Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984
Góð eign hjá
25099
Raðhús og einbýli
KAMBASEL, 180 fm glæsilegt raðhús ásamt bílskúf. Glæsilegar
innr. Allt fullfrágengið. Ákv. sala. Verð 4 millj.
GARÐABÆR, 220 fm einbýli. 40 fm bílskúr. Verð 3,5 millj.
GARÐABÆR, 200 fm endaraöhús. Góöur bílskúr. Verö 3,5 millj.
KRÓKAMÝRI GB., 300 fm einbýlí á 3 hæöum. Verö 2,7 millj.
MOSFELLSSVEIT, 145 fm raðhús. 35 fm bílskúr. Verö 2,5 millj.
BYGGDARHOLT — MOSF., 127 fm glæsilegt raöhús. Verö 1,9 millj.
BUGÐUTANGI — MOSF., glæsil. 60 fm raöhús. Verö 1450 þús.
DALATANGI, 150 fm raöhús á tveimur hæöum. Innb. bílskúr.
Möguleg skipti á 4ra—5 herb. ibúð. Verö 1850 þús.
GRUNDARTANGI — MOSF., 95 fm glæsilegt raöhús. Verö 1,8 millj.
KÓPAVOGUR, 150 fm einbýli ásamt bílskúr. Falleg lóö. Glæsilegt
útsýni. Möguleg skipti á 4ra—5 herb. íbúð. Verð 3,3—3,4 millj.
ÁRTÚNSHOLT, 200 fm fokh. raöh. á 2 hæöum. Verö tilboö.
BÚSTAÐAHVERFI, 130 fm endaraöhús á 2 hæðum. Verö 2,2 millj.
SMÁÍBÚDAHVERFI, glæsilegt 240 fm raöhús á 3 hæöum. Góöar
innr. Möguleiki á séríbúð i kjallara meö sérinng. Verð tilboð.
HEIÐARAS, 330 fm einbýli á tveimur hæðum. Tæpl. tilb. u. trév.
Skipti möguleg á ódýrari eign. Ákv. sala. Tilboð.
SELJAHVERFI, 240 fm raðhús á 2 hæðum. Bílskúr. Verö 3,1 millj.
Sérhæðir
VANTAR tilfinnanlega sérhæöir á skrá í Reykjavík. Fjársterkir
kaupendur.
BARMAHLÍD, falleg 130 fm efri sérhæð ásamt 70 fm íbúö í risi. 25
bilskúr. Góöar innr. Nýtt gler. Verð 3,3 millj.
MOSFELLSSVEIT, 146 fm efri sérh. 4 svefnh. Parket. Flísal. bað.
Sérstök kjör. Útb. má greiöast á 18 mán. Verð 1850—1900 þús.
SKIPHOLT — BÍLSKÚR, 130 fm íbúö á 2. hæö í þríb. Verð 2,4 millj.
4ra herb. íbúðir
ASVALLAGATA, 115 fm falleg ibúö á 1. hæö. Verð 1,8 millj.
HRAUNBÆR, gullfalleg 110 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1800 þús.
AUSTURBERG, gullfalleg 115 fm íbúð á 3. hæö. Suðursvalir. Bíl-
skúr. Bein sala. Góð kjör. Topp íbúð. Verð 1850 þús.
BLONDUHLÍÐ, falleg 100 fm íbúð á 1. hæð. Ákv. sala.
ENGIHJALLI, falleg 117 fm íbúö á 1. hæö. Góöar innr. Verð 1800 þús.
HLÉGERDI, glæsileg 100 fm íbúö á 1. hæö í þrib. Verð 1850 þús.
LEIFSGATA, 120 fm íbúð á jarðh. Miklir mögul. Verð 1,5 millj.
LEIFSGATA, glæsileg 105 fm íbúð á 3. hæö i þríb. Verö 2 millj.
LAUGARNESVEGUR, góö 100 fm íb. á 1. h. Suöursv. Verö 1600 þús.
SKAFTAHLÍÐ, glæsileg 114 fm íbúð á 3. hæð. Til greina koma skipti
á raðhúsi eða einbýli á byggingarstigi. Verð 2,2 millj.
SUDURHOLAR, falleg 110 fm ibúð á 3. hæö. Ákv. sala. Verð 1800 þús
VESTURBERG, gullfalleg 110 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1750—1800 þús
ÞVERBREKKA, falleg 120 fm íbúð á 3. hæö. 3—4 svefnh. 2 stofur.,
2 svalir. Skipti koma til greina á rúmgóöri 3ja herb. Verö 2 millj.
3ja herb. íbúðir
BOOAGRANDI, gullfalleg 85 fm ibúö á 3. hæö. Verö 1700 þús.
ENGJASEL, góö 90 fm íb. á 1. hæö. Fullb. bílskýli. Verö 1550 þús.
HRAUNKAMBUR HF„ 100 fm falleg ibúö í tvíb. Allt sér. Verö 1600 þús.
