Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.12.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 Reykjavík- urmótiö í sveitakeppni Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hefst fyrsta miðvikudag á nýju ári, þann 4. janúar, kl. 7.30, í Domus Medica. Undankeppnin fer síðan öll fram í janúar, ýmist í Domus Medica eða Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Fjórar efstu sveitirn- ar komast áfram í úrslit og fer úrslitarimman fram helgina 18. og 19. febrúar á Hótel Hofi. Þeir sveitaforingjar sem ekki hafa enn skráð sveitir sínar eru beðnir að gera það hið fyrsta í síma 76356. Undankeppnin verður spiluð á eftirfarandi hátt: Miðvikudagur 4. janúar — Domus Medica kl. 19.30. Fimmtudagur 5. janúar — Domus Medica kl. 19.30. Laugardagur 7. janúar — Hreyfilshúsið kl. 13.15. Miðvikudagur 11. janúar — Domus Medica kl. 19.30. Miðvikudagur 18. janúar — Domus Medica kl. 19.30. Sunnudagur 22. janúar — Hreyfilshúsið kl. 13.15. Miðvikudagur 25. janúar — Domus Medica kl. 19.30. Fimmtudagur 26. janúar — Domus Medica kl. 19.30. Laugardagur 28. janúar — Hreyfilshúsið kl. 13.15. Sunnudagur 29. janúar — Hreyfilshúsið kl. 13.15. Þú svalar lestrarþörf dagsii ájsíóum Moggans! Tiskusýning í kvöld kl. 21.30 Sí Módelsamtökin sýna kjóla frá Verðlistanum. HÓTEL ESJU Sátáfu opðk 1001 ^Framhaldsútgáfu tónleikar + diskótek (Ásgeir). Aldurstakmark 18 ára. Miðaverð 150 kr. Ath.: Opið föstudag kl. 10—03. Gamlárskvöld kl. 12—04. Nýársdag kl. 10—2. Frakkarnir kynna nýja plötu sína 1984 opið frá 18—01. Um áramót fara flestir á mannamót. Sumir fara á skákmót eöa íþróttamót, einhverjir fara í kökumót, en viö í ÓXJAL höldum einfaldlega áramót og þangað koma allir meöan hús- rúm leyfir, sem minnir á það, að miðarnir eru senn á þrotum en restin verður seld í anddyr- inu í kvöld. Sjáumst. Jólajazz Þar leika: Slefán Stefánsson, saxólónn Björn Thoroddsen, gítar Elríkur örn Pálsson, trompet Gunnar Hrafnsson, bassi Pétur Grétarsson, trommur Árnt Scheving, vibrafónn Slgurour Flosason, saxófónn Tómas R. Einarsson, bassi Guömundur R. Einarsson, trommur. Jamession meö óvæntum gestum! Hótel Borg / Jazzvakning. NYARSFAGNAÐUP 1. JANÚAR ViÖ endurvekjum rómaö andrúmsloft „Borgarinnar" frá liðnum árum og hefjum nýja árið meö stórdansleik í „Gyllta salnum". Nýársmatsedill: Carl Billich leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti Hin vinsæla hljómsveit Boröhald hefst kl. 18.00 Jóns Sigurðssonar leikur á dansleiknum til kl. 02. HOTEL BORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.