Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 *iJ03nu- ipÁ §3 HRÚTURINN rm 21. MARZ—19.APRIL Ini skalt einbeita þér aú papp- ír.svinnu í sambandi vid við- skipti sem þu hefur staðið í að undanfornu. I»ú átt gott með að hafa áhrif á skoðanir annarra án þess að vera með frekju. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l*etta er venjulegur dagur í lífí þínu, það er ólíklegt að deilur eða vandamál rísi. I»ú skalt ganga frá óloknum verkefnum og tala um vandamál við vini þína og vinnufélaga. TVÍBURARNIR ÍWS 21. MAÍ—20. JÚNÍ Iní skalt ekki byrja á neinum nýjum verkefnum í dag og þá verða engin vandamál á vegi þínum. Iní skalt ekki fara í langar ferðir í dag. I»ér gengur vel með viðskipti sem eru ekki ný af nálinni. KRABBINN <92 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ l>að skeður fátt fyrir utan þetta venjulega, þú átt got* með að einbeita þér að vandasömum verkefnum. I>eir sem vinna við rannsókir ættu að uppgötva eitthvað mjög mikilvægt í dag. ?«ílLJÓNIÐ STf^23. JÍILl-22. ÁGÚST l>etta er rólegur dagur og það skeður fátt merkilegt. I>ú skalt fá vini þína eða vinnufélaga til þess að vinna með þér að per- sónulegu málefni. Keyndu að gera gott úr misklíð í einkalíf- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Intta er góður dagur til þess að hvíla sig og slaka á. I>að er fátt sem truflar í dag og því gott að vinna að verkefnum sem þarfn ast einbeitingar. I>ér tekst ekki að bæta aðstöðuna á vinnustað. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Kólegur og viðburðasnauður dagur. Kn ímyndunarafl þitt er mjög fjörugt. Kinbeittu þér að andlegum málefnum. Ekki gera neitt sem krefst líkamlegrar áreynslu. Kæddu málin við börnin þín. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Imj skalt nota daginn til þess að komast að samkomulagi við þína nánustu. I»ið verðið að koma á friði á heimilinu. (*erðu nýjar áætlanir en ekki byrja á neinu nýju í dag. m BOGMAÐURINN 22 NÓV.-21. DES. Kólegur dagur, þú færð nægan tíma til að halda áfram að vinna að verkefni sem krefst einbeit- ingar og þú byrjaðir á fyrir nokkru. I*etta er sérlega góður dagur fyrir þá sem eru í námi. STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. I>ú skalt nota þennan rólega dag til þess að koma fjármálun- um í betra horf. Farðu yfir reikninga og gerðu nýjar áætl- anir. I>ú skalt fresta öllum mik- ilvægum verkefnum þar til skil- yrði eni betri. \§ VATNSBERINN jsí 20. JAN.-18.FEB. Þú skalt ekki ætlast til neins í dag. Þú getur ekki komið neinu í framkvæmd því það gengur allt svo hægt og illa. I>ú skalt samt gera áætlanir, það er ein- mitt gott að einbeita sér þegar það er svona rólegt. