Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 Skákmót Búnaðarbankans: „Með fjármálateóríur í kollinum en ekki skákteóríur“ drottningu og hrók og hvítur hefur heldur betri stöðu. Áætlun sú sem Sævar vel- ur er mjög hægfara og hvítur fær nú rúma og þægilega stöðu. 10. DÍ3 — 0-0, 11. (MH) — c6, 12. Rc3 — Rd5, 13. Be5 — Rxc3, 14. Dxc3 — f6 Hvítur hótaði 15. d5. 15. Bg3 - Bd7, 16. Bc4 — b5, 17. Bb3 — He8, 18. Hhel — Bf8, 19. Df3 - Kh8, 20. He4! - b4, 21. a4 — Da5, 22. Hh4 — Df5, 23. De2 — h6 Svartur er án mótspils og get- ur aðeins beðið eftir hvítu atlög- unni. 24. Bc4 — Dg6, 25. b3 — Had8, 26. Bd3 — Df7, 27. De4?! Þessi leikur verðskuldar spurningarmerki því nú hefði svartur getað unnið lið með 27 .. g5!, t.d. 28. Hh3 — f5 og næst 29 ... f4, eða 28 ... e5. Upphróp- unarmerkið fær leikurinn hins vegar fyrir að ná þeim tilgangi sínum að veikja svörtu stöðuna enn meira. f5?, 28. De3 — Be7, 29. Hh3 - Bc8, 30. Be5 — Kg8, 31. Be2 — Kh7, 32. Bh5 - g6 33. Dxh6+!! — Kxh6, 34. Be2+ — Bh4, 35. Hxh4+ — Kg5, 36. f4+!í — Kxh4,37. Hd3 og svartur gafst upp. Flétta sem flestir héldu að aðeins gæti komið fyrir í kennslubókum. Hvítt: Lev Alburt Svart: Nick deFirmian Benoni-byrjun I. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. g3 — c5, 4. d5 — exd5, 5. cxd5 — d6, 6. Rc3 - g6, 7. Bf4 - Bg7, 8. Da4+ Alburt hrærir saman mörgum afbrigðum gegn Benoni. Þetta bar þann árangur að deFirmian eyddi miklum tíma en fékk aftur á móti góða stöðu. Bd7, 9. Db3 - Dc7, 10. Rf3 - 04), II. Rd2 — Rh5, 12. Be3 — f5! Svartur er reiðubúinn til að sækja á kóngsvæng. 13. Rc4 - Ra6, 14. Bg2 - Hea8, 15. Bf3 - f4, 16. gxf4 — Rxf4 Hvíti kóngurinn á nú engan öruggan samastað. 17. 0-0 - Bxc3!, 18. Dxc3 - Bh3, 19. Hfel — Dd8, 20. Khl — b5, 21. Ra5 — Rc7, 22. Dd2 — Dh4, 23. Rb7 Nú var ekki rétti tíminn fyrir peðaveiðar, heldur hefði hvítur átt að reyna að treysta varnirn- ar með 23. Hgl. He5!, 24. Rxd6 — Rcxd5, 25. Bxc5? Hér var bráðnauðsynlegt að leika 25. Hgl, en Alburt hefur yfirsézt vinningsfleíta svarts: Bg2H, 26. Bxg2 — Hh5, 27. h3 — Rxg2, 28. Dd3 — Rge3! og Alburt gafst upp, því ein mínúta nægir svörtum til að máta í stöðunni. Laugardagurinn var því dagur fléttna og árása enda var fullt út úr dyrum á Hótel Hofi á sunnu- daginn þegar þriðja umferðin var tefld. Þá náðist enginn vinn- ingur fyrir bið, en Pia Cramling hefur gjörunna biðskák gegn Shamkovich, stúlkan sneri á gamla manninn í tímahraki eftir að hafa átt verri stöðu lengst af. Allt útlit er því fyrir að hún verði í efsta sæti eftir að bið- skákir hafa verið tefldar. Fjórða umferð Búnaðarbanka- mótsins verður tefld kl. 17 í kvöld á Hótel Hofi við Rauðar- árstíg. Þá tefla saman Pia Cramling og Jóhann, Knezevic og Shamkovich, Jón Kristinsson og Sævar, Margeir og deFirmi- an, Guðmundur og Helgi, Jón L. og Alburt. LOFT var Isevi blandið á Hótel Hofi á laugardag þegar 2. umferð hins alþjóðlega