Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 5 Fróðárhreppur: Mesti snjór síðan 1919 HÉR Á utanverðu Snæfellsnesi eru komnar geysimiklar fannir. Hefur stöðugt bætt á og í fyrrakvöld var hér mjög hart veður, ofsabylur og skafrenningur. í fyrrinótt féll snjóflóð úr brúnum ólafsvíkurennis. Féll það viðstöðulaust yfir gamla veginn og niður á jafnsléttu. Á efri kanti nýja vegarins mun það hafa sprungið, þvi það þeyttist yfir hann líka. Var í gærmorgun all- mikil dyngja á nýja veginum og fram í sjó. Þarna geymdi Hag- virki hf. stóra beltagröfu. Snjó- flóðið tók úr henni allar rúður og fyllti hana af snjó en að öðru leyti mun hún vera óskemmd. Mikil ófærð er hér innanbæjar og hefst ekkert undan að moka. Víða hefur bíla kaffennt við hús. Á vegum er hér líka mikil ófærð, jafnt á láglendi sem á fjallvegun- um. Þorgils i Hrísum í Fróðár- hreppi, sem er einn veðurfróðasti maður landsins, segir mér að þar sé nú mesti snjór síðan 1919 og sé nú til dæmis enga ójöfnu að sjá þar sem Hrísagil er, svo langt sem séð verður. í gær, mánudag, var snjór hreinsaður af vegi hér inn fyrir Fróðá en aftur var kom- in þar fyrirstaða í gærkvöldi. Miklum snjó bætti á Fróðárheiði í síðustu gusu. í gærkvöldi hitti ég svo Helga bónda í Hraunsmúla í Staðar- sveit. Þá var hann að koma af göngu yfir heiðina við annan mann. Höfðu þeir farið úr Stað- arsveit á dráttarvél, komist á henni upp á fjallið sunnanfrá en misst vélina svo út af. Gengu þeir síðan 10—15 km í mikilli ófærð. Var lausasnjór t.d. oft til hnés á Slögudal. Vegagerðarmenn komu svo á móti þeim upp í heiðar- skörðin. Helgi í Hraunsmúla stundar hér róðra á vetrum og hefur því komist í það að ganga í verið að gömlum sið. Harðindakafli þessi hefur nú staðið í réttan mánuð. Margir óttast að enn geti orðið langt i þíðuna. - Helgi Enn engin loðnuveiði: Aðeins tvö skip á miðunum AÐEINS tvö loðnuskip voru á mið- unum út af Austfjörðum aðfaranótt mánudagsins og enn hefur nær eng- in loðna veiðzt frá áramótum. Fyrir áramót náðust 133.000 lestir af þeim 375.000, sem leyft var að veiða á þessari vertíð. Að sögn Andrésar Finnboga- sonar hjá Loðnunefnd eru skipin ýmist inni á Austfjarðahöfnum eða í heimahöfnum og biða þar frétta. Sagði hann, að menn biðu þess, hvort loðnan gengi upp á grunnið, þvi þegar svo yrði, þyrftu menn að skipta um nót. Menn þyrftu því að gæta þess, að gera svo á réttumn tíma. Gunnar {7 Þórðarson og hljómsveit hans leika undir á tónleikunum hjá okkur föstudags- og laugardagskvöld. 