Morgunblaðið - 31.01.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 31.01.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 í DAG er þriðjudagur 31. janúar, sem er þritugasti og fyrsti dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.44 og síðdegisflóö kl. 18.03. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.13 og sól- arlag kl. 17.10. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suðri kl. 12.37 (Almanak Háskólans). Áður en fjöllunum var hleypt niður, á undan hæðunum fæddist ég. (Orðskv. 8,25.) KROSSGÁTA LÁRÍTT: 1 lesa, 5 slarnt, 6 illviðri, 7 fæði, 8 mann.snafn, II tónn, 12 vrtla, 14 rusta, 16 gekk. LOORÍTT: I gera erfiðara um, 2 skartgripur, 3 fæði, 4 málmur, 7 bókstafur, 9 nagli, 10 sjá, 13 keyri, 15 félae. LAtJSN SHHISTI KKOSSGATtl: LÁKÍJTT: I um.svif, 5 to, 6 grotti, 9 dáð, 10 at, II óð, 12 ali, 13 maur, 15 ská, 17 risinn. LOOKÉTT: I ungdómur, 2 stoð, 3 vot, 4 feitin, 7 ráða, 8 tal, 12 arki, 14 uss, 16 án. FRÉTTIR____________________ VEÐURSTOFAN gerir ráð fyrir heldur skaplegu veðri í spánni í ga’rmorgun. Myndi heldur hlýna í veðri um land allt. í fyrrinótt var mest frost á láglendi, austur á Heiðarba- í Þingvallasveit -f 9 stig. IIppi á hálendinu á Gríms- stöðum og Hveravöllum var 11 stiga frost. Hér í Keykjavík fór hitinn niður fyrir frostmarkið, komst niður í eins stigs frost og var lítilsháttar úrkoma. Hún hafði orðið mest þá um nóttina á Stórhöfða og var 18 millim. Snemma í gærmorgun var 15 stiga frost í Nuuk á (jrænlandi og snjókoma. FÉLAG Kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaðarheimil- inu Hávallgötu 16 í kvöld, þriðjudag kl. 20.30. Sýnd verð- ur kvikmynd frá heimsókn páfans til Póllands á sl. sumri. KVENFÉLAG Árbæjarsóknar heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 7. febrúar næstkom- andi og verður hann í safnað- arheimilinu og hefst kl. 20.40. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn í félags- heimili kirkjunnar nk. fimmtudagskvöld, 2. febr. kl. 20.30. RANGÆINGAFÉLSGIÐ ~í Reykjavík efnir til spilakvölds annað kvöld, 1. febrúar, í Hreyfilshúsinu og verður byrjað að spila kl. 20.30. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í félagsheim- ili Hallgrímskirkju, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Verð- ur byrjað að spila kl. 20.30. HLUTAFÉLÖG. Meðal nýrra hlutafélaga sem tilk. er um í Lögbirtingablaðinu er hf. Bækur og hugbúnaður hér í Rvík. Tilgangur þess er heildsala og dreifing á tölvubókum, blöðum og hugbúnaði m.m. Hlutafé er kr. 90.000. Stjórnarformað- ur hlutafélagsins er Arni Kr. Kinarsson, Gunnarsbraut 40. Á Sauðárkróki hefur verið stofnað hlutafélagið Melrakki. Hlutafé þess er 295.000. Tilgangur þess er að framleiða og selja loð- dýrafóður og þá starfsemi eða viðskipti sem loðdýra- rækt þarfnast eins og segir í Lögbirtingi. Allmargir standa að stofnun hlutafé- lagsins og er Einar E. Gísla- son, Syðra-Skörðugili í Sey- luhreppi formaður stjórnar félagsins. Austur á Tálkn- afirði hefur svo verið stofn- að hlutafélagið Hafbeit. Til- í gangur þess er, eins og I Mörg er búmannsraunin: Ekki færðu það í kvöld, Skjalda mín, það er alveg sama spáin! nafnið bendir til, klak og eldi laxaseiða í svokallaða sleppistærð. Hlutafé þess er 21.000 kr. Stjórnarformað- ur félagsins er Ólafur Þórð- arson, Asgarði, Tálknafirði. HEIMILISDVR GRÁBRÖNDÓTT læða með hvíta bringu og hvítar hos- ur er í óskilum að Sjafnar- götu 2 hér í bænum. Kisa er sögð gæf og bersýnilega góðu vön. Hún er ómerkt og knúði dyra þar í lok síðustu viku. Síminn á heimilinu er 11449.________________ FRÁ HÖFNINNI Á LAUGARDAGINN dró björg- unarbáturinn Goðinn togar- ann Engey úr Reykjavíkurhöfn til Hafnarfjarðar. Þar fer fram hin umfangsmikla við- gerð á aðalvél skipsins, sem brotnaði á dögunum. Á sunnu- dag komu af ströndinni Úða- foss og Kyndill. I gær fór Mæli- fell í ferð og þá kom Laxá frá útlöndum. f dag, þriðjudag, er Álafoss væntanlegur frá út- löndum. Þröngt i bui ÖLLUM er það deginum Ijósara, að nú f svo algjöru jarðbanni er þröng í búi hjá fuglunum, hvort heldur þeir eru stórir eða smáir. Á þetta eru hinir fjölmörgu vinir þeirra meðal mann- fólksins minntir nú. Strákarnir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfnuðu þeir rúmlega 600 krónum. Þeir heita: Börkur Jakobsson, Fjalar Elvarsson og Fjölnir Elvars- son. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 27. janúar til 2. februar aó báóum dögum meötöldum er í Lyfjabúóinni löunni. Auk þess er Garós Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Onæmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16 30—17.30. Fólk háfi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10— 11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík. Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarmnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18 30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun Skrifstofa Ðárug 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræðileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-timi á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítalc Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alia virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlana) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni. sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRUTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í V ? mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húaió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímasafn Ðergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og immtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasaín Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasyning er opin þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag til löstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl 08 00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Símí 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vaaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til k' 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17 00—19 30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15 30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254 Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21 Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureirrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—?1. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.