skákmóts Búnaðarbank- ans fór fram. Fjöldi áhorfenda fyllti salinn í kjallara hússins — undir lokin mátti heyra saumnál detta þegar Guðmundur Sigurjónsson og De Firmian náðu mátsóknum í skákum sínum við Sævar Bjarnason og Lev Alburt. Kliöur fór um salinn þegar Guðmundur fórnaöi drottn- ingu og neyddi kóng Sævars út á boróið — í kjölfarið fórnaði hann hrók og óverjandi mát blasti við Sævari þegar hann lagði upp laup- ana. De Firmian átti í miklu tíma- hraki gegn sigurvegaranum frá Reykjavíkurskákmótinu 1982 — Lev Alburt. En hann fann engu að síður skemmtilega leið til máts og Alburt játaði sig sigraðan. Jón L. Árnason lék illa af sér í flókinni stöðu — misreiknaði sig og tapaði liði og varð að játa sig sigraðan aðra skákina í röð. „Ég var ávallt með trausta stöðu gegn Jóni L. en hann taldi sig eiga sleggjufórn á mig, en hún reyndist feigðarflan," sagði Helgi Ólafsson. Hann hefur byrjað mjög vel — hlotið 2 vinninga úr þremur fyrstu skákunum, en þriðja um- ferðin var telfd á sunnudag. „Kæmi mér á óvart ef ég yrði í einu af þremur efstu sætunum" „Ég er mjög ánægður með byrj- unina í mótinu. Teflt við þrjá stigahæstu skákmenn mótsins; þá De Firmian, Alburt og Jón L. Árnason og hlotið tvo vinninga. En það er svo sem engin ný bóla að ég byrji vel — á Reykjavík- urskákmótinu fékk égóskabyrjun, Guðmundur fórnaði Fjöldi manns fylgdist með skákunum um helgina og ríkti mikil spenna þeirra á meðal, enda margar spennandi skákir tefldar. en dalaði þegar á leið. Vonandi tekst mér nú að halda mínu striki. Það verður hart barist í mótinu og í sannleika sagt þá kæmi það mér á óvart ef ég yrði í einu af þremur efstu sætunum. Ég telfdi lítið síðastliðið ár — aðeins sjö kappskákir en náði þó góðum ár- angri. Hlaut 5‘Æ vinning. Mótið er ákaflega skemmtilegt. Greinilegt að menn leggja allt í sölurnar til þess að ná góðum árangri. Mér virðist Margeir Pétursson og Jó- hann Hjartarson í góðu formi og De Firmian er geysiöflugur," sagði Helgi. Á sunnudag tefldi Helgi við Al- burt og menn áttu von á hörku- skák; höfðu í huga mikla baráttu- skák þeirra á Reykjavíkurskák- mótinu þegar Alburt vann eftir skemmtilega skák. Það kom því á óvart að þeir sömdu jafntefli eftir Texti: Hallur Hallsson Skákskýringar: Margeir Pétursson aðeins 17 leiki. „Ég vildi ekki taka áhættu gegn Alburt — er í fremur lítilli æfingu," sagði Helgi um við- ureign sína við Alburt. „Lagði allt í sölurnar" Pia Cramling syndi á sunnudag að sigur hennar yfir Jóni L. Árna- syni í 1. umferð var engin tilvilj- un. Eftir að hafa gert jafntefli við Júgóslavann Knezevic í 2. umferð tefldi hún við bandaríska stór- Margcir Pétursson þungt hugsi í viðureign sinni við Sævar Bjarnason — Helgí Óiafsson fylgist með. MorgunblaM/FriAþjórur. meistarann Leonid Shamkovich í 3. umferð. Hún fékk snemma slæma stöðu, átti mjög undir högg að sækja, en í tímahraki tókst henni á skemmtilegan