Morgunblaðið - 31.01.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.01.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANtJAR 1984 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 20 — 30. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Ki. 09.15 Kaup Sala gengi I Dollar 29,560 29,640 28,810 1 St.pund 41,554 41,666 41,328 1 Kan. rfollar 23,685 23,749 23,155 11)önsk kr. 2,8944 2,9023 2,8926 1 Norsk kr. 3,7548 3,7650 3,7133 1 Sænsk kr. 3,6117 3,6215 3,5749 1 Fi. mark 4,9722 4,9857 4,9197 1 Fr. franki 3,4309 3,4402 3,4236 1 Belg. franki 0,5138 0,5152 0,5138 1 Sv. franki 13,1647 13,2003 13,1673 1 Holl. gyllini 9,3240 9,3493 9,3191 1 V þ. mark 10,4962 10,5246 10,4754 1ÍL líra 0,01723 0,01728 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4895 1,4936 1,4862 1 Port escudo 0,2173 0,2179 0,2172 1 Sp. peseti 0,1860 0,1865 0,1829 1 Jap. yen 0,12603 0,12638 0,12330 1 írskt pund 32,491 32,579 32,454 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,5560 30,6387 Samtala gengis 181,48876 181,97976 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: LHeyrissjóður starfsmanns rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Ktilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúar 1964 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp kl. 20: Leynigarðurinn Ég heiti Karl „Ég heiti Karl“ nefnist fimmti þáttur „Leynigarðsins“ fram- haidsleikritsins fyrir börn og ungl- inga, en fimmti þáttur verður á dagskrá útvarpsins kl. 20 í kvöld. I síðasta þætti fann María litla lykilinn að leynigarðinum og komst inn í hann án þess að nokkur yrði þess var. Hún trúði Dikkon, bróður Mörtu fyrir leyndarmálinu og þau ákváðu að ryðja illgresinu burt og fá allt til að blómstra á ný. Ein gerð lyfjagjafa nú er í formi taflna, en þær geta haft aukaverkanir í for með sér, þar sem efni sem þær innihalda geta virkað á önnur svæði en þau sjúku. Út frá hinum nýju upplýsingum um gerð frumuhimnunnar, er hægt að beina lyfjum að rótum sjúkdóma, í stað þess að fylla allan líkamann af lyfjum._______ ____________________________________ Sjónvarp kl. 21.55: Við rætur lífsins — Nýjar rannsóknir sem leitt geta til nýjunga í lyfjagjöf, jafnvel gegn krabbameini „Þetta er mynd scm fjallar um rannsóknir á frumuhimnunni, en nú er talið að vitað sé hvernig hún er byggð upp,“ sagði Jón O. Edwaid, þýðandi og þulur myndar- innar „Við rætur lífsins“, sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.55. „Þessar rannsóknir hafa með- al annars leitt til þess, að með því að þekkja ákveðna eiginleika frumuhimnunnar, er hægt að beina lyfjum að rótum sjúkdóma í stað þess að fylla líkamann af lyfjum eins og nú er gert. Þá er hægt að beina lyfjunum til svæðanna sem þau eiga að virka á. Auk þess, sem þannig lyfja- meðferð dregur úr aukaverkun- um, þarf miklu minna magn af lyfinu heldur en það dreifist um allan líkamann. Með þessu gæti opnast sá möguleiki að lækna krabbamein með því að „senda" lyf beint til krabbameinsfrumanna og myndi lyfið þá ekki virka á neinar aðr- ar frumur líkamans." Á tónleikunum var frumflutt verk eftir Hallgrím Helgason. Utvarp kl. 22.35: * Frá tónleikum Islensku hljómsveitarinnar í Bústaðakirkju síðastliðið fimmtudagskvöld. Páll P. Pálsson stjórnar ís- lensku hljómsveitinni á tónleikum sem útvarpað verður í kvöld klukkan 22.35. Þessir tónleikar voru haldnir í Bústaðakirkju síðastliðið fimmtudagskvöld og meðal þeirra verka sem íslenska hljómsveitin lék og nú verður út- varpað eru: Forleikur að „Pyg- malion" eftir Jean Philippe Rameau, konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Paul Hinde- mith og svo var, á þessum tón- leikum, frumflutt verk eftir Hallgrím Helgason, fyrir tvö einleikshljóðfæri og strengi. Þetta verk nefnist „Concertino". Einleikarar eru Martial Nardeau, Sigurður I. Srtorrason og Asgeir H. Steingrímsson. Páll P. Pálsson stjórnar. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDbGUR 31. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- mundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum (17). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög frá Grikklandi, Kanada og Afríku. SÍDDEGID__________________________ 14.00 „Illur fengur“ eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (6). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Kristján Þ. Stephensen og Sig- urður 1. Snorrason leika Óbó- sónötu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, sem leikur eigin tónsmíð, „Dóminó", á píanó./ Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Ijóðræna ballöðu eftir Her- bert H. Ágústsson; Páll P. Páls- son stj./ Elísabet Erlingsdóttir syngur Fimm senglög við Ijóð Steins Steinarr eftir Herbert H. Ágústsson; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó./ Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlusónötu eftir Jón Nordal/ Hamrahlíð- arkórinn syngur „Kveðið í Bjargi“ eftir Jón Nordal; Þor- gerður Ingólfsdóttir stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 5. þáttur: „Eg heiti Karl“. Þýð andi og leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Bryndís Pétursdóttir, Ár- óra Halldórsdóttir, Rósa Sigurðardóttir, Helga Gunn- arsdóttir, Katrín Fjeldsted og Sigríður Hagalín. 20.30 Bragi Hlíðberg leikur á harmoniku. 20.40 Kvöldvaka. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.20 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (31). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í Bústaða- kirkju 26. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Martial Nardeau, Sigurður I. Snorrason og Ásgeir H. Steingrímsson. a. Forleikur að „Pygmalion" eftir Jean Philippe Rameau. b. „Concertino" fyrir tvö ein- leikshljóðfæri og strengi eftir Hallgrím Helgason (frumflutn- ingur). c. Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann Fried- rich Fasch. d. „Tuttifantchen", svíta fyrir hljómsveit eftir Paul Hinde- mith. — Kynnir: Ýrr Bertels- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 19.35 Bogi og Logi l'ólskur teiknimyndaflokkur. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F'réttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kúabændur og krókódílar Stutt, bresk mynd um dýralíf og húskap í Pantanelhéraði í Brasilíu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Derrick Lokaþáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Við rætur lífsins Bresk fræðslumynd sem lýsir nýjum rannsóknum á frum- uhimnunni og gerð hennar. Þær hafa leitt í Ijós undra- verða eiginleika himnunnar, m.a. í sambandi við lyfjameð- ferð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. KLUKKAN 10 Hinn sérdeilis geðþekki morg- unþáttur. KLUKKAN 14 Afmælisbarn síðustu viku, Gísli Sveinn Loftsson, spilar allskonar poppmúsík. KLUKKAN 16 Kristján Sigurjónsson (ekki ættaður úr Þingeyjarsýslu) sér um þjóðlagatónlistarþátt KLUKKAN 17 „Frístund". Eðvarð Ingólfsson sér um ynglingaþátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.