Morgunblaðið - 31.01.1984, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 31.01.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 27 Siglingaþjálfun í janúarmánuöi á Fossvoginum: r - • 'nN- \\ >•••• • Þessar myndir eru teknar af þeim félögum Gunnlaugi og Jóni í janúarmónuði, þar sem þeir voru að œfa á Fossvoginum. Hér er bátur þeirra félaga ffyrir fullum seglum. Ljósm./Ari Borgmann. • Stolt siglir fleyið mitt. Jón gefur seglunum góðar gætur um leiö og hann sér um að jafnvægiö á bátnum sé í lagi. • Jón Pétursson og Gunnlaugur Jónasson. • Þarna eru þeir félagar viö bátinn sinn, 470, en keppt er á samskonar báti á næstu Ólympíuleikum. Ungir siglingamenn á uppleið: „Okkur^dreymir um að keppa á Olympíuleikunum“ FYRIR skömmu tóku tveir ungir íslenskir siglingamenn, þeir Gunnlaugur Jónasson og Jón Pétursson, þátt í stóru siglinga- móti á Spáni. Þeir félagar stóðu sig meö afbrigöum vel og komu mjög á óvart með frammistööu sinni. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem siglingamenn frá íslandi taka þátt í stóru alþjóðlegu sigl- ingamóti. Og sjálfsagt eiga þeir Gunnlaugur og Jón eftír aö láta meira aö sér kveöa á alþjóöa- vettvangi í siglingum. Því eins og þeir félagar sögöu í stuttu spjalli við Morgunblaöiö. — Okkur dreymir aö sjálfsögöu um aö keppa á Ólympíuleikum. — Viö stefnum ótrauöir á þaö aö keppa á þremur stórum siglingamótum í ár. Á Mallorka í Suöur-Frakklandi og á hinni frægu Kielarviku. Þetta er dýrt fyrirtæki og óvíst hvort okkur tekst aö fjár- magna þetta en viö vonum þaö besta, sögöu Gunnlaugur og Jón. Viö inntum þá félaga eftir þvi hvernig væri að æfa siglingar hér á landi. — Það er bara nokkuö góö aöstaöa hér fyrir bát eins og viö notum en hann er kallaöur 470. Aö vísu er erfitt um vik þegar sjórinn er ísi lagöur eins og núna, þá get- um viö ekki siglt en þaö er sem betur fer sjaldgaeft. Hér heima get- um viö æft mörg atriöi. Hér er til dæmis mikiö um vindskipti og þvi stöndum viö vel að vígi þegar slikt kemur fyrir þegar viö siglum er- lendis. Og þá gengur okkur lika best því aö þaö er líkast þvi sem er hér heima. Viö æfum okkur í því aö stilla seglin rétt o.fl. Sá tími sem viö vorum úti i Englandi viö æf- ingar var okkur dýrmætur og þar nutum viö góörar leiösagnar hjá Keith Musto, enskum þjálfara. Hann kom okkur í þessi stóru mót sem viö kepptum á um jólin. En hvernig skyldu þeir félagar nú vinna saman i bátnum? Gunn- laugur er stýrimaöur en Jón sér um jafnvægiö og aö sögn þeirra félaga er mjög mikilvægt aö sam- vinnan sé góö. — Maöur þarf oft aö færa sig til á meðan á siglingu stendur og jafnvel aö standa á tán- um alveg á ystu nöf boröstokksins. Eigiö þið erindi á stórmót erlendis, til dæmis á Ólympiuleika? — Al- veg jafnmikið og aörir iþrótta- menn, svara þeir félagar aö bragöi. En bæta svo viö. — Þaö er aö sjálfsögöu draumur okkar hvort sem hann rætist