HAFNARFJÖRÐUR, falleg 97 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1600 þús.
LANGHOLTSVEGUR, falleg 65 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1350 þús.
LANGHOLTSVEGUR, falleg 65 fm íbúö í kj. Ákv. sala. Verö 1350 þús.
HVERFISGATA, góö 90 fm íbúö á 3. hæö í steinh. Verö 1250 þús.
KAMBSVEGUR, góö 70 fm íbúö í kjallara. Sérinng. Verö 1330 þús.
KARFAVOGUR, glæsileg 90 fm íbúö í sérflokki. Arinn.
MÁVAHLÍÐ, mikiö endurnýjuö 70 fm íbúð. Verö 1350 þús.
MOSFELLSSVEIT, góö 80 fm íbúð á 2. hæð. Allt sér. Verö 1200 þús.
STELKSHÓLAR, glæsileg 85 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1550 þús.
SUOURHÓLAR, glæsil. 85 fm íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Verö 1600 þús.
VESTURBERG, falleg 90 fm íbúö á jarðh. Sérgarður. Möguleg
skipti á 2ja herb. íbúö. Ákv. sala. Verð 1500 þús.
VESTURBÆR, góö 85 fm íbúö á 2. hæö. Laus strax. Verö 1150
þús.
ÁSBRAUT, gullfalleg 55 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1180 þús.
ÁSBRAUT, góö 50 fm íb. á 3. hæö. Rúmg. eldhús. Verö 1.050 þús.
RARÐAVOGUR, Falleg 70 fm íbúö í þríbýli. Nýl. innr. Verð 1300 þús.
BLÖNDUHLÍÐ, falleg 70 fm íbúö í kj. Ákv. sala. Verð 1200 þús.
DVERGABAKKI, góö 55 fm íb. á 1. hæö. Nýl. teppi. Verð 1200 þús.
HAMRABORG, falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 1,3 millj.
HLÍÐAHVERFI, 50 fm íbúö á jarðh. Sérinng. Verö 1200 þús
HRINGBRAUT, góö 65 fm íbúö á 2. hæð. Ákv. sala. Verö 1150 þús.
KLEPPSVEGUR, góö 70 fm ibúö á 1. hæö. Suðursv. Verð 1250 þús.
KRUMMAHÓLAR, falleg 55 fm íbúö á 5. hæö. Bílsk. Verö 1200 þús.
KRUMMAHÓLAR, falleg 76 fm íbúö á 5. hæö. Verö 1350 þús.
LAUGARNESVEGUR, 60 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1100—1150 þús.
LAUGAVEGUR, mikið endurnýjuð 70 fm íbúö. Verö 1200 þús.
LINDARGATA, 40 fm endurn. íbúð í kj. Samþ. Verö 800—850 þús.
MIÐBÆR, falleg 70 fm íbúö á jaröh. Ákv. sala. Verð 1200 þús.
MIOTÚN, falleg 60 fm íbúö í tvfbýli. Verö 1100 þús.
ÓDINSGATA, snotur 40 fm einstaklingsibúö. Samþ. Verö 850 þús.
ÓDINSGATA, 50 fm falleg íbúö á jaröhæö. Ósamþ. Verö 800 þús.
SELJAHVERFI, falleg 70 fm ibúð á jaröh. Allt sér. Verð 1300 þús.
SUÐURGATA HF„ 35 fm nýleg einstakl.íb. Verö 700—750 þús.
VESTURBÆR — NÝ ÍBÚÐ, glæsileg 65 fm íþúö á 1. hæö. Ákv. sala.
ÆSUFELL, falleg 60 fm íb. á 3. h. Danfoss. Verö 1250—1300 þús.
ÞINGHOLTIN, falleg 60 fm íbúð á 1. hæð. Verö 1250—1300 þús.
GQMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Árni Stefánsson viðskiptafr.
2ja herb.
Þórsgata: I nýju húsi tilb. undir
treverk. Bílskýli Verö tilboö.
Frakkastígur: I nýju húsi. Gull-
falleg ibúð. Sauna. Bílskyli. Allt
nýtt og ósnert. Verö 1650 þús.
Sólheimar í lyftublokk 70 fm.
Glæsilegt útsýni. Verð 1350
þús.
Framnesvegur: Lítil snyrtileg
íbúö. Verð 750 þús.
Hlíöarvegur: 70 fm íbúö. Akv.
sala. Verð 1250 þús.
Miötún: Mikið endurnýjuö ibúö.
Nytt eldhús. Verð 1100 þús.
3ja herb.
Grenimelur: Falleg mikiö
endurnýjuö íbúð á jaröhæð.
Verö 1500 þús.
Boöagrandi: Afar glæsileg i
lyftuhúsi. Fallegar innr. úr
antikeik. Sauna. Verð 1650 þús.
