Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 Ásgeir Sigurvinsson: „Þetta var sanngjarn sigur" „SIGUR okkar í Hamborg var sanngjarn. Við áttum betri leik og mun fleiri marktækifæri. Leikur liöanna var mjög líflegur og skemmtilegur og án efa hefur hann verið mjög taugatrekkjandi fyrir þá sem á hann horfðu," sagði Ásgeir Sigurvinsson í gær er við náöum tali af honum. Hann var þá nýkominn heim af aefingu. Að sögn Ásgeirs var sigur leikmanna Stuttgart mjög sætur og þeir voru í sjöunda himni yfir honum. Hann sagöi aö varnar- menn Hamborgar heföu veriö mjög grófir í leiknum og hefðu þrír þeirra fengiö gul spjöld, þeir Hart- wig, Kaltz og Jackobs. Sér í lagi heföi Kaltz veriö ruddalegur í brot- um og heföi Corneliusson þurft að fara útaf vegna meiðsla. „Takka- förin voru yfir allt lærið á honum eftir leikinn. Dómarinn í leiknum var slakur, hann dæmdi af óöryggi og var Hamborg mjög hliöhollur," sagöi Ásgeir. Næstu mótherjar Stuttgart í bikarnum er liö Werder Bremen. Þegar Asgeir vr spuröur út í mót- herjana sagði hann: „Erfiðara gat þaö ekki verið. Bremen er meö geysilega sterkt lið og ekkert liö er sterkara á heimavelli. En þaö getur allt gerst og vonandi á okkur eftir að ganga jafn vel á móti þeim og á móti Hamborg. Næsti leikur Stuttgart er gegn Mannheim á laugardaginn. Við veröum að standa okkur vel í þeim leik, ná í þaö minnsta ööru stiginu, helst báöum. Þetta verður mjög erfiður leikur þar sem Mannheim er hér í • Karl Allgöwer skoraði fyrsta mark framlengingarinnar í leiknum gegn Hamborg eftir góöa sendingu frá Ásgeiri. nágrenninu og vissar erjur eru á sterkasta liöi. Mikiö heföi veriö um milli liöanna," sagði Asgeir. Hann meiösl og veikindi og það heföi sagöi jafnframt að vonandi tækist sett visst strik í reikninginn. Stuttgart aö stilla loks upp sínu — ÞR. Heimsmet Sovétmaðurinn Serghjei Bubka bætti eigið heimsmet í stangar- stökki innanhúss í gærkvöldi er hann stökk 5,82 metra í Milanó, á móti þar sem ítalskir, spánskir og sovéskir íþróttamenn reyndu með sér. Fyrra metiö setti hann 15. janúar, 5,81 m. italska boðhlaupssveitin setti á sama móti heimsmet í 4x200 metra hlaupi innanhúss. Hljóp vegalengdina á 1:24.15 mín. í sveitinni voru Pavoni, Bongiorni, Tilli og Simionato. Siglingasamband- ið fékk Ól-styrk ÓLYMPÍUNEFND íslands hefur styrkt Siglingasambandiö um 100 þúsund krónur í þeim tilgangi að auðvelda Gunnlaugi Jónassyni og Jóni Péturssyni, siglingamönnun- um tveimur, sem viðtal var við I Mbl. á dögunum, að komast á al- þjóðmót í vor; á Mallorka, í Suöur-Frakklandi og á Kielar- vikunni. Ungur breskur knapi: Dæmdur í þriggja ára keppnisbann fyrir mútuþægni Frá Bob Hennetsy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi. Þór í göngugötunni Billy Newnes, 24 ára knapi frá Liverpool, var í gær fundinn sek- ur um að þiggja mútur. Hann var dæmdur í þriggja ára keppnis- bann og sektaöur um 1000 pund. Harry Bardsley, náungi nokkur sem veðjar iðulega á hesta sagöi opinberlega frá því fyrir nokkrum mánuöum aö hann heföi leitaö ráða hjá nokkrum knöpum um það á hvaöa hesta hann ætti að