Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ® Viö leitum aö raftæknifræðingi fyrir teiknisviö fyrirtækisins. Starfið felst í uppsetningum, viöhaldi, breyt- ingum og eftirliti IBM-véla. Hér er boðið upp á mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi meö mikla framtíöar- möguleika og góö laun. Viökomandi verður aö hafa til aö bera snyrti- mennsku, lipurö, festu og samskiptahæfi- leika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn aö sækja nám erlendis á enskri tungu. Æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- þjónustu, og þeim skal skilaö fyrir 10. febrúar ásamt afriti prófskírteina svo og meömælum ef til eru. ______ Skaftahlíð 24._______________ Trétækni vantar atvinnu, gjarnan á höfuðborgarsvæö- inu. Uppl. í síma 96-24311. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Röntgentæknir eða röntgenhjúkrunar- fræðingur óskast til sumarafleysinga við röntgendeild spítalans. Upplýsingar um stööuna veitir deildarstjóri röntgendeildar í síma 19600. Reykjavík, 27. janúar, 1984, Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Fiskvinna Verkafólk vantar í fiskvinnslu. Fæði og hús- næöi á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-8305. Hópsnes hf., Grindavík. Bakari óskast Uppl. að Smiðjuveg 26. Sími 78125. 40—45 ára konu vantar til aöstoðarstarfa hálfan daginn. Upplýsingar í síma 13680. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert. Auglýsingateiknari Auglýsingastofa í Reykjavík óskar eftir að ráöa auglýsingateiknara. Aðeins útlæröur teiknari kemur til greina. í boði er gott kaup og góö vinnuaöstaöa. Tilboö sendist auld. Mbl. merkt: „Auglýs- ingateiknari — 1822“ fyrir nk. föstudag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Kantlíming — spónlagning Tökum að okkur alhliöa kantlímingar meö skömmum fyrirvara. Vönduö vinna — vanir menn. Upplýsingar í síma 71665 frá kl. 9—17 og í síma 21663 eftir kl. 19. Trésmiðja Friðriks Kristjánssonar Neströð á Seltjarnarnesi - Sími 71665 til sölu ■■ .................. Trésmíöavélar Notaöar — Nýjar Hjólsog m/fyrjrskera, þykktarheflar, afréttarar, bandsagir, bútsagir, Maka-vélar, Al-sambyggöar vélar, sambyggt sög og fræs, sambyggt afréttari og hefill, borvélar, loftpressur, þykktarslipivél, keðjubor, búkkapvinga, kantlímingavél. lönvélar S Tækl, SmlOjuvegur 28, sími 76444 I__________tilkynningar Orösending um dráttar- vexti frá innheimtu Grindavíkurbæjar Áthygli gjaldenda er vakin á því aö gjalddag- ar opinberra gjalda sk. gjaldheimtuseöli eru 10 á ári þ.e. 1. dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiða af gjaldfallinni skuld þegar mánuöur er liöinn frá gjalddaga. Framvegis veröur stefnt að því aö reikna dráttarvexti sem næst mánaðamótum og mega gjaldendur ekki búast viö aö neinn frestur veröi þar á umfram þann mánuð frá gjalddaga sem áskilinn er í lögum. Grindavík 30. janúar, 1984, Innheimta Grindavikurbæjar. tilboö — útboö Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í aö fullgera 28 íbúðir í raðhúsum, 1. áfanga vandaðra þjónustu- íbúöa fyrir aldraöa í Garöabæ. Um er aö ræöa útveggi úr timbri. Þök og innanhúss- frágangur, botnplötur og gaflar eru þegar uppsteypt. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opn- uð á skrifstofu Sjómannadagsráös í Hrafn- istu í Laugarási þann 7. febr. kl. 11.00. Sjómannadagsráö i Reykjavík og Hafnarfirði. fundir — mannfagnaöir Aöalfundur félags þjóöfélagsfræöinga verður haldinn þriöjudaginn 31. janúar 1984 (í kvöld) kl. 20.00 í stofu 101 í Lögbergi. Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi: Nýjar tillögur um stjórnkerfisbreyt- ingar á íslandi. Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins í Reykjavík veröur föstu- daginn 3. febrúar 1984 í Domus Medica kl. 8.30. Nefndin Volkswagen 1300 árg. ’70 til sölu. Ný vetrardekk. Uppl. í síma 27557. SUS og Heimdallur Ólögleg fíkniefni Ráðstefna haldin laugardaginn 4. febrúar nk. í Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst kl. 13.30. Dagakrá ráðstefnunnar: Kl. 13.30 Setning. Geir H. Haarde for- maður SUS. Kl. 13.40 Sýning kvikmyndarinnar .Engla- ryk". Kl. 14.20 Þróun fíkniefnamála á íalandi. Ásgeir Friöjónsson, sakadómari. Kl. 14 35 Siðferöilegar forsendur laga um fíkniefni. Kjartan G. Kjart- ansson heimspekinemi. Kl. 14.50 Sýning fíkniefnalögreglu á helatu tegundum ólöglegra fíkniefna og tækjum til neyslu þeirra. Kl. 15.00 Kaffihlé Kl. 15.15 Oraakir, áhrif og afleióingar fíkniefna. Jóhannes Bergsveins- son yfirlæknir Kl. 15.30 Útbreiðala, meöferö og fyrir- byggjandi aögeróir. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir. Kl. 15.45 Fyrirspurnir og almennar um- ræöur. Kl. 17.00 Ráöstefnuslit. Sigurbjörn Magn- ússon formaöur Heimdallar. Ráöstefnustjórar: Auöunn S. Sigurösson ritari SUS og Sigur- björn Magnússon. Allir velkomnir. Barnagæsla veröur á staönum. Þórarinn Sigurbjörn Jóhannes

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.