Morgunblaðið - 31.01.1984, Page 7

Morgunblaðið - 31.01.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 Karlar — Konur NUDD - NUDD - NUDD Magrunar- og aMðppunaroudd. Megninamudd, vöövabólgunudd, partanudd og afsiöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vlgtun — matseö*. r E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 14 af fremstu söngvurum landsins föstu- dags- og laugardagskvöld. Míöapantanir í símum 77-500 og 68-73-70. Sjá einnig bls. 5-7-11-41-43-« ÞAÐ BYRJARí Harald lí'' Pálmi Otrúlegur árangur í verð- bólguhjöðnun fsland var ekki aðeins skuldugasta ríki beims (hlutfall eríendra skulda af þjóAarframleiðshi) f áre- bjrjun 1983, þegar stjórn- arekipti uróu í landinu, beldur líklegur beimsmet- hafi í verðbólgu þess ira, ef fram helði haldid sem horfðL Verðbólgan var i fyrstu minuðum irsins nilægt 130% og stefndi, in mótaðgerða, í 160—180%, sem þýddi í raun rekstr- arhrun í framleiðslugrein- um. Nú hefúr tekizt að ni verðbólgunni niður um rúm 100 stig, sem er ótrú- legur irangur. Mjög mik- ilvægt er að varðveita þennan irangur og njörva niður stöðugleika f ís- lenzku efnahagshTi, al- mennu verðlagi og til kostnaði framleiðshinnar, sem stendur í harðrí verð- samkeppni við framleiðshi annarra þjóða, bæði heima og erlendis. An sliks stöð- ugleika verður hvorki hægt að tryggja framtíðarat- vinnuöryggi almennings né efla atvinnulíf eða verð- mætasköpun f þjóðarbú- skapnum til að risa undir batnandi Iffskjörum. Sagan fri 1977/1978, þegar mik- ilvægum irangri var glutr- að niður, mi ekki endur- taka sig. Slíkt værí allra tap, ekki sízt launafólks. Laun og þjóðartekjur Fylgja verður ströngum aðhaldsleiðum til að verð- bólguhjöðnun, sem orðin er, verði viðvarandL Það svigrúm, sem stjórnvöld hafa kunngjört um launa- þróun, skiptir framhaldið mikhi, enda eru laun bróð- urpartur þjóðartekna. „Ef sú stífla verður sprengd,“ ajji Kjósa strax efstfflan'tf springur —segirAlbert Gudmunds- sonfjármálaráóherra Stefnumiö sem standa verður á Allt viöreisnartímabiliö, 1959—1971, var stöðugleiki í efnahagslífi íslendinga, verðbólga um eöa undir 10% aö meöaltali á ári. Vinstri stjórn, sem viö tók 1971, skenkti okkur þá verðbólgu, sem hefur veriö viövarandi síöan. Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar (1974—1978) tókst aö ná verðbólgu niöur í 26% á miöju ári 1977, en óraunhæfir kjarasamningar, sem komu í kjölfarið, settu veröbólguhjól- iö á fleygiferð á ný. Sú saga má ekki endurtaka sig nú. Fyrr verður að vísa málinu undir dóm þjóöarinnar í nýjum kosn- ingum, segir Albert Guömundsson, fjármálaráöherra. segir Albert Guðmundsson fjirmiiaráðherra f nýlegu blaðaviðtali, „i ríkisstjórn- in þann eina leik að skjóta milinu til þjóðarinnar í kosningum, tafarlaust" Fjirmilariðherra heldur ifram og segin ,/Staða þjóðarbúsins er það alvarleg að hvergi er svigrúm til að teygja sig út fýrir þessi mörk, nema kollvarpa öllu sem við höf- um þó getað byggt upp." Þessi ummæli fjirmila- riðherra eru vissulega íhugunarefnL Margt, nu. skoðanakannanir, benda til þess, að mikill meirí- hhiti þjóðarinnar standi að baki stjóminni í nauðsyn- legum björgunar- og að- haldsaðgerðum. Ef þrýsti- hópar, sem i stundum er