veðja. Hann sagðist vita um 15 knapa sem þæöu peninga fyrir slíkar upplýsingar og reyndu síð- an aö stýra hestum sínum til ósigurs ef svo bæri undir. Billy Newnes hefur starfaö sem knapi í sex ár. Bardsley sagöi frá því er hann spuröi Newnes um ákveöinn hest sem hann átti aö keppa á. Newnes svaraði því til aö Meistaramót krakka og ungh inga í frjálsum STÚLKNA-, meyja-, drengja- og sveinameistaramót íslands fer fram 11. og 12. febrúar nk. Laugardaginn 11. feb. verður keppt í Ármannsheimilinu viö Sigtún og hefst keppni kl. 11.20. Greinar: Drengir og sveinar: hástökk með og án atr., þrístökk og langstökk án atr. Stúlkur og meyjar: lang- stökk án atr. Sunnudagínn 12. feb. verður keppt í Baldurs- haga og hefst keppni kl. 14.00. Greinar í öllum flokkum veröa 50 m hlaup, 50 m grinda- hlaup og langstökk. Þátttöku- tilkynningar veröa aö berast á þar til geröum skráningar- spjöldum til Stefáns Jóhanns- sonar Blönduhlíö 12 Rvík., fyrir þriöjudaginn 7. feb. Skrán- ingarspjöldin skulu vera skil- merkilega útfyllt meö fæöingar- ári, dagsetningu og grein sem viökomandi ætlar aö keppa i, einnig skal getið um besta árangur í hlaupum. (Frjilsiþróttadaild Ármanns) hann teldi hestinn, Valuable Witn- ess, ekki eiga möguleik á sigri þrátt fyrir aö hjá veömöngurum væri hann talinn sigurstrang- legastur. Hann varö síöan fimmti í hlaupinu og Bardsley hagnaöist vel. Haföi að sjálfsögöu veöjaö á einhvern annan. Er Newnes kom aö bíl sínum eftir keppnina lá um- slag meö 1000 pundum í aft- ursætinu: Gjöf frá Bardsley. Veöreiöafélagiö á Englandi ákv- aö á fundi sínum í gær aö refsa Newnes á áöurnefndan hátt, en Bardsley karlinn fékk einnig sína refsingu. Hann var dæmdur í hvorki meira né minna en 15 ára bann frá veöreiöavöllum í landinu. Þaö eina sem hann sagöi eftir aö j hafa heyrt um banniö var: „Ég er hræddur um aö nokkrir knapar í landinu muni eiga erfitt meö svefn á næstunni." Hann taldi þá hrædda viö aö hann Ijóstraöi upp um mútuþægni þeirra. 30. mark Rush IAN RUSH skoraði sitt 30. mark í vetur er Liverpool sigraði Wat- ford örugglega 3:0 í 1. deildinni á Anfield í gærkvöldi. Rush skoraði fyrsta mark leiksins, Steve Nicol og Ronnie Whelan gerðu hin mörkin. Liverpool var mun betra liðið á vellinum og hefði sigur liðsíns átt aö geta orðið enn stærri. Liverpool jók forystu sína í deildinni meö þessum sigri; Man. Utd. er nú fimm stigum á eftir meisturunum. Leikmenn Watford fengu að kenna á Rauða hernum í þeim ham, sem hann er venju- lega í eftir tapleik. Liverpool tap- aöi sem kunnugt er fyrir Brighton í bikarnum á laugardag. i fjóröu umferö FA-bikarkeppn- innar voru nokkrir leikir: Totten- ham var slegið út, tapaöi fyrir Nor- wich á útivelli 1:2. Norwich haföi 2:0 yfir í hálfleik. Mick Channon skoraöi annað mark liösins en Mark Falco geröi mark Spurs. Derby vann Telford 3:2, Notts County vann Huddersfield 2:1 og WBA vann Scunthorpe 1:0. • Graeme Souneas Enskir punktar: Souness frá í hálfan mánuð Frá Bob Honnetty, fréttamanni Morgunblaötint I Englandi. Graeme Souness, fyrirliði Liv- erpool, sem meiddiat I bikar- leiknum