Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 31 fclk i fréttum + Eins og kunnugt er varö mikil sprenging fyrir framan stórverslunina Harrod's í London skömmu fyrir jól og létust þá nokkrir menn og margir slösuöust. Diana prinsessa af Wales kom aö sjúkrabeöi allra þeirra, sem slösuöust, og hér situr hún á tali viö einn þeirra, bandarískan jaröfræöing aö nafni Mark McDonald. McDonald slasaðist mikiö á mjööm og öxl en er nú á góðum batavegi. giftir dóttur sína + Larry Hagman var gæskan og góömennskan uppmáluð þegar hann gifti dóttur sína, Heidi Kristina Hagman, kvikmyndaleik- aranum Brian Bloint. Það eina, sem fyrir honum vakti, var velferð dóttur- innar en ef J.R. heföi átt í hlut hefði hann verið að bralla eitthvað um leiö. Á myndinni er Larry Hag- man með konu sinni og dóttur og mömmu gömlu. — Ég vildi ekki sleppa píparanum fyrr en hann hefði sannað mér að bann vteri búinn að gera við baðið. + Frá því var <agt í fréttum fyrir nokkru, ao konu einni i London, lögregluþjóni þar i borg, hefði venð bannao að fara í •ftirlits- ferðir með kollegum sínum ef þeir voru karlar og ókvasntir að auki. Var ástæðan fyrir banninu sú, að varðstjóranum fannst fara allt of vel é með konunni og starfsfélögum hennar. Lögreglu- þjónmnn, sem beitir Wendy de Launay og er augljóslega hinn föngulegasti kvenmaður af myndinni aö dæma, hefur nú fanð í mál við varöstjórann, sem hún segir bara öfundsjúkan, og sakar hann um að mismuna sér fyrir það eitt að vera kvenmaöur. JTerusölú + , staðir okkar iReykjavik Skátabúðin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti ÍAusturstræti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Við Miklagarð Styójió okkur- stuðlið að eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.