Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 12 43466 Furugrund — 2ja herb. 65 fm á jarðhæð. Vandaðar inn- rétfingar. Laus fljótlega. Hamraborg — 3ja herb. 105 fm á 2. hæö. Vestursvalir. Vandaöar innr. Sérgeymsla. Parket á gólfum. Laus í maí. Nýbýlavegur - 3ja herb. 90 fm á 1. hæð i þríbýlishúsi. Suðursvalir. Bílskúr. Hrafnhólar — 3ja herb. 90 fm á 3. hæö. Bílskúr. Furugrund — 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. Vandaðar innr. Vestursvaiir. Verð 1,6 millj. Hátröð — 3ja herb. 80 fm i risi. Nýtt gler. Endurnýj- uö að hluta. Bílskúr. Verð 1650 þús. Víöihvammur — 3ja herb. 90 fm efri hæð í tvíbýli. Nýtt eldhus. Bað endurnýjað. Sér- inng. Bílskúrsréttur. Verð 1,7 millj. Lundarbrekka — 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Suöursvalir. Borgarholtsbraut — 4ra herb. 115 fm miöhæö í þríbýli. Bíl- skúr. Verð 1,8 millj. Brekkutún — parhús 230 fm á 3 hæðum. Veröur af- hent i júní tilb. undir tréverk og uppsteyptur bilskúr. Fast verö. Reynigrund Kóp. 120 fm á 2 hæöum i Viölaga- sjóðshúsi. Mikið endurnýjað. Eign í góðu standi. Bíiskúrsrétt- ur. Verð 2,8 millj. Hlaöbrekka — Einbýli 115 fm efri hæð. 50 fm bifskúr á neðri hæö og íbúðarherb. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð í Fannborg eða Hamraborg. Hveragerði — Einbýli Við Dynskóga 140 fm efri hæö 100 fm neðri hæð. Bílskúr. Laust í feb. Kefiavík — Raðhús 137 fm á 2 hæðum. 45 fm bfl- skúr. Verð 1820 þús. Fasteignasatan EK3NABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. 16767 Stórhóll Rúmgóð 2ja herb. íbúð i kjall- ara. Bein sala. Barónsstígur Falleg 3ja herb. risíbúð. Verð 1200 þús. Ásvailagata Rúmgóð falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Fallegur garöur. Bein sala. Ránargata Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. hæð í tvíbýli. Bein sala. Langholtsvegur 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð í þríbýli. Bein sala. Fossvogur Ca. 195 fm raðhús á tveim hæðum við Logaland með bflskúr. Nönnugata Lítið einbýlishús ca. 65 fm aö gr.fl. hæð og ris. Bein sala. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja íbúöa húsi. Æskileg 3ja—4ra herb. íb. og 2ja—3ja htrb. Einar Sigurosson, nn. Laugavegi66. Sími 16767, kvöld og helgar- sími 77182. Fasteignasalan FJÁRFESTING Ármúla 1, 2. hæð. Símar 68 77 33 Dalsel. Snyrtileg einstak- lingsíbúð á jaröhæö. Parket og teppi á gólfum. Laus 1. maí. Verð 1100 þús. Miðtún. Góö 2ja herb. 55 fm íbúö í kjallara meö sérinng. Verulega endurbætt eign. Ákv. sala. Verð 1,1 millj. Mánagata. Góö ca. 60 fm kjall- araíbúö í 6-býli. Frábær staö- setning. Bein sala. Verö 1.150 þús. Grettisgata. Höfum fengiö á söluskrá tvær 3ja herb. ca. 80 fm íbúðir í sama húsi. ibúöirnar eru algjörlega endurbyggöar. Sér bílastæði fylgja. Frábær staðsetning. Bein sala. Verö 1.550 þús. Hörgsland. Mjög góö 2ja—3ja herb. íbúð á.1. hæð um 80 fm í timburhúsi. ibúöin er öll nýendurnýjuð. Blönduhlíð. Góö 3ja herb. íbúð á jaröhæð með sér- inng. og sérhita. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 1250 þús. Hraunbær. Sérstaklega stór þriggja herb. íbúö á 3. hæö. Lagt fyrir þvottavél á baði. Björt íbúð. Verð 1.600 þús. Njörfasund. Góö ca. 93 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér- hiti, sérinngangur. Góö eign. Bein sala. Verö 1.550 þús. Dvergabakkí. 4ra herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Þvottahús og búr inn- af eldhúsi. Ákv. sala. Verð 1750 þús. Flúðasel — Eign í algjörum sérflokki. 4ra herb. ásamt aukaherb. í kjallara. Mjög vand- aöar innréttingar. Ákv. sala. Verð 1950 þús. Karfavogur. Glæsileg 135 fm hæö í þríbýlishúsi ásamt geysi- stórum bilskúr. íbúöin er öll meira og minna endurnýjuð. Bein ákveðin sala. Til greina kemur aö taka eign uppí. Verö tilboð. Barmahlíö. Mjög góö 135 fm hæð ásamt rúmgóöum bílskúr. Góö staösetning. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. Brekkuland. Glæsilegt timbur- einingarhús á 2. hæöum, ásamt 50 fm bílskúrsplötu og 1.400 fm lóð á friösælum stað. 2 svefn- herb., stórar stofur og eldhús, þvottaherb. á 1. hæö, gesta wc. Bjart hús og fallegt. Hrauntunga. Glæsilegt ein- býlishús um 230 fm með innb. bílskúr. Glæsilegur garður. í húsinu eru 6 svefnherb. og 2 stórar bjart- ar stofur. Rúmgott eldhús. Gestasnyrting og myndar- legt baðherb. í svefnherb. álmu. Húsiö er í mjög góðu ástandi. Eign í sérflokki. Verð 5.400 þús. Mikil eftirspurn. Skoðum og verömetum samdægurs. Ný söluskrá vikulega. 3 sölumenn: Guðmundur Guðjónsson, Guömundur Sigþórsson, Jón Hjörleifsson. OFJÁRFESTING KhM FASTEICNA&AIA UtMUAl I0S«YKMV1K SM68 77H lOonÆOMu* pfn* pór sicuíosson m Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! ísland ekki með í Euro- vision-keppninni í ár ÍSLAND verður ckki adili að söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evr- ópu, Eurovision-keppninni, í ár. ('rslitakeppnin fer fram 5. maí næstkomandi og er frestur til að til- kynna þátttöku löngu liðinn. „Engar ákvarðanir hafa verið teknar um þetta ennþá, hvorki af né á, þótt málið hafi verið rætt af og til í stofn- uninni," sagði Hinrik Bjarnason, forstöðumaður Lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins, í samtali við blaðamann Mbl. Hann sagði að engar ákvarðan- ir hefðu verið teknar um hugsan- lega þátttöku íslendinga í keppni þessari í framtíðinni, það væri hlutverk útvarpsráðs að taka slíka ákvörðun. „Ég ímynda mér að menn séu fyrst og fremst hikandi við kostn- aðinn, sem óhjákvæmilega fylgir þátttökunni," sagði Hinrik. „Nauðsynleg forkeppni innan- lands og svo þátttakan sjálf kost- ar talsvert fé, svo ekki sé talað um kostnað af því að halda keppnina hér — þótt ekki megi líta svo á, að við séum fullvissir um sigur þegar í stað. En það kostar einhverjar milljónir svissneskra franka að halda þessa keppni, hversu marg- ar man ég ekki í svipinn," sagði Hinrik Bjarnason. Norræn ljósmyndasýning NORRÆN Ijósmyndasýning verður opnuð að Kjarvalsstöðum í dag. A sýn- ingunni eru hátt á fimmta hundrað Ijósmyndir, sem teknar hafa verið allt frá árinu 1850 fram til dagsins í dag. Sýningin hefur verið á ferð um Bandaríkin undanfarin tvö ár í tengsl- um við Scandinavia Today-kynning- una, sem haldin var þar á vegum Norðurlandanna, en kynningin er sett saman á vegum bandarískra aðila, sem fóru um Norðurlöndin og völdu efni á sýninguna. Sýningin er nú á ferð um Norðurlöndin og er ísland fyrsta landið sem hún kemur til frá Bandaríkjunum. Myndirnar eru frá öllum Norður- löndunum og allar tegundir mynda má finna á sýningunni. „Myndirnar eru kynning á menningu Norður- landanna og sýna hvernig Norður- landabúar líta á sjálfa sig og um- hverfi sitt,“ sagði Leifur Þor- steinsson, sem undirbúið hefur upp- setningu sýningarinnar hér á landi. Sýningin stendur til 19. febrúar og er opin frá 16.00—22.00 daglega, nema um helgar frá 14.00—22.00. MademaiáeCle Nýr sérréttaseðill í f rönsku línunni í Grillinu Nú gefst þér spennandi tækifæri til að bjóða elskunni þinni i svolítið franskt ævintýri. Nýi franski sérréttáseðillinn í Grillinu er fullur af girnilegum forréttum, kjötréttum, sjávarréttum og ábætisréttum, framreiddum á þann hátt einan er sæmir franskri matargerðarlist. Hvernig væri t.d. að byrja á Kræklingakodda frá Bouzique eða Búrgundarsniglum að hætti hertogaynjunnar af Bedford, vinda sér síðan ( hörpuskel St. Blaisé De Pezilla eða Turnbauta „Rossini"? Er svo ekki tilvalið að kóróna kræsingarnar með flamberuðum ávöxtum að hætti Francois Fons eða kraumístei með passion ávöxtum? Það er sama hvar borið er niður á franska sérréttaseðlinum, - kvöldið verður ógleymanlegt í Grillinu. Sunnudagsdögurður í Grillinu Þeim sem vilja njóta fyrri hluta sunnudagsins með góðum mat á góðum stað bjóðum við upp á sunnudagsdögurð í Grillinu, glæsilegt hlaðborð með völdu góðmeti til að kitla bragðlaukana. Við tökum á móti dögurðargestum milli kl. 11.00 og 14.00. Gefið tilverunni nýjan lit í Grillinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.