Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984
WlfeS/IATA
Föstudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.30.
FRUMSÝNING
Barna- og fjölskylduóperan
Örkin hrtnsílóo
Frumsýn. laugard. kl. 15.00.
Uppselt.
2. sýn. sunnudag kl. 15.00.
. Makarmn
iSevÚía
4. sýn. miðvikud. 8. febr. kl.
20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RNARHOLL
VKniNCAHLS
A horni Hve.'Jisgölu
og Ingólfislra-lis.
'Bordapunlanirs. 18833
Sími 50249
Verdlaunagrínmyndin:
Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir
(The Gods must be crazy)
Meö þessari mynd sannar Jamie Uys
(Funny People) aö hann er snillingur
i gerð grinmynda.
__________Sýnd kl. 9.
SÆJARBit*
■ Simi 50184
Flóttinn frá Aþenu
Geysispennandi og vel gerö amerisk
mynd. Aöalhlutverk: Roger Moore,
Claudia Cardinale, Elliot Gould.
Sýnd kl. 9.
starfsgreinum!
Ittorjjmv&Tíitoíi
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Jólamyndin 1983:
XÍCTpPUSSY
Allra tíma toppur
James Bond 007!
Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adamt.
Myndin er tekin upp í dolby.
Sýnd í 4ra ráta Starescope atereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
A-talur
Nú harðnar í ári
"( Ht i ( HMARIN . IOMMV(HONO
THINGS AIK IOOGRALI OVLR
Cheech og Chong eru snargeggjaö-
ir aö vanda og í algjöru banastuöi.
ftlentkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-talur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkaó verð.
V/SA
'BÚNADARBANKINN
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
Hver vill gæta
barna minna?
ABC MíTTION PKTURF.S PRESENTS
ANN MARGRET
WHO WllUCVÉ MY CHIIDREN ?
FREDERICÍORREST
Raunsæ og afar áhrjfamikil kvik-
mynd, sem lætur engan ósnortinn.
Dauövona 10 barna móöir stendur
frammi fyrir þeirri staöreynd aö
þurfa að finna börnunum sínum ann-
aö heimili. Leikstjóri: John Erman.
Sýnd kl. 5.
Siðatta ainn.
Tónleikar kl. 20.30.
LEIKFÉIAG
REYKIAVIKUR
SÍM116620
GUÐ GAF MÉR EYRA
í kvöld kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
GÍSL
8. sýn. föstudag uppselt.
Appelsínugul kort gilda.
9. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
HART í BAK
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
FORSETAHEIMSÓKNIN
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
Laugardag kl. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Simi 11384.
ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
Andardráttur
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30
á Hótel Loftleiðum.
Miðasala frá kl. 17.00,
sýningardag.
Léttar veitingar í hléi, fyrir sýn-
ingu. Leikhússteik kr. 194 í veit-
ingabúð Hótels Loftleiða.
Treystu mér
(Promises in Ihe Dark)
Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný,
bandarísk stórmynd í litum er fjallar
um baráttu ungrar stúlku viö ólækn-
andi sjúkdóm. Mynd, sem allsstaöar
hefur hlotiö einróma lof gagnrýn-
enda. Aöalhlutverk: Marsha Mason,
Kathleen Beller.
Ummæli úr FILM-NYTT:
Mjög áhrifamikil og ákaflega
raunsæ. Þetta er mynd sem menn
eiga eindregiö aö sjá — hún vekur
umhugsun. Frábær leikur i öllum
hlutverkum. Hrífandi og Ijómandi
söguþráöur. Góöir leikarar. Mynd,
sem vekur til umhugsunar.
fslentkur texti.
Sýnd kl. 7.10 og 9.10.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5.
fj
BÍÓBÆR
Lokað vegna breytinga
ííilS^
ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ
SKVALDUR
föstudag kl. 20.
SKVALDUR
Míönætursýning
laugardag kl. 23.30.
TYRKJA-GUDDA
laugardag kl. 20.
LÍNA LANGSOKKUR
sunnudag k!. 15.
sunnudag kl. 20.
Næst síöasta sýningarhelgi.
Litla sviðiö:
LOKAÆFING
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200.
Bless koss
Létt og fjörug gamanmynd frá 20th
Century-Fos, um léttlyndan draug
sem kemur i heimsókn til fyrrverandi
konu sinnar, þegar hún ætlar aö fara
aö gifta sig i annað sinna. Framleið-
andi og leikstjöri: Robert Mulligan.
Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleikur-
unum: Sally Field, James Caan og
Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
VIDE0DR0ME
Ny æsispennandi bandarísk-cana-
dísk mynd sem tekur videóæöiö til
bæna. Fyrst tekur videóiö yfir huga
þinn, siöan fer þaö aö stjórna á ýms-
an annan hátt. Mynd sem er tíma-
bær fyrir þjáöa videoþjóð. Aðalhlut-
verk: James Wood, Sonja Smita og
Deborah Harry (Blondie). Leikstjóri:
David Cronberg (Scanners).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FRUM-
SÝNING
Stjömubíó
frumsýnir í day
myndina
Nú harðnar
í ári
Sjá auylýsinyu ann-
ars staðar í blaðinu.
ÉG
LIFI
Æsispennandi og
stórbrotin kvik-
mynd, byggö á sam-
nefndri ævisögu
Martins Gray. sem
kom út á íslensku
og seldist upp hvaó
eftir annaö. Aöal-
hlutverk. Michael
York og Brigitte
Fossey.
Bönnuð börnum
ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
SKILAB0Ð TIL
SÖNDRU
Ný íslensk kvikmynd eftir
skáldsögu Jökuis Jakobssonar.
.Skemmtileg mynd full af nota-
legri kímni." — „Heldur áhorf-
enda spenntum." — „Bessi
Bjarnason vinnur leiksigur.“
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Æsispennandi og viöburöarík litmynd, byggö á sam-
nefndri sögu ettir Alistair Maclean með Richard
Harris, Ann Turkel, Gordon Jackson og Dsvid
Janson.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
SIKILEYJAR-
KR0SSINN
Hörkuspennandi og fjörug lit-
mynd um átök innan mafíunnar
á Sikiley meö Roger Moore,
Stacy Keach og Ennio Balbo.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.