við Brighton á sunnu- dag gæti oröiö frá í hálfan mánuö — misst af fimm leikj- um. Hann meiddist á hásin. Eins og viö sögöum frá i síö- ustu viku ásakaöi Frank Worht- ington Souness fyrir aö vera grófur og miskunnarlaus á leikvelli. Souness hefur nú svaraö Frank. „Knattspyrnan snýst um þaö að vinna til verö- launa. Þetta er ekki nein vin- sældakeppni," sagði Souness. Sumir segja aö ég sé miskunn- arlaus en ég er bara sannur at- vinnumaður. Ég verö eflaust aldrei kjörinn knattspyrnumaö- ur ársins af félögum mínum í stéttinni — ég er ekki þaö vin- sæll, en ég reyni alltaf aö standa mig í stykkinu. Þegar ég var aö byrja í knattspyrnunni lék ég gegn Leeds, og eftir á óskaöi ég þess aö einhver heföi varaö mig viö Terry Yorath og Johnny Giles. Þaö voru sann- kölluö hörkutól; ég var frá vegna meiösla í þrjár vikur eftir leikinn. Þannig fóru þeir meö mig.“ Hull hefur gengiö vel aö und- anförnu, svo vel aö formaöur félagsins ákvaö aö greiöa leik- mönnum þess auka-Pónus. Stjórn knattspyrnusambands- ins var ekki ánægö meö þessa hugmynd og sektaöi félagiö í gær um 2.500 pund þar sem þessara aukagreiöslna var ekki getiö í samningum leikmanna! ÞORSARAR á Akureyri eru farnir að undirbúa sig undir 1. deild- arslaginn í knattspyrnunni næsta sumar eins og önnur félög — en á Akureyri er enginn völlur sem hægt er að æfa á vegna snjóa og hálku. En einn er sá staður sem alltaf er auöur: göngugatan þeirra á Akureyri, en í henni eru hita- lagnir. Þórsarar gripu því til þess ráðs nú í vikunni að taka spretti í göngugötunni eftir aö verslanir lokuöul Fyrirtækjakeppni BSÍ fór fram sl. sunnud. 29. jan. í TBR-húsinu við Gnoöarvog. 41 fyrirtæki tók þátt í keppninni en 16 önnur styrktu keppnina einnig. öll verð- laun til keppninnar gáfu Jón & Óskar, skartgripaverslun, Lauga- vegi 70. Sigurvegari varð Sólarglugga- tjöld sf., en fyrir þaö kepptu Vildís K. Guömundsson og Sigfús Ægir Árnason, þekkt tvenndarleikpar úr TBR. Þau sigruðu í úrslitum Friöleif Þess má geta að KA og Þór, Akureyrarfélögin sem leika bæöi í 1. deild næsta sumar, drógust saman í fyrstu umferðinni. Allar lík- ur eru á því að leiknum veröi frest- aö fram á sumarið þannig aö hægt veröi aö leika hann á grasi. Þá átti ÍA að fara noröur í 2. umferöinni og mæta Þór, en allar líkur eru á því aö því veröi snúiö viö. Fyrri leikur liöanna veröi á Skaganum þar sem grasvöllurinn þar er alltaf tilbúinn snemma. — SH. Stefánsson og Víöi Bragason, 15—5 og 15—6, en þeir spiluöu fyrir Friöleif Stefánsson, tann- lækni. I „heiöursflokknum" svokallaöa, en hann mynduðu liö sem töpuðu i fyrsta leik sínum, sigraöi Hans Pet- ersen hf. Áburðarverksmiöjuna, liö B, 15—8 og 15—1. Fyrir Hans Petersen hf. spiluöu Elín Agnarsdóttir og Ari Edwald, fyrir Áburðarverksmiöjuna léku Gunnar Ólafsson og Steinþór Árnason. • Á efri myndinni eru Ari, Elín, Steinþór og Gunnar úr „heiðursflokkn- um“ og á þeirri neöri: Vildís, Sigfús, Víðir og Friðleifur, þau léku til úrslita í keppninni. Fyrirtækjakeppni Badmintonsambandsins: Sólargluggatjöld sigraði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.