fjaretýrt af pólitískum skuggaböldrum, stefna heildarhagsmunum f hættu með því að sprengja verð- bólgustíflur stjómvalda, þurfa þau að fi viðbrögð almcnnings í nýjum kosn- ingum. Stjórnvöld þurfa sam- tímis að sýna, svo ekki verði um villst, að þau séu reiðubúin að axla hlut ríkisbúskaparins f her- kostnaði gegn verðbólg- unni, með því að draga saman segl í ríkisgeiran- um, lina skattheimtu og síðast en ekki sízt hafa forgöngu um það, sem for- ysta verkatýðshreyfingar- innar hefúr aldrei staðið við þegar til kastanna hef- ur komið, þritt fyrír fagur- yrði, að nýta takmarkað svigrúm til að bæta stöðu hinna veret settu í þjóðfé- laginu. Þeir sem betur era settir verða að þreyja þorra og góu þeirra vandamála, sem við er að kljist, og þeirrar viðreisnar sem yfir stendur. Skyndi- kosningar Albert Guðmundsson segir orðrétt í tilvitnuðu samtali: „Ef farið verður út fyrír rammann þýðir það að verðbólgustifían hefúr ver- ið sprengd. Og þi er komið að því að kjósa verður um stefnu ríkisstjórnarinnar. Það er þi ekkert sem beinna liggur við en að spyrja fólkið sjilft, hvað það vilji. Og ef svo fer mi f rauninni engan tíma missa því að verðbólgan verður fljót að grafa undan ölhi sem fórnað hefur verið síð- ustu minuðina. Ég Ift svo i að Sjilfstæðisflokkurinn sé tilbúinn í skyndikosningar um fjöregg og framtíð þjóð- arínnar og það, hvort hafa eigi heilbrigða stjórn f þjóðfélaginu eða lita allt reka i reiðanum." TSitamdtkahuúnn 'tfTt' ít <~zj-rettifýötn 1Z Saab 99 GL 1978 Brúnn. ekinn 78 þús. Siiltsk., aflstýri, út- varp. Verö 200 þús. Skipti. Colt GL 1980 Rauösanseraöur, útvarp, 2 dekkjagangar. Ekinn 73 þús. Failegur framdrifsbíll. Verö 155 þús. Volvo 345 GLS 1982 Brúnsanz. ekinn 20 þús. Útvarp, segulþand. Veró 330 þús. Sklpti. v 'vsar- 'i—n.rv.......■» Lada Sport 1982 Ljósgrænn, ekinn 16 þús. Utvarp, silsalistar, dráttarkrókur. Verö 240 þús. Skiptl. Ath.: Vantar nýlega litla bíla á sýn- ingarsvæbiö. Subaru 4x4, Golf, Daihatsu, Mazda 323, Saab o.fl. Cherokee Pioneer 1983 Rauóur, ekinn 11 þús. 6 cyi., 5 gira. aflstýri, útvarp. Sem nýr. Verö 1200 þús. Willys m/blæju 1963 Rauöur, Volvo B-18 vél (4ra gira), útvarp, segulband. Spoke-feigur Lapplander-dekk. Hörku jeppi Verö 135 þús. Nu er rétti timinn til bílakaupa Ymis kjor koma til greina Kom- ið með gamla bilinn og skiptið upp i nyrri og semjið um milli- gjof. Bilar á soluskra sem fást ifyrir skuldabréf. Kaffi i könnunni allan daginn. Volvo 240 GLT 1983 Ljósgrœnn, ekinn 9 þús. Sjálfsk., aflstyri, útvarp, segulband, rafmagnslæsingar og -rúöur, snjó- og sumardekk. Verö 600 þús. Skipti. Greiósluskilmálar samkomulag HLJOMPLOTUR - KflSSETTUR STÓRKOSTLEG RÝHRHGflRSflLfl Leggjum niöur hljómplötuverslun okkar og höfum um leiö innkallaö allar okkar plötur og kassettur frá öörum verslun- um og seljum nú á rýmingarsölunni nokkra tugi titla af plöt- um og kassettum meö 80% afslætti. Eftirleiöis veröur ekkert af þessum titlum á sölumarkaöi. Eitt verö á öllu: Plata eöa kassetta á aöeins kr. 70.- Um leiö bjóðum viö nýjar plötur frá öllum öðrum útgefend- um á 25% afsláttar-kynningarveröi. Opiö alla daga 9-7*18 SG-Hljómplötur Ármúla 38. Sími 84549.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.