'Á Miöapantanir í símum 77-500 og 68-73-70 Páii kynnir Sjá einnig bls. 5-7-11-41-43-45 ÞAÐ BYRJARí JA, GERIÐ SAMANBURÐ! — HVAÐ HAFA ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR SAGT — Þegar kaupa skal nýjan bíl er oft úr vöndu aö ráöa. Margar tegundir bíla eru boönar fram og oft erfitt um samanburö því seljendur keppast um aö benda á kosti sinna bíla og hafa þá gjárna hljótt um ókostina. Niöurstööur úrrannsóknum bílasérfrœöinga eru ómetanleg hjálp fyr- ir bílakaupendur viö endanlegt val á bílategund. FIAT UNO hefur veriö fremst- ur í nær öllum samanburöarprófum síö- an hann kom á markaöinn á s.l. ári og var kjörinn bíll ársins '84 í Evrópu fyrir skömmu. Viö erum auövitaö mjöghreyknir og ánœgöir meö þessa útkomu því hún sýnir aö UNO er frábœr gæöabíll. Aö vera fremstur er þaö sem gildir og augljóst er aö í FIAT UNO fœst mest fyrir peningana. Hér aö neöan eru úrslit í atkvœöagreiöslunni um bíl ársins og einnig niöurstööurí bílaprófun hjá hinu virta þýska bílablaöi AUTO MOTOR UND 5PORT. Aö sjálfsögöu bendum viö á hvaöa bíll er efstur, en þaö er einnig fróölegt aö skoöa hverjir eru neöstir, þaö segir sína sögu og ber aö hafa íhugaþegar hlustaö er á slagorö og hástemmdar lýsingar á fullkomleika tiltekinna bíla. í samanburöi á sex smábílum hjá hinu virta þýska bílablaöi AUTO MOTOR UND SPORT var FIAT UNO í fyrsta sœti. Meöaleinkunn bílanna úr þeim 25 atriöum sem prófuö voru varö þessi: FIAT UNO 8.62 VWPOLO 8.50 PEUGOT 205 8.02 OPEL CORSA 7.72 FORD FIESTA 7.18 NISSAN MICRA 6.64 BÍLL ÁRSINS, LOKARÖD 1. FIAT UNO 346 2. PEUGEOT 205 325 3 VOLKSWAGEN Golf 156 4 MERCEDES 190 116 5. MAZDA 626 99 6 CITROEN BX 77 7. AUSTIN Maestio 70 8. HONDA Piélu de 38 9. OPEL Coisa 32 10. ALFA ROMEO 33 30 11 TOYOTA Coiolla 16 12 BMWSéile 3 9 13. TOYOTA Camry 7 14. NISSAN Micia 4 15. DAIHATSU Chaiade 0 FIAT TEKUR FORYSTUNA A NY Á árunum 1965 til 1975 var FIAT í forystu í framleiöslu á litlum bílum til almenningsnota. FIATbílar hlutu titilinn ,,bíll ársins í Evrópu" þrisvar sinnum á sex árum. Nú er FIAT aftur kominn í forystusœtiö meö framleiöslu FIAT UNO, sem kjörinn hefurver- iö bíll ársins 1984. Óhemjufé, tíma og fyrirhöfn var eytt í undir- búning og hönnun áöur en framleiösla hófst á þessum frá- bœra bíl. FIAT verksmiöjurnar lögöu 700 milljónir áollara í þetta verkefni og hafa augljóslega variö því fé skynsamlega því útkoman, sjálfur UNO bíllinn, er einstaklegavel hannaöur og er af sérfrœöingum talinn vera e.t.v. besti smábíll sem nokkru sinni hefur veriö smíöaöur (' 'possibly the best small car ever made"). 