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú hefur nægan tíma til þess að einbeita þér að einkamálunum og þínum persónulegu áhuga- málum. Kólegur og hægur dagur og fátt til þess að trufla þig. Ifvíldu þig. Þú/*irr ■^■■■■■K' m e*K, Jf K*MjA,£r HS/Mt/RINN ’ 1 A þírTA FJALL. V/p \JLSár£TUR tW/ffAto/ST r/B ) ~ /t SENDUH SKfyr/ 06 í/>'4 fjMU//U jJ4n//r v/74 — • yr>|Ur-^ V TVAmwLSBrjfatt muhdj TIRúa þ*/‘ r i y\ t \\ V \ jtf/zu*/. þópe/X - / . ■ \--V\Ljz4Mu/TJ K/AJtMA,-/OP/W"< ? -VA/Í\s 'ÁMj X-9 DYRAGLENS LJOSKA EG HEF T/L. Í.OLU NýJA TEGUMP AF • £F þ6 MlSSIf? PAU NIPUR AF SLYSNI ÖROTNA t)AU EK.KI |?AP VEIT ENGINN VIP GETUM EKKI 'OPnAO þAU FERDINAND TOMMI OG JENNI VER.5T HVAP Pap er trýtrr/ SMÁFÓLK I u)ANT YOU TO TAKE OFF THAT 5TUPIP C05TUME CMAKLE5, ANP 5T0P LETTING Y0UR5ELF BE HUMlLlATEP! IF YOU U0NTP0 IT FOR Y0UR5ELF, PO IT FOR 50MEONE UiHO LIKE5 YOU KISS HER,YOU BLOCKHEAD! Magga! Hvað ert þú að gera hér? Ég heimta að þú farir úr þess- um ruglaða búningi, Karl, og hættir að láta auðmykja þjg! Kf þú gerir það ekki sjálfs þín vegna, þá gerðu það fyrir manneskju sem þykir vænt um þig. Kysstu þinn! hana, þöngulhausinn BRIDGE Þegar tvær vinningsleiðir koma til greina er oft erfitt að koma auga á þær báðar. Það er eins og þær skyggi hvor á aðra. I spilinu hér á eftir koma tvær leiðir til greina, önnur er léttari og auðfundnari og get- ur orðið til þess að hin, sem reyndar er betri, falli í skugg- ann: Norður ♦ Á85 V 8432 ♦ 1072 ♦ Á84 Suður ♦ K732 V ÁKDG109 ♦ - ♦ K32 Samningurinn er 6 hjörtu eftir að vestur hafði vakið á 3 gröndum, sem sýnir þéttan láglit og lítið annað. Útspilið er tíguiás. Við sjáum fljótlega að spilið vinnst ef spaðinn skiptist 3—3. Tromp andstæðinganna eru tekin, ÁK og þriðja spaðanum spiiað. Ef iiturinn fellur má kasta einu laufi niður í þrett- ánda spaðann og trompa síðan lauf í blindum: 12 slagir. En nú gerist það þegar trompi er spilað tvisvar að vestur er með í bæði skiptin, en austur fleygir tígli í seinna hjartað. Vestur á sem sagt sjö tígla og tvö hjörtu. Ef hann er með þrjá spaða líka getur hann aðeins átt eitt lauf og austur þar af leiðandi sex. Það er heldur ólíklegt að austur eigi sex lauf úr því hann valdi að henda tígli í annað hjartað en ekki laufi. Það eru því meiri líkur á að spilin séu einhvern veginn þannig: Noróur ♦ Á85 V 8432 ♦ 1072 Vestur ♦ Á84 Austur ♦ D4 ♦ G1096 V75 V6 ♦ AKDG864 ♦ 953 ♦ 96 Suður ♦ DG1075 ♦ K732 V ÁKDG109 ♦ - ♦ K32 Og þá er þessi vinningsleið fyrir hendi: Eftir að hafa tekið AK í hjarta er farið inn á borðið á spaða og tígull tromp- aður. Síðan eru svörtu kóng- arnir teknir, laufi spilað á ás og tíguitíunni spilað úr blind- um og laufi kastað heima! Vestur á ekkert nema tígul eftir og verður að spila út í tvöfalda eyðu og gefa trompun og afkast. SKÁK Sovétmenn hafa nú tekið Viktor Korrhnoi í nokkra •S&tt og um þessar mundir keppir hann við sovézka stórmeistar- ann Beljavsky um sigur á móti í Wijkuaan Zee í Hollandi. Þessi staða kom upp á mótinu í viðureign Korchnois við enska stórmeistarann Tony Miles. Korchnoi hafði hvítt og átti leik. 28. Hxd7! og svartur gafst upp, því hann getur ekki leikið 28. — Hxd7 vegna 29. Df8 mát. Síðan 1976, er Korchnoi flúði land, hafa Sovétmenn snið- gengið skákmót sem Korchnoi hefur tekið þátt í, en eftir ein- vígi hans við Kasparov fyrir jólin virðast þeir hafa ákveðið að aflétta banninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.