hátt að snúa taflinu sér í vil og þegar skákin fór i bið hefur hún alla vinningsmöguleika. „Ég gerði mér grein fyrir því að ég var að tapa og lagði því allt í sölurnar. Og það tókst — Shamkovich hafði hug- ann um of við tímahrak mitt og missti því af beztu leikjunum og skyndilega hafði ég náð frum- kvæðinu. Ég verð að segja að það kom mér nokkuð á óvart," sagði Pia Cramling í samtali við blaða- mann Mbl. „Fjármálateóríur í kollin- um en ekki skákteóríur“ Sá íslenzkra skákmanna, sem hefur komið mest á óvart, er án efa Jón L. Árnason. Hann hefur byrjað afleitlega. Tapaði fyrir Piu Cramling í 1. umferð og Helga Ólafssyni í 2. umferð. Hann kom í mótið beint úr prófum, stundar nám í viðskiptafræðideild Há- skóla tslands og ef til vill er það helsta skýringin á slæmri byrjun. „í sannleika sagt átti ég ekki von á að byrja vel — má segja að ég hafi enn fjármálateóríur í kollin- um en ekki skákteóríur. En von- andi rætist úr,“ sagði Jón L. í samtali við blaðamann Mbl. Þeir fjölmörgu áhorfendur sem lögöu leið sína á Búnaðarbanka- skákmótið um helgina fóru ekki erindisleysu. Baráttan var geysi- lega hörð og aðeins í tveimur skák- um af tólf var samið jafntefli á lítið tefldar skákir. Hápunkturinn var án efa glæsilegur fórnarsigur Guð- mundar Sigurjónssonar á Sævari Bjarnasyni. Fyrst fórnaði Guð- mundur drottningunni, síðan hrók og lék svo rólegum leik, en samt var engin leið fyrir Sævar til að sleppa úr mátnetinu. Önnur æsispennandi skák á laugardaginn var viðureign tveggja stigahæstu þátttakend- anna á mótinu, þeirra Lev Al- burts og Nick deFirmians. DeFirmian náði snemma sókn- arfærum, en lenti í geigvænlegu tímahraki. Hann linaði þó ekki tökin en þegar Alburt var óverj- andi mát átti deFirmian aðeins rúma mínútu eftir á 12 leiki. Tvær aðrar skákir unnust á laugardaginn. Nafnarnir Jón Kristinsson og Jón L. Árnason áttu slæman dag, lentu báðir fljótlega í erfiðleikum og töpuðu fyrir þeim Shamkovich og Helga Olafssyni. f þessari stöðu misreiknaði Jón L. sig herfilega: Svart: Helgi Ólafsson Hvítt: Jón L. Árnason 21. Hxd6? — Rxe4!, 22. Rxe4 — Dxe4 Rf5 og Hd6 standa nú báðir í uppnámi og eitthvað hlýtur því undan að láta. 23. Rh6+ - Kh8, 24. Hxe6 - Hxe6, 25. Bd3 — Rxd3, 26. Rxl7+ — Kg8, 27. Rh6 — Hxh6, 28. Bxh6 — Dg6! og svartur hélt mannin- um yfir og vann auðveldlega. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Sævar Bjarnason Frönsk vörn 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - Bb4, 4. Rge2!? Leikur Aljekíns sem alltaf sézt öðru hvoru. dxe4, 5. a3 — Be7 Það er ekki lengur mælt með því að reyna að hanga á peðinu með 5 .. Bxc3+, 6. Rxc3 — f5. 6. Rxe4 - Rd7, 7. Bf4 — Rgf6, 8. Dd3 — Rxe4, 9. Dxe4 — Rf6 í frægri skák Mestels og Renmans á Ólympíumótinu 1980 reyndi svartur virkari áætlun: 9... 0-0, 10. 0-0-0 — c5, 11. Rc3 — Rf6, 12. Del! - cxd4, 13. Be5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.