Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 I DAG er fímmtudagur 29. desember, Tómasmessa, 363. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.25 og* síodegisflóö kl. 14.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sól- arlag kl. 15.38. Sólin er í há- degisstaö (Rvík kl. 13.30 og tungliö í suðri kl. 09.34. (Almanak Háskólans). ARNAD HEILLA Hugsið um þaó, sem er hið efra, en ekki um þaö, sem á jöróinni er. (Kól. 3,2.) KROSSGATA 1 3 4 1 ¦ ¦ 6 7 8 9 ¦ l' H 13 14 ¦ ¦ 15 ¦ i; . 1 1 LÁRÉTT: I. vatnafiskar. 5. sérhljóft- ar, 6. skart, 9. sigraour, 10. tónn, II. likanishluti. 12. fi.sks, 13. nivrkur. 15. renjrja, 17. í kirkju. LÓÐRÉTT: 1. muna rangt, 2. horao, 3. spil, 4. hamast, 7. grcnmeti, 8. hár, 12. verur, 14. lengdareininjr, Ifi. rvk korn. LAUSN SÍOIISTl! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I. skúr, 5. K.isa, 6. vota, 7. gí, 8. Mekka, II. pi, 12. eta, 14. amli, 16. rammar. LOORÉTT: I. skvampar, 2. úrtak. 3. róa, 4. Laxá, 7. jjat, 9. eima, 10. keim, 13. aur, 15. Im. HJÓNABAND. í Útskálakirkju voru gefin saman í hjónaband Sigríður Hafdís Sólmundardótt- ir og Gunnar Ingi Gunnarsson. Heimili þeirra er að Faxa- braut 34 B í Keflavík. (Ljósm. NÝ-MYND, Keflavík.) DEMANTSBRÍJÐKAUP eiga i dag, 29. desember, hjónin frú Halla Markúsdóttir og Guð- mundur Illugason fyrrv. hrepp- stjóri Seltjarnarneshrepps, að Borg við Melabraut þar í bæn- um. Hjónin taka á móti gest- um í sal íbúða aldraðra, á Seltjarnarnesi, Melabraut 5-7, milli kl. 19-22 í kvöld. QPÍ ára afmæli. I dag, 29. 0*J desember, er áttræð Jóhanna Halldórsdóttir, frá Sjónarhóli á Stokkseyri, Hrísateigi 21, Reykjavík. 'Tffára afmæli. I dag, 29. f *J desember, er 75 ára Magnea Hjálmarsdóttir, kenn- ari, Sigtúni 27, Reykjavík. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veð- urstofan í spárinngangi í gærmorgun. Um nóttina, þ.c.a.s. i fyrrinótt, hafði vío- ast verið frost á landinu. Hvergi hart á láglendi. Mældist mest 5 stig t.d. á Staðarhóli og á heiðarbæ. En uppi á Hveravöllum var 10 stiga gaddur. Hér í Reykjavfk fór frostið niður í tvö stig um nóttina. Veðurstofan gat þess að sólarlaust hefði verið í böf- uðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra hafði hitinn hér í bænum farið niður í núll. I gærmorgun snemma var 8 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. TÓMASMESSA er i dag. Þær eru tvær á ári, hin fyrri tiJ minningar um Tómas postula. Hin síðari er í dag og er til minningar um Tómas Becket erkibiskup í Kantaraborg, sem veginn var þennan dag árið 1170, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. NYIR dýralæknar. í lilk. í Lögbirtingablaðinu frá land- búnaðarráðuneytinu segir að landbúnaðarráðherra hafi veitt þessum dýralæknum starfsleyfi hér á landi: cand. med. vet. Gunnari Gauta Gunn- arssyni, cand. med. vet. Aðal- steini Sveinssyni, cand. med. vet. Sveini A. Guðmundssyni, cand. med. vet. Magnúsi Hinriki Guðjónssyni og cand. med. vet. Árna Matthíasi Mathiesen. KVENFÉL. Seltjörn heidur jólatrésskemmtun í dag, fimmtudaginn 29. des., í fé- lagsheimili bæjarins og hefst hún kl. 15. RÆÐISMAÐUR íslands í norska hafnarbænum Kristi- ansand, Carl Christiansen, hef- ur látið af störfum, segir í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingi. Nýr ræðismaður þar í bænum er hr. Ola Hegg. KIRKJA________________ GRÉNSÁSKIRKJA: Messa verður í safnaðarheimilinu kl. 20.30 í kvöld, fimmtudag. Alt- arisganga. Sönghópur undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar syngur. Sr. Halldór S. Gröndal. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI var Mánafoss væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar að utan. Stapafell var væntanlegt af ströndinni í gær og gert var ráð fyrir að Helga- fell færi í gærkvöldi á strönd- ina. í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þessir leikbræður, Kristján Jónsson og Sigurður K. Hilm- arsson, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir For- eldrasamtök barna með sérþarfir. Þeir afhentu félaginu rúmlega 500 kr. — Stefán Valgeirsson um veitingu bankastjérastöðu Búnaðarbankans: , GrM0\/O Ég ætla aðeins að kíkja á innmatinn, góði. Ég tel ekki nægilegt að menn séu framsóknarmenn yst klæða!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja- vik dagana 23 des. til 29 des að baöum dögum með- töldum er i Lyljabúð Breiðholts. Auk þess er Apótek Autturbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaogerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt tara fram i Heiltuverndarttóð Reykjavíkur á þnðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landtpítalana alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarepítalanum, símí 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarþjónusta Tannlæknafélagt islands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718 Halnarliorður og Garðabær: Apótekin i Hatnarfiröi. Halnarljarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- halandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gelnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kellavik: Apótekið er opið kl 9—19 mánudag til löstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl 10—12. Símsvari Hetlsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl 18 30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. Kvennaalhvarl: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðió fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, simi 23720 Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Camtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl, 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldrareogjölin (Barnaverndarráö islands) Sállræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotstpítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grentátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstoöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjonusta borgarstolnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vírka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbokasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19 Otibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aðalsafni. simi 25088 Þjoðminjasafnið: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30— 16. Littasafn íslands: Opið daotega kl 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept— apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—april er einnig oþið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára þörn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—aþril er einnig opið á laugard. kl. 13—16 Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasalni, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1 Vi mánuö að sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútið: Bókasalnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Littatafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Salnhúsið opið laugardaga og sunnudaga kl 13.30—16. Hú* Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opið átja daga vikunnar kl. 14—22. Bókasaln Kópavogt, l^nnborg 3 — 5: Opið mán—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14 — 15. Síminn er 41577 Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræoistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlaugtnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmarlaug i Motfelltsveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30 Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 09 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og timmtudaga 19.30—21. Gutubaðiö Oþið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrið|udaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299 Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.