nú eöa ekki. Eru siglingar dýr íþrótt? — Já, sigling- ar eru dýr iþrótt. Viö þurfum aö hafa góö tæki ef vel á aö ganga. Segl, möstur o.fl. er dýrt. Og þaö er erfitt fyrir okkur aö fjármagna þetta, en viö gerum hvaö viö get- um. Núna vantar okkur til dæmis titfinnanlega nýtt mastur. Viö not- um bestu seglin okkar aöeins í keppnum því aö þau gefa mestan hraöa þegar þau eru ný. Og þaö er dýrt aö eiga varasegl. En viö höf- um mikla ánægju af þessu og því erum viö aö þessu. Aö sögn þeirra félaga er vaxtarbroddur í siglinga- iþróttinni hér á landi. — Allir sem hugsa um siglingar her á landi eru meö fiskveiöar i huga, en þaö er líka hægt aö sigla sér til skemmt- unar. — ÞR. Knatt- spyrnu- úrslit England Bikarinn ÚRSLITIN í fjórðu umferð untku bikar- keppnmnar ii laugardaginn urðu aam Mr aagir, leikur Brighton var avo i aunnudaginn: Charlton — Watford 0—2 Cryatal Palace — Waat Ham 1—1 Evarton — Gillingham 0—0 Oiford — Blackpool 2—1 Plymouth — Oarlington 2—1 Portamouth — Southampton 0—1 Shrawabury — Ipawich 2—0 Sundarland — Birmingham 1—2 Swindon — Blackburn 1—2 Tottanham — Norwich o—0 Brighton — Liverpool 2—0 Stoke — Araenal 1—0 3. deild Bristol Rovers — Porl Vale 0—0 Millwall — Hull 1—0 Walsall — Bolton 1—o Wimbledon — Southend 3—2 4. deild Cotchaatar — Stockport 1—1 Crawa — Chaatar 1—1 Hartlapool — Briatol City 2—2 Haraford — Doncaater 0—3 Reading — Rochdala 0—0 Torquay — Peterborough 1—0 Skotland SKOSKI BIKARINN 3 UMFERÐ: Barwick — Celtic 0—4 Hibarnian — Eaat Fifa 0—0 Meadowbank — St. Mirran 0—0 Rangera — Dunfermline 2—1 Ítalía Ascoli — Fiorentina 1—2 Lazto — Genoa 2—1 Milan — Roma 1—1 Napoli — Juvenus 1—1 Pisa — Verona 0—3 Sampdoria — Catania 2—0 Torino — Inter Milan 3—1 Udinese — Avellino 2—1 Efstu lió deikJarinnar eru: Juventus 18 10 6 2 38:18 26 Torino 18 8 8 2 22:13 24 Fiorentina 18 8 7 3 32:19 23 Udinese 18 7 8 3 33:20 22 Roma 18 8 8 4 26:66 22 Verona 18 8 6 4 28:18 22 Sampdoria 18 8 4 8 25:19 20 Milano 18 7 6 5 27:26 20 Inter 18 6 7 5 16:17 19 Ascoli 18 6 5 7 19:25 17 NapoJi 18 3 9 6 12:23 15 Lazio 18 4 5 9 19:30 13 Spánn Espanol — R ialagi i 1- —1 .9 I > I 1 3—2 Real Madnd — Raal Sociedad 0—0 Valledolid - - Cadiz 2—0 Gijon — Zaragoza 1 —1 Murcia — Salamanca 1—0 Mallorca — Atletico Madrid 1 —1 Osasuna — Sevilla 3—0 Atletico Bilbao — Barcelona 1 —2 Staóan: Atl Bilbao 21 12 6 3 32—21 30 Real Madnd 21 13 3 5 37—23 29 Barcelona 21 10 6 5 35—21 26 Atl. Madnd 21 11 4 6 34—31 26 Zaragoza 21 9 6 6 32—25 24 Betis 21 10 4 7 32—26 24 Malaga 21 8 7 6 32—22 23 Murcia 21 7 8 6 27—23 22 Espanol 21 8 7 6 29—28 22 R. Sociedad 21 8 5 8 26—23 21 Gijon 21 8 5 8 31—32 21 Osasuna 21 9 1 11 25—25 19 Sevilla 21 7 5 9 27—27 19 Valencia 21 7 4 10 28—33 18 VaHadolid 21 7 3 11 31—44 17 Salamanca 21 4 7 10 22—38 15 Mallorca 21 1 10 10 16—40 12 Cadiz 21 3 4 14 20—34 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.