Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar starfskraft sem er stundvís, samviskusamur og getur unniö sjálfstætt og skipulega. Veröur aö vera góöur í vélritun. Kunnátta í bókhaldi og tölvumálum æskileg. Góö laun og góö starfsaðstaöa í boöi. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 8. febrúar nk. merkt: „S — 1825". Matsveinn Sláturfélag Suöurlands óskar eftir aö ráða matsvein til starfa við ýmis störf í matvöru- verslun. Æskilegt er aö væntanlegur um- sækjandi hafi matsveinaréttindi eöa aöra sambærilega menntun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi óskast til afleysingastarfa á dagheimili í Vestmannaeyjum. Uppl. gefur Þorgeröur Jóhannsdóttir í síma 1097. Félagsmálaráð Rösk og barngóð manneskja óskast til aö hugsa um heimili virka daga frá kl. 8.30—13.00 í febrúar og mars. Upplýsingar í síma 84069 eftir kl. 19.00. Hafnarfjörður Nokkrar stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar gefur verkstjórinn, ekki í síma. Sælgætisgerðin Móna. Stakkahraun 1. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Staöa aöstoöarlæknis viö barnadeild spítal- ans er laus til umsóknar. Staöan veitist til 1 árs. Umsóknir ásamt uppl. um námsferil og fyrri störf sendist yfirlækni barnadeildar fyrir 1. mars nk. St. Jósefsspítali. Húshjálp Flatir — Garðabæ Kona óskast í tiltekt og þrif 1 sinni í viku, 4—5 tíma í senn. Algjör vinnufriöur, engin börn, snyrtilegt heimili. Tilboð meö launakröfum, nafni, heimilisfangi og aldri sendist á augl.deild Mbl. merkt: „Flatir — 634“ fyrir 10. febrúar. Öllum svar- aö. Æskilegt aö símanúmer fylgi. raöauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir ýmisiegt Aðalfundur Verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins Aðalfundur Aðalfundur hestamannafélagsins Gusts veröur haldinn í félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 2. febrúar 1984 kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel og stundvíslega. ____________________________Stjórnin. Norðfirðingafélagið Sólarkaffi Norðfirðingafélagsins, veröur í Átt- hagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 5. febrúar, kl. 15.00, stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Sólarkaffi Sólarkaffi Arnfiröingafélagsins verður í Dom- us Medica föstudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Boröapantanir og miðar á sama staö tra Kl. 4—6.30 föstudag.___________Nefndin. tilboö — útboö Sjómannadagsráö í Reykjavík og Hafnarfiröi óskar eftir tilboðum í aö fullgera 28 íbúðir í raðhúsum, 1. áfanga verndaðra þjónustu- íbúöa fyrir aldraöa í Garðabæ. Um er aö ræöa útveggi úr timbri. Þök og innanhúss- frágangur. Útboösgögn veröa afhent á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á skrifstofu Sjómannadagsráös í Hrafnistu í Laugarási þann 14. febrúar kl. 11.00. Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði. tilkynningar Frá Vísindasjóði Umsóknarfrestur um styrki ársins 1984 renn- ur út 1. mars. Uþþlýsingar um styrkina veita Þorleifur Jónsson, bókavöröur á Landsbókasafni, fyrir Hugvísindadeild og Sveinn Ingvarsson, kon- rektor Menntaskólans viö Hamrahlíö, fyrir Raunvísindadeild. Visindasjóöur Möguleikar Tveir ungir menn með erlend viöskiptasam- bönd og kunnáttu á rafeindasviöinu óska eft- ir að komast í samband viö aöila sem hefui yfir fjármagni aö ráöa með stofnun fyrirtækis. í huga (heildverslun). Einnig kæmi til greina aö ganga til liös viö starfandi heildverslun. Svar meö nafni og símanúmeri leggist inn á Mbl. merkt: „Möguleikar — 1115“ fyrir 9. febrúar. Fariö verður með svör sem trún- aðarmál. i. : kenn s/a ' Lærið vélritun Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar. Dagtímar, kvöldtímar, engin heimavinna. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 6. febrúar. Innritun og uppl. í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Sími 85580. þjónusta Framtalsaðstoð — rekstraruppgjör — bókhaldsþjónusta Stuðull sf. býður einstaklingum og rekstraraöilum fram- talsaðstoð og bókhaldsþjónustu. Símar 77646 — 72565. %Félogssturf Sjálfstœðisflokksins\ Til trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í Laugarneshverfi og Háaleitishverfi Minnt er á áður boöaöan fund meö trúnaöarmönnum Sjálfstæöis- flokksins sem búsettir eru i áöurgreindum hverfum, meö Þorsteini Pálssyni formannl Sjálfstæöisflokksins og Friörik Sophussyni, vara- formanni. Fundurinn veröur haldinn í Valhöll fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Stjornir felaga Sjalfstæðismanna i Háaleitishverfi og Laugarneshverfi. Aöalfundur Verkalýösráös verður haldinn laugardaginn 4. febrúar 1984 kl. 10.00 í Valhöll. Háaleitisbraut 1. Oagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kl. 10.45 Ræöa: Efnahags- og atvinnumál. Frummælandi: Lárus Jónsson alþíngismaöur. Kl. 14.30 Ræða: Stjórnmálaviöhorfiö. Varaformaður Sjálfstæöisflokksins Friörik Sophusson. Stjórn Verkalýösráðs. Lárus Friörik SUS og Heimdallur Ólögleg fíkniefni Ráöstefna haldin laugardaginn 4. febrúar nk. í Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst kl. 13.30. Dagskrá ráöstefnunnar: Kl. 13.30 Setning. Geir H. Haarde for- maður SUS. Kl. 13.40 Sýning kvikmyndarinnar .Engla- ryk". Kl. 14.20 Þróun fíkniefnamála á fslandi. Ásgeir Friöjónsson, sakadómari. Kl. 14.35 Siöferöilegar forsendur laga um fíkniefni. Kjartan G. Kjart- ansson heimspekinemi. Kl. 14.50 Sýning fíkniefnalögreglu á helstu tegundum ólöglegra fíkniefna og tækjum til neyslu þeirra. Kl. 15.00 Kaffihlé Kl. 15.15 Oraakir, éhrif og afleiöingar fikniefna. Jóhannes Bergsveins- son yfirlæknir. Kl. 15.30 Útbreiösla, meöferö og fyrir- byggjandi aógeröir. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir. Kl. 15.45 Fyrirspurnir og almennar um- ræöur. Kl. 17.00 Ráöstefnuslit. Sigurbjörn Magn- ússon formaöur Heimdallar. Ráöstefnustjórar: Auöunn S. Sigurösson ritari SUS og Sigur- björn Magnússon. Allir velkomnir. Barnagæsla veröur á staönum. Þórarinn Sigurbjörn Geir Jóhannes Auöunn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.