrnu stendur nú yfir. Keppni er lokið í þremur flokkum. I 6. fl. sigraöi lið KR eftir úrslitaleik gegn Fram. Þeim leik lauk með sigri KR, 2—1. í 5. fl. sigraði liö Fram Fylki í úrslitum, 6—5, eftir framlengdan leik. Og i gærkvöldí sigraöi lið Þróttar í öörum flokki karla. En á myndinni hér að ofan leika Þróttarar gegn Fram. Mótinu verður fram haldiö (dag. Morgunbiaðið/ köe. Þúgetur fengió eitthvaó af niillióiiuiii 'króna fráokkur á næsra ári xxvernig? Já það er ekki nema von þú spyrjir — jú með því að eiga miða hjá okkur. Heildarupphæð vinninga er tæpar 56 milljónir króna og hún fer til þeirra sem eiga miða. — En jafnvel þó þú eigir miða er ekki víst að þú fáir vinning — þá kemur til heppninnar. Með smá heppni oghundraðkalli á mánuði getur þú hlotið viiining. Við drögum þann 10. janúar. Happdnetti SIBS ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.