Sörlaskjól: Björt og falleg ibúö
á jaröhæö. Nýtt eldhús. Nýtt
gler. Verö 1400 þús.
j£^^4r^^Shertr
, •'HLl’HU
7*11*1®
,»j} ■ ;
Sérhæóir
Grænakinn: 90 fm ibúö i þibýli.
£ Ný teppi. Verö 1500 þús.
& Miöbraut: 135 fm mjög góö &
Á íbúð i þríbýli. Verö 2,3 millj.
Skólabraut: 95 fm íbúö í þríbýlí.
^ Nýtt eldhús. Verö 1600 þús.
Raðhús
Fossvogur — Hjallaland: 210 *
fm hús + bílskúr. Mjög stórar J*
& stofur. Verð 4,2 millj. ^
& Flúöasel: 240 fm fullbúiö hús. &
$ Fallegar innr. Innb. bílskúr og Á
^ bílskýli Verð 3,7 millj. g
A
*
Einbýlishús
Vallarbraut: 150 fm + 56 fm,
bílskúr. Fullgert vandað hús. i
Verð 4,6 millj.
Heiöarás: Fullgert glæsilegt 350 J
fm hús. Innb. bílskúr. Gufubaö !
og arinn. Allar innr. í sérflokki. >
Verð 5,8 millj.
Höfum á söluskrá allar geröir
iönaðar- og verslunarhúsnæö- J
is í Reykjavík, Kópavogi og ,
Hafnarfirói.
Munið kaupendaþjónustuna.
Þú hrirgir — Við leitum.
Eigna
markaöurinn
Hafnarstr. 20, s. 26933,
(Nýja húsinu vió Lækjartorg)
Höfdar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Jttor^unítTnMtt
Félag
fasteignasala
Stofnað hefur verið í Reykjavík Félag fasteigna-
sala. Samkvæmt lögum félagsins geta þeir einir
orðið félagsmenn, sem uppfylla eftirtalin skilyrði:
— hafa lögmæt réttindi til að kalla sig
fasteignasala,
— hafa fasteignasölu að aðalstarfi.
Þeir, sem telja sig uppfylla þessi skilyrði, og
æskja inngöngu í félagið, skulu senda skriflega
umsókn þar að lútandi til stjórnar félagsins, í
pósthólf 10010, 130 Reykjavík.
I umsókn skal greina: — nafn einstaklings
— form réttinda
— starfsstöð og síma.
Félagið hefur látið útbúa sérstakt merki til að
auðkenna í auglýsingum þá fasteignasala, sem
eru félagsmenn. Notkun þessa merkis mun hefj-
ast sunnudaginn 12. febrúar nk. Þeir, sem skila
inn umsóknum eigi síðar en miðvikudaginn 8.
febrúar, og fullnægja inntökuskilyrðum að mati
stjórnar, eiga þess kost að auðkenna sig með
merki þessu strax frá upphafi.
Stjórn félags fasteignasala.
•OWJND
FASTEIGNASALA
Kjörbúð í miðbæ
Til sölu er vinsæl kjörbúö meö stórum hóp fastra
viöskiptavina. Búöin hefur sérhæft sig í ýmislegum
þorramat. Mánaöarvelta er yffír 1 millj. Allar innrétt-
ingar fylgja svo og talsveröur tækjakostur.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
C- 29766
I_J H VERFISGÖTU 49
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDl
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýlegt steinhús — Stórkostlegt útsýni
Húsiö er hæö og kjallarl. Ibúöarflötur um 200 fm á vinsælum staö vió
Vesturberg. Sérbyggóur bilskúr 35 fm. Frábært útsýni yflr borgina og
nágrenni.
3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi
um 85 fm á 3. hæö vió Álfaskeiö. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur.
Útsýni. Verö aöeins kr. 1,4 millj.
4ra herb. hæö í Kópavogi
Um 100 fm jaröhæó viö Álfhólsveg. Sérhiti. Sérinng. Um 36 fm auka-
rými fylgir. Margskonar nýtingarmöguleikar.
3ja herb. íbúóir viö:
Barmahlíð rishæö um 80 fm. Sérhlti. 4 kvistir. Rúmgóð. Skuldlaus.
Hraunbæ 3. hæö um 85 fm. Rúmgóö herbergi. Útsýni.
Sörlaskjól um 80 fm í kj. Góö. Samþykkt. Eldhús endurbætt.
2ja herb. íbúö í Kópavogi
um 50 fm viö Hamraborg. Fullgerö sameign. Vaktaó bilhýsi í kjallara.
Sanngjörn útborgun.
Grjótasel — Jórusel
Nýleg og rúmgóó einbýllshús tll sölu. Eignaskipti möguleg. Teikn. á
skrifst.
Óinnréttaö húsnæöi í borginni
70—100 fm óskast til kaups.
Hlíöar — Vesturborgin — Nesiö
Góð sérhæö óskast. Ennfremur húseign með tveim íbúöum.
Einbýlishús óskast til
kaupa í Garöabæ.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370