Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 4 Peninga- markadurinn ■ | GENGISSKRÁNING NR. 22 - 1. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi I Dollar 29,510 29,590 28,810 1 SLpund 41,498 41,611 41,328 1 Kan. dollar 23,647 23,711 23,155 1 Donsk kr. 2,9070 2,9148 2,8926 1 Norsk kr. 3,7598 3,7700 3,7133 1 Sænsk kr. 3,6142 3,6240 3,5749 1 Fi. mark 4,9764 4,9899 4,9197 1 Fr. franki 3,4446 3,4540 3,4236 1 Belg. franki 0,5157 0,5171 0,5138 1 Sv. franki 13,1741 13,2098 13,1673 1 Holl. gyllini 9,3573 9,3826 9,3191 1 V-þ. mark 10,5431 10,5716 10,4754 1ÍL líra 0,01730 0,01735 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4%I 1,5001 1,4862 1 Port escudo 0,2154 0,2160 0,2172 1 Sp. peseti 0,1867 0,1872 0,1829 1 Jap. yen 0,12599 0,12633 0,12330 1 Írskt pund 32,594 32,682 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,5678 30,6505 Samtala gengis 181,58269 182,07478 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupþhaeö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eflir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Útvarp kl. 20.30: * Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld og verður fyrri hluta þeirra útvarpaö beint í kvöld og hefst útsendingin klukkan 20.30. Finnski hljómsveitarstjórinn Jukka-Fekka Saraste stjórnar hljóm- sveitinni að þessu sinni. Einleikari á fiðlu er Guöný Guðmundsdóttir, en kynnir útvarpsins er, að venju, Jón Múli Árnason. I>au verk sem flutt verða eru Milliþættir úr óperunni „Síðustu freistingunni" eftir Joonas Kokkonen og fiðlukonsert í a-moll opus 53 eftir Antonín Dvorák. Síðari hluta tónleikanna verður útvarpað næstkomandi sunnudag klukkan 17 og þá verður flutt sinfónía númer þrjú í Es-dúr opus 55, eftir Beethoven. Sú sinfónía nefnist „Eroica“. Kás 2 kl. 16: Jóreykur „Fetta er að sjálfsögu tónlist- arþáttur eins og nafnið gefur til kynna, uppistaðan er sveitatón- list,“ sagði Einar Gunnar Einars- son, umsjónarmaður þáttarins „Jóreykur að vestan" sem er á dagskrá á rás 2 klukkan 16 í dag. að vestan „Ég spila lög úr ýmsum átt- um, sem öll tengjast þessari dæmigerðu sveitasveiflu. Ég hef hugsað mér að leika lög með hljómsveitinni Alabama, en hún er ekki ósvipuð hljómsveitinni Eagles, leikur svona kántrírokktónlist. Eins býst ég við að það heyrist í Sissy Spacek. Ég hef nú komið víða við,“ segir hann er hann er spurður við hvað hann starfi. Eins og er stunda ég nám í Myndlista- og handíðaskólan- um, er þar á fyrsta ári. Nú, ég starfaði einu sinni sem blaða- ljósmyndari og vann á Helgar- póstinum, Vísi og Dagblaðinu. Ég hef kennt í grunnskólum og einu sinni var ég blaðamaður á Einar Gunnar hefur meðal annars starfað sem blaðaljósmyndari. Alþýðublaðinu, en ég tek það fram, að það var þegar blaðið var átta síður." Þáttur Einars Gunnars, er sem fyrr segir, á dagskrá rásar 2 klukkan 16 í dag. Útvarp kl. 21.20: Barnagull — smásaga eftir Pál H. Jónsson „Sagan fjallar um lítinn dreng og afa hans. Drengurinn fer með afa sínum í leikfangaverslun og fær hann til að kaupa handa sér leikfangabyssu. Afi hans sam- þykkir það, en hræðileg mistök eiga sér stað í versluninni. Drengnum er afhent alvörubyssa með skoti í. Þetta voru bara mannleg mistök, en verða þess valdandi að drengurinn skýtur afa sinn til bana.“ Sá sem þetta mælir er Páll H. Jónsson, en hann les smásögu sína „Barnagull" í útvarpinu í kvöld kl. 21.20. Páll sagði þessa sögu vera dæmisögu um það ástand sem nú rikir í heiminum. „Það þarf ekki annað en að pínulítil mistök eigi sér stað til þess að valda ógninni." Hjalti er leikstjóri hjá Leikfélagi Öngulsstaðahrepps í dagskrárkynningu síðastlið- inn laugardag, var í kynningu um þáttinn Listalíf, talað um að Hjalti Rögnvaldsson væri leik- stjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Þetta er rangt, því hann mun vera leikstjóri hjá Leikfélagi Öngulstaðahrepps og er hér með beðist velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 2. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Karl Matthíasson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. l'msjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin I msjón: Þórarinn Björnsson. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO 14.00 „Illur fengur" eftir Anders Bodclsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (8). 14.30 A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kvnnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar Strauss-kvartettinn leikur Strengjakvartett í C-dúr, „Keis- arakvartettinn", eftir Joseph Haydn / Mary Louise Boehm, John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard og Donald MacCourt leika Píanókvintett í C-dúr op. 52 eftir Louis Spohr. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Afstað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. FÖSTUDAGUR 3. febrúar 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Þumallína Dönsk brúðumynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision — Ilanska sjón- varpið.) 21.15 Kastljós KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug María Bjarnadóttir. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Siguröar- dóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljórasveitar íslands í Háskóla- bíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Jukka-Pekka Saraste. Einleik- ari: Guðný Guðmundsdóttir. a. Milliþættir úr „Síðustu Einar Sigurðsson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.20 „Fávitinn" Sovésk bíómynd gerð eftir fyrri hluta skáldsögu Fjodor Dostojevskis. læikstjóri Ivan I*yrien. Aðalhlutverk: Juri Jakovlev, Julia Borisova og N. Podgorny. Myshkin prins snýr heim til Pétursborgar eftir langa dvöl í útlöndum. Prinsinn er heiðvirður og góðhjartaður og verður því utanveltu í spilltu skemmt- ana- og viöskiptalífi borgar- innar þar sem hann gengur undir nafninu „fávitinn". freistingunni“, óperu eftir Joon- as Kokkonen. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Antonín Dvorák. — Kynn- ir: Jón Múli Árnason. 21.20 „Barnagull", smásaga eftir Pál H. Jónsson. Höfundur les (RÚVAK). Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Halldór Halldórsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 10. Morgunþátturinn Klukkan 14. „Eftir tvö“, Jón Axel og Pétur Steinn leika létt lög. Klukkan 16. „Jóreykur aö vestan“. Einar Gunnar sér um þáttinn. Klukkan 17. Lög frá sjöunda áratugnum. Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson rija upp gömlu dagana og lögin sem þá voru hvað vinsælust. Þattur um innlend og erlend málcfni. llmsjónarmenn: 00.20 Fréttir í dagskrárlok. m m •» a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.