53 ,,bílablaöamenn” greiddu atlcvœöi um bíl ársins. Hér sést hvernig atlrvœöin skiptust: ATKVÆÐI SKIPTUST ÞANNIG o z < —I < N •> XI AUSTURRÍKlj BELGÍA Y Œ £ z < - z z •< 0. «0 FINNLAND | FRAKKLAND BRETLAND GRIKKLAND | HOLLAND Q Z 5 gc < -J < -t NOREGUR | i -i < s »- s Q. 8 JX > cn SVISS OLAF VON FERSEN RUDOLF GLISMANN PETER GLODSCHEY PAUL GUETH J LEWANDOWASKI E MANENNER HANSWERNER HANS PATLEICH ALFRED PROKESCH PAUL FRERE A VAN STEENKISTE E. VISART ROGERS SOGAARD A DE ANDRES IGNACIO LEWIN L.F MEDINA SERGIO P1CCIONE o 5 Œ D < 5 JEAN BERNARDET ALAIN BERTAUT BERNARD CARAT JACOUES FARENC BENOIT PEROT EDOUARD SEIDLER JEAN-PAUL THEVÉNET DAVID BENSON RAY HUTTON JUDITH JACKSON JOHN LANGLEY FRANK PAGE LJ.K. SETRIGHT GORDON WILKINS COSTAS CAVATHAS IDO IZAAKS NICO DE JONG PAUL KROL FRED VAN DER FLUGT ANDREW HAMILTON ivo ALESSIANI PIERO CASUCCI A EVANGELISTI S FAVIA DEL CORE G MADARO GIANNI ROGLIATTI PIERO TARUFFI HANS GRAVDAL 3 o a LU o < z l e 5 o >2 l! 1 25 I s í y z X UJ ui ui tn œ x s uj y i g S “ 5 1 ! 5 1 § 3 < i </) FIAT UNO 3278888 8 9 5 9 4 5 5 6 6 7 1> 7 5 9 5 6 7 7 6 5 4 4 510 6 8 4 9 8 7 6 9 7 8 10 7 9 6 8 6” 6 6 6 6 4 7 346 PEUGEOT 205 5686566 5 6 5 6 6 6, 6 7 7 8 6 7 5 8 6 9 7 9 8 6 5 5 5 -4 8. 4 8 9 8 7 4 5 4 6 5 6 5 7 6 7 6 6 7 8 7 325 VWððLF 3 4 2 6 2 6 6 5 3 5 3 8 8 3 - - 2 6 3 3 1 1 - 3 - 12 3 14-3 - 2 - - 2 ‘L 3 3 4 3 3 2 4 ‘V T 8 4 5 4 3 - 1$6 MERCEDES 190 410 5 - 5 - - 4 3 2 2 - 2 2-1 - 3 - 3 1 3 6 1 2 3 2 1 - 3 1 2 3 2 4 2 6 3 3 2 2 3 - — 2 - - 2 5 3 3 lí16 MAZDA 626 3-33-34 5 1 3 - 2 - - - 3 - T 5 4 - 3 2 4 2 3 - 3 3 3 1 3 ÍT 3 - - - i - 2 - 1 - - 6 1 2 2 6 - - 4 99 CITROEN BX - 2 - 2 - 1 1 1 3 3 14 3 - - - 1 5 - 1 2 2 2 3 - 8 3 3 2 2 2 1 1 1 2 3 1 - 1 - 3 3 - - - - - - 77 AUSTIN MAESTROI - ... 2 - 1 - - - 2 1 1 14 4 2 1 - 4 1 1 1 - 3 3 3 3 1 - 3 3 2 4 3 - ... 2 1 - - ■: 2 - - - - 3 70 HONDA PRELUDE 4 - - 1 3 - 2 1 - - 2 - 3 3-31 - - - - - - 3 5 - .... . . . 4 . - - 2 - - - 1 38 "ÖPEL CORSA - 1 • 1 - - 3 2 1 "7 - 1 - 1 - - - 1 3 2 1 2 - 2 - - - - • 2 - 3 - ' T7 ALFA ROMEO 33 1 - - - - - 1 - 1 - - - . . 3 ... . - 1 - - - 2 3 3 - 3 4 4 - ‘ ‘ - 3 - 30 TÖVÖTA ÓOROLL/Í 1 - - - - 1 - - 2 - - - - - 1 - 1 - - - 2 - - - 3, 2 - 1 - ... 16 BMW SERIE 3 - - - - 3 - - - - - - - 1 - - - - - 2 - 1 1 - - 1 - - - - ... - 3 - i TOYOTA CAMRY - 1 - * - - 1 1 * - - - 1 - .... - 2 - - - - 7 NISSAN MICRA - - - 2 - - - - - ' UJ .... - - - - 1 - - - .... - - - - 1 - 4 1929 i VILHJÁLMSSON HF. r 1984 Smiðjuvegi 4, Kópavogi Símar 77200 - 77202

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.