Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 14 Manstu lagið? í Broadway: Eina poppstjarnan sem fær ókeypis í strætó — sagöi heidursgestur frum- sýningarinnar, Jónas Jónas- son — og söng um Haga- vagninn GESTIR á frum.sýningu söng- skcmmtunarinnar „í gegnum tíðina — Manstu lagið?“ í Broadway sl. fostudagskvöld tóku söngvurum og hljóðfæraleikurum afbragðsvel. Omar Kagnarsson setti hressilegan lokapunkt á skemmtunina með lag- inu „Sveitaball" en áður höfðu margir vinsa lustu söngvarar lands- ins undanfarin ár og áratugi farið á kostum í vinsælum dægurflugum lið- ins tíma. Sérstaka skemmtun hafði vakið heiðursgestur kvöldsins, Jón- as útvarpsstjóri Jónasson, sem taldi ekkert réttlæti í því fólgið að hann yrði þá fyrst „poppstjarna" þegar hann væri kominn á þann aldur að hann fengi ókeypis í strætó og sund- laugar — hvað þá að honum væri boðið í ókeypis mat og drykk þegar hann væri lystarlaus af spenningi og löngu hættur að drekka. Skemmtunin hófst á því að „Gunni og Útlagarnir" (Gunnar Þórðarson og liðsmenn hljóm- sveitar hans) fluttu nokkur lög í þjóðlagastíl, flest af þjóðlagaplötu Gunnars, sem Fálkinn gaf út fyrir rúmum tveimur árum. Það leyndi sér ekki hve afbragðs góða söngv- ara Gunnar hefur með sér og fara þar fremstir í flokki Sverrir Guð- jónsson og Pálmi Gunnarsson. Síðan tóku dægurlagasöngvar- arnir við hver af öðrum og sungu í tæpar tvær klukkustundir. Skemmtunin gekk snurðulaust en átti greinilega eftir að „slípast" nokkuð; trúlega munu einhverjir söngvaranna skipta um lög þegar fram í sækir og meiri „keyrsla kemst á prógrammið", eins og sagt er í skemmtanaiðnaðinum. Morg- unblaðsmenn voru viðstaddir frumsýninguna og þá tók Frið- þjófur Helgason ljósmyndari með- fylgjandi myndir. - ÓV. Ragnar Bjarnason. Ómar Ragnarsson. Pálmi Gunnarsson: „Göngum yfir brúna ... Febrúartilboð TILBOÐSVERÐ ATH.: Ný / J f og endurbætt þjónusta Nú getur þú fengiö springdýnu sem hentar ■ þér nákvæmlega. ......:. Komdu á Smiöjuveginn til okkar og láttu okkur finna út hvaö hentar þér því þaö er mikiö atriði aö dýnan henti þér nákvæmlega til þess aö þú fáir fullkomna hvíld og endurnýist á hverri nóttu. góö dýna þýöir fallegra vaxtarlag Einnig gerum viö upp gömlu dýnuna ef hægt er. Sækjum aö morgni, skilum aö kveldi. DÝNU- OG BÓLSTUGERÐIN, SS’ Límmiða- og vörumiðaprentun Prentum sjálflímandi miöa og merki til vörumerkinga, vörusendinga og fram- leióslumerkinga. Einnig aövörunar-, leiðbeininga- og yfirlímingamioa í einum eöa fleiri litum. LIMMERKI Síðumúla 21 sími 31244. VHS — Videohornið — Beta Nýjar myndir í VHS: Svikamylla, (The Osterman weekend, Sam Peckinpah). Halloween II eftir John Carpenter. Mea- force. Eldflaugin o.fl. Einnig hinar sí- vinsælu myndir Night Hawks meö Sylv- ester Stallone og Frenzy eftir Hitch- cock. Allar meö íslenskum texta. Leigj- um út tæki. Opið alla daga frá kl. 14—22. Sími 27757. ~ Videohornið, Fálkagötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.