Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 Heba heldur við heilsunni Nýtt námskeiö að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvlsvar eða íjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kaííi - Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auöbrekku 14, Kópavogi. Hamar og sðg er ekkinóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ Vegg- og loftklæðning í glæsilegu úrvali úr eik, aski, beiki, gullálmi, furu, antikeik, mahogany, palesander og 10 tegundir til viöbótar. Veró frá aöeins kr. 75 pr m1. BJORNINN HF Skulatúni 4 - Simi 25150 - Reykjavík Utsala Karlmannaföt kr. 650.- kr. 1895.- kr. 2975.- Terelynebuxur, allar tegundir kr. 495.- Gallabuxur kr. 375.- og 495.- Canvasbuxur kr. 375.- Flauelsbuxur kr. 375.- og 450.- Skyrtur kr. 225.- 260.- og 310.- Vinnuskyrtur kr. 240.- Mittisúlpur, lítil nr. kr. 495.- Biljakkar og terelynefrakkar kr. 695,- o.fl. ódýrt. Andrés Herradeild skóiavöröustíg 22, simi: 18250. KJARABÓT sem þú sleppir ekki vanti þig kæli- eða frystiskáp. , wæt,8KáPur 254TlSx57x60 Fengum takmarkað magn á þessu einstaka veröi ásamt 136 lítra kæliskáp mál 85x57x60 kr. 7.120 st.gr. 120 lítra frysti mál: 85x57x60 kr. 10.305 St.gr. Tryggöu þér skáp strax — greiðslukjör. FINAR FARESTVEIT &. CO. HF. BERGSTAÐASTRA.TI I0A SlMI I6995 Veitir lækk- un á fast- eignaskatti Framtalsnefnd Reykjavfkur mun eins og undanfarin ár í umboði Borgarráðs Reykjavíkur yfirfara skattframtöl elli- og örorkulífeyris- þega og veita lækkun á álögðum fasteignaskatti skv. 3. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, segir í frétt frá borgarstjóranum i Keykjavík. Þar segir ennfremur: Borgarráð hefur samþykkt eftirfar- andi viðmiðunarreglur um lækkun fasteignaskatts elli- og örorkulífeyr- isþega árið 1984. Niðurfelling Fella skal niður fasteignaskatt hjá þeim elli- og örorkulífeyris- þegum, sem á árinu 1983 höfðu ekki aðrar tekjur en trygginga- bætur frá Tryggingastofnun ríkis- ins (þ.e. elli- og örorkulífeyri, tekjutryggingu og heimilisuppbót, eða allt að kr. 91.020,- hvað varðar einstakling og hjón kr. 133.918,-). 80% lækkun Þeir einstaklingar, sem ekki falla undir lið 1 (fá niðurfellingu) og höfðu á árinu 1983 kr. 110.000,- eða lægri tekjur, fá 80% lækkun fasteignaskatts. Sama gildir um hjón, sem höfðu sameiginlega á árinu 1983 kr. 170.000,- eða lægri tekjur. 50% lækkun Þeir einstaklingar sem á árinu 1983 höfðu tekjur frá kr. 110.000-130.00,- fá 50% lækkun fasteignaskatts. Sama gildir um hjón, sem sameiginlega höfðu á árinu 1983 tekjur frá 170.000,- -205.000,- Vakin er athygli á því, að heim- ild til lækkunar á fasteignaskatti nær ekki til annarra gjalda á fast- eignagjaldaseðlinum en fasteigna- skattsins. Tilkynningar um afgreiðslu framtalsnefndar á lækkun fast- eignaskattsins verða væntanlega sendar út til viðkomandi elli- og örorkulífeyrisþega í mars og apríl nk. Wterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.