Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 23 Pólitískir fangar f svelti í Póllandi Varsjá, 12. febrúar. AP. ÞRETTÁN pólitískir fangar í Varsjá hafa gripið til hungurverkfalls til þess að mótmæla aðbúnaði í Strezl- in-fangelsinu í vesturhluta Póllands. Tveir þessara fanga eru illa haldnir af matarskorti, aö því er stjórnar- andstæðingar í Varsjá skýrðu frá í kvöld. í bréfi, sem dreift var af stjórn- arandstæðingunum, segir, að yfir- völd hafi flutt þá fjóra fanga, sem eru verst á sig komnir, í sjúkra- stofu fangelsisins. Sá sem lengst hefur fastað, hefur ekki neytt matar síðan 23. nóvember, en hin- ir þrír ekki síðan 5. desember. Þá var frá því skýrt í Varsjá í dag, að óeirðir vegna verðhækkun- ar á matvöru hefðu orðið meiri en búist hafi verið við, án þess að í nokkru tilviki hafi orðið um al- varlegt ástand að ræða. T.d. lögðu verkamenn í Stettin niður vinnu um stund á mánudag. Aukalið lögreglu er enn á varðbergi í Gdansk, þar sem óróleikinn varð einna mestur. EBE blandar sér í Jan Mayen-deilu Kaupmannahöfn, 1. febrúar. Frá Ib Björnbak, fréttaritara Mbl. Efnahagsbandalagið hefur nú látið til sín taka viðræður Dana, Norð- manna og íslendinga um loðnuveiðarn- ar við Jan Mayen. Árum saman hafa Danir og Norðmenn deilt um land- helgismörk milli Jan Mayen og Græn- lands og hingað til ekki komist að neinni niðurstöðu. Norðmenn vilja að miðlína ráði skiptingunni en Danir og Grænlend- ingar taka þvert fyrir, að þessari óbyggðu eyju verði gert jafn hátt undir höfði og Noregi sjálfum. Grænlendingar vilja sína 200 mílna lögsögu óskerta, en á milli Græn- lands og Jan Mayen eru 250 mílur. Danir hafa stungið upp á að málinu verði vísað til alþjóðlegs dómstóls, en það hafa Norðmenn ekki viljað. Peter Bruckner, embættismaður í danska utanríkisráðuneytinu, segist binda vonir við milligöngu EBE og að um það semjist, að hver þjóð fylg- ist með sínum skiptum við loðnu- veiðarnar á sumri komanda. Hamraborg 3, Kópavogi, sími 42011 Lnir® Litir: Natur, brúnt og hvítt ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - CQ O o o > CQ o < => H- 0C UJ QQ O < O cc < n UTAVER AUGLYSIR NÚ ERUM VIÐ RÚNIR AÐ BREYTA 0G RÆTA NÝJA 0G GLÆSILEGA MÁLNINGARVÚRUDEILD VERIÐ AVALLT VELKOMIN Málningartegundir: • Hörpusilki • Pólytex • Kópal • Vítretex • Spred-satín • Nordsjö KREDITKORT E J Hefur þú kynnt þér greiðsluskilmála * okkar? Opiö til 7 á föstudögum og til hádegis laugardag. u > JO > O 00 m u > O CD -< 0 0 c_ > i < AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - MARLÍN-TÓG LÍNUEFNi BLÝ-TEINATÓG FLOTTEINN NÆLON-TÓG LANDFESTAR STÁLVÍR BAUJUSTENGUR ÁL, BAMBUS, PLAST BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR ENDURSKINSBORÐAR LÍNUBELGIR NETABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR MÖRE- NETAHRINGIR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR LÓÐADREKAR BAUJUFLÖGG NETAFLÖGG FISKKÖRFUR FISKGOGGAR FISKSTINGIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR KÚLUHNÍFAR SVEÐJUR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í KASSA OG LAUSIR RAFMAGNS-HVERFISTEINAR • SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR KLAKASKÖFUR FÓTREIPISKEÐJUR i/2“, %“ TROLLLÁSAR DURCO PATENTLÁSAR 'h“, ¥«“ GÚMMÍSLÖNGUR PLASTSLÖNGUR GLÆRAR MEÐ OG ÁN INNLEGGS SLÖNGUKLEMMUR STORZ- SLÖNGUTENGI STORZ- SLÖNGUSTÚT AR BRUNASLÖNGUR SÍMI 28855 Opiö laugardaga kl 9—12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.