Morgunblaðið - 29.12.1983, Side 6

Morgunblaðið - 29.12.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 í DAG er fimmtudagur 29. desember, Tómasmessa, [ 363. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.25 og' síödegisflóð kl. 14.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sól- arlag kl. 15.38. Sólin er í há- degisstað í Rvik kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 09.34. (Almanak Háskólans). Hugsiö um það, sem er hið efra, en ekki um þaö, sem á jöröinni er. (Kól. 3,2.) KROSSGÁTA ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Ctskálakirkju voru gefin saman í hjónaband Sigrírtur Hafdís Sólmundardótt- ir og Gunnar Ingi Gunnarsson. Heimili þeirra er að Faxa- braut 34 B í Keflavík. (Ljósm. NÝ-MYND, Keflavík.) DEMANTSBRÍJÐKAUP eiga í dag, 29. desember, hjónin frú Halla Markúsdóttir og Guó- mundur Illugason fyrrv. hrepp- stjóri Seltjarnarneshrepps, að Borg við Melabraut þar í bæn- um. Hjónin taka á móti gest- um í sal íbúða aldraðra, á Seltjarnarnesi, Melabraut 5-7, milli kl. 19-22 i kvöld. O P ára afmæli. í dag, 29. O J desember, er áttræð Jóhanna Halldórsdóttir, frá Sjónarhóli á Stokkseyri, Hrísateigi 21, Reykjavík. r7(Zára afmæli. f dag, 29. I fJ desember, er 75 ára Magnea Hjálmarsdóttir, kenn- ari, Sigtúni 27, Reykjavík. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ' H ■ 13 J M ■ ■ * r ■ i; I 1 LÁRÉTT: I. vatnan.skar, 5. sérhljóA- ar, 6. skart, 9. sigraAur, 10. tónn, II. líkamshluti, 12. fisks, 13. myrkur, 15. rengja, 17.1 kirkju. l/>t)KkT'l: 1. muna rangt, 2. horaó, 3. spil, 4. hamast, 7. grænmeti, 8. hár, 12. verur, 14. lengdareining, 15. ryk- korn. LAIJ8N SflMJSTtl KROSSGÁTIJ: I.ÁRÍ.T I: I. skúr, 5. Rósa, 0. vota, 7. gá, 8. Mekka, II. pi, 12. eta, 14. amli, 16. rammar. l/M)RÉTT: I. skvampar, 2. úrtak, 3. róa, 4. Laxá, 7. gat, 9. eima, 10. keim, 13. aur, 15. Im. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veð- urstofan í spárinngangi í gærmorgun. Um nóttina, þ.e.a.s. í fyrrinótt, hafði víð- ast verið frost á landinu. Hvergi hart á láglendi. Mældist mest 5 stig t.d. á Staðarhóli og á heiðarbæ. Gn uppi á Hveravöllum var 10 stiga gaddur. Hér í Reykjavík fór frostið niður í tvö stig um nóttina. Veðurstofan gat þess að sólarlaust hefði verið í höf- uðstaðnum í fyrradag. I'essa sömu nótt í fyrra hafði hitinn hér í bænum farið niður í núll. í gærmorgun snemma var 8 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. TOMASMESSA er í dag. Þær eru tvær á ári, hin fyrri til minningar um Tómas postula. Hin síðari er í dag og er til minningar um Tómas Becket erkibiskup í Kantaraborg, sem veginn var þennan dag árið 1170, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. NYIR dýralæknar. f tilk. í Lögbirtingablaðinu frá land- búnaðarráðuneytinu segir að landbúnaðarráðherra hafi veitt þessum dýralæknum starfsleyfi hér á landi: cand. med. vet. Gunnari Gauta Gunn- arssyni, cand. med. vet. Aðal- steini Sveinssyni, cand. med. vet. Sveini A. Guðmundssyni, cand. med. vet. Magnúsi Hinriki Guðjónssyni og cand. med. vet. Árna Matthíasi Mathiesen. KVENFÉL. Seltjörn heldur jólatrésskemmtun í dag, fimmtudaginn 29. des., í fé- lagsheimili bæjarins og hefst hún kl. 15. R/EÐISMAÐUR íslands í norska hafnarbænum Kristi- ansand, Carl Christiansen, hef- ur látið af störfum, segir í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingi. Nýr ræðismaður þar í bænum er hr. Ola Hegg. KIRKJA_________________ GRÉNSÁSKIRKJA: Messa verður í safnaðarheimilinu kl. 20.30 í kvöld, fimmtudag. Alt- arisganga. Sönghópur undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar syngur. Sr. Ilalldór S. Gröndal. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI var Mánafoss væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar að utan. Stapafell var væntanlegt af ströndinni í gær og gert var ráð fyrir að Helga- fell færi í gærkvöldi á strönd- ina. í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þessir leikbræður, Kristján Jónsson og Sigurður K. Hilm- arsson, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir For- eldrasamtök barna með sérþarfir. Þeir afhentu félaginu rúmlega 500 kr. Ég ætla aðeins að kíkja á innmatinn, góði. Ég tel ekki klæða!! nægilegt að menn séu framsóknarmenn yst Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 23 des. til 29. des aó báóum dögum meö- töldum er i Lyfjabúó Breióholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúöir og laeknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um laekna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavtk: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari HeilsugæslustöÓvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaalhvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Husaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Oamtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga KL 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræölleg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30— 16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í Vh mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10. Átgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, f^nnborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugm: Opin manudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 09 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opió mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.