Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRE FAMARKADUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Simatímar kl. 10—12 og 3—5. KAUP 0G SALA VEOSKULDABREFA Arinhleðsla Sími 84736. Nýbyggingar Steypur, múrverk, flísalögn. Múrarameistarinn sími 19672. Framtalsaðstoð Viö aöstoöum með skattframtal- iö. Einnig einstaklinga meö rekstur og fyrirtaeki. Tölvubókhald, Síöumúla 22, sími 83280. handmeimtaskólinn 91 - 2 76 44 FAIÐ KYHNIHGARRJT SKOL ANS SEHT HtlM j hmI er bréfaskóli - nemendur okkar um allt land.læra teikningu.skrautskrift og fl.i sinum tima-nýtt :ódýrf bamanámskeió Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur veröur í félaginu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8.30. Spiluö veröur félagsvist. Rætt veröur um væntanlegan aöalfund Banda- lags kvenna. Konur fjölmenniö. Stjórnin I.O.O.F. 7 = 16502017 = Þorri. I.O.O.F. 5 = 1650228'/z = I I.O.O.F. 11 = 16502028% = St:. St:. 5984227 X fámhi Samkoma i Þribúöum, Hverfis- götu 42, i kvöld, kl. 20.30. Mikill söngur, vitnisburöir. Ræöumaö- ur: Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl.20.30 í Síöumúla 8. Allir velkomnlr. Stefnir Hafnarfiröi Nýir félagar Stefnir, félag ungra sjálfstæð- ismanna i Hafnarfiröi óskar eftir nýjum félögum til þátttöku í spennandi verkefnum sem fram- undan eru. Skráning nýrra fé- laga fer fram í dag milli kl. 18 til 20 í Sjálfstæöishúsinu. Mætið á staöinn eöa hringið í síma 50228. Stefnisfélagar muniö heimsóknina til Eyverja, Vest- mannaeyjum, 17. febrúar. Til- kynniö þátttöku til Þorarins í sima 83122 eöa Péturs í síma 54833 hiö fyrsta. Stefnir. Aöalfundur Knattspyrnudeildar Víkings veröur haldinn fimmtu- daginn 9. febrúar í félagsheimil- inu viö Hæöargarö kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Tilkynnlng frá Skíöafélagi Reykjavíkur: Mullers-mótiö í svigi 1984 (6 manna sveitar- keppni — 4 bestu koma til greina), veröur haldiö kl. 11 fyrir hádegi næstkomandi laugardag, 4. febrúar, viö Skiöaskálann í Hveradölum. Mullers-mótiö í skiöagöngu veröur einnig haldiö sama dag, kl. 15.00, viö Skíöaskálann í Hveradölum. Þátttökutilkynning í síma 12371 fyrir föstudagskvöld. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri: Sam Daniel Glad. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 20.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur veröur i félagsheimilinu aö Baldursgötu 9, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8.30. Spiluö veröur félagsvist. Rætt veröur um væntanlegan aöalfund Banda- lags kvenna. Konur fjölmennlö. Stjórnln FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 5. febrúar 1. Kl. 10: Grímmannsfell (482 m). Ekiö austur fyrir Mosfellsbringur og gengiö þaöan á fjalliö. 2. Kl. 13: Skiöagönguferð á Mosfellsheiöi. Verö kr. 200. Brotlför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Munið aö skila útfyllt- um feröa- og fjallabókum á skrifstofuna, Öldugötu 3. Ferðafélag islands m UTIVISTARFERÐIR Helgarferö 3.—5. febr. Vetrarferö á nýju tungli. Hauka- dalur, Gullfoss i klaka, Sandfell, skíöagöngur, gönguferöir. Gist viö Geysi. Sundlaug. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst! Útivist. Farfuglar áft Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Velkomin. Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. „Upp- haf kristniboös í Eþíópiu". Fundur i umsjá Helga Hró- bjartssonar kristniboöa. Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 2. febrúar 1984 aö Laufásvegi 41, félagsvist og fleira. Skemmtinefndin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag- inn 2. febrúar. Verið öll velkom- in. Fjölmenniö. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Aö 'áSSfSS-*: '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.