Morgunblaðið - 29.12.1983, Page 31

Morgunblaðið - 29.12.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1983 31 fclk í fréttum J.R. giftir dóttur sína + Larry Hagman var gæskan og góömennskan uppmáluð þegar hann gifti dóttur sína, Heidi Kristina Hagman, kvikmyndaleik- aranum Brian Bloint. Þaö eina, sem fyrir honum vakti, var velferð dóttur- innar en ef J.R. heföi átt í hlut heföi hann verið aö bralla eitthvað um leið. Á myndinni er Larry Hag- man meö konu sinni og dóttur og mömmu gömlu. + Frá þvt var sagt í fréttum fyrii nokkru, aö konu einni i London lögregluþjóni þar í borg, hefói veriö bannað aó fara í eftirlits- feróir meó kollegum sínum ef þeir voru karlar og ókvasntir aó auki. Var ástæðan fyrir bannini sú, aó varðstjóranum fannst far allt of vel á meó konunni og starfsfélögum hennar. Lögregli þjónninn, sem heitir Wendy de Launay og er augljóslega hinn föngulegasti kvenmaður af myndinni að dæma, hefur nú fai í mál við varöstjórann, sem húr segir bara öfundsjúkan, og sak hann um að mismuna sér fyrir þaó eitt að vera kvenmaður. + Eins og kunnugt er varö mikil sprenging fyrir framan stórverslunina Harrod’s í London skömmu fyrir jól og létust þá nokkrir menn og margir slösuöust. Diana prinsessa af Wales kom aö sjúkrabeöi ailra þeirra, sem slösuöust, og hér situr hún á tali viö einn þeirra, bandarískan jaröfræöing aö nafni Mark McDonald. McDonald slasaðist mikiö á mjööm og öxl en er nú á góöum batavegi. — Ég vildi ekki sieppa píparanum fyrr en hann hefði sannað mér að hann væri búinn að gera við baðið. mm Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir hæfnispróf, í öllum hljóðfæradeildum hljómsveitarinnar, hæfn- isprófiö fer fram síöari hluta febrúarmánaðar næstkomandi. Samkvæmt reglum um ráöningu hljóðfæraleikara hjá sinfóníuhljómsveit íslands, skulu hljóöfæra- leikarar, sem ráönir eru til fastra starfa eöa til aö leika á einstökum tónleikum gengist undir hæfn- ispróf. Þeir sem hug hafa á aö þreyta hæfnisprófiö skulu hafa lagt inn umsókn til skrifstofu hljómsveitar- innar, eigi síðar en 20. janúar 1984. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 50, símar 22310 og 26707. Sinfóníuhljómsveit íslands. erusölu staóir okkar i Reykjavik Skátabúðin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti I Austurstræti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Við Miklagarð Styðjið okkur-stuðlið að eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.