Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 Allir vildu þeir DAIHATSU smíðað hafa, en um árangurinn verður þú að dæma Viö erum manna kátastir yfir öllum eftirlíkingum, sem keppinautarnir kynna nú á bílasýningum um hverja helgi, því þaö gefur bílakaupendum frábært tækifæri til samanburöar. 1979 var Daihatsu Charade kjörinn bíll ársins vegna þeirra frábæru tækninýjunga sem hönnun hans byggöist á. Þá fóru keppinautarnir af staö og nú, 5 árum seinna eru þeir enn aö koma meö bíla, sem byggja á frumhönnun okkar. Við erum hinsvegar komnir með nýju Charade-kynslóöina í hlað. DAIHATSUUMBOÐIÐ, ÁRMÚLA 23, 85870 — 81733.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.