Morgunblaðið - 07.02.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.02.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 7 Karlar — Konur NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afslöppunarnudd. Megrunarnudd, vöövabólgunudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill. Opiö til kl. 10 öll kvöld. Bílastæöi. Sími 40609. Nudd- og sólbaösstofa* Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi. Skjalaskápar ★ Norsk gæóavara ★ Ótal möguleikar ★ Vönduð hönnun ★ Ráðgjöf við skipulagningu NOB0 E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Límtré FURA — BEYKI — EIK í plötum Eigum fyrirliggjandi úrval af límtrésplötum til innrétt- inga, fyrir iönaö og húsgagnasmíöi. Þykktir: 25, 30, 40 mm. Breiddir: 200, 300 420, 600, 640, 760, 900 mm og fjöldi lengda. Nýborg? Ármúla 23, sími 86755. T$íhmait:al)uiinn s^-iettiSýötu 12-18 Mazda 323 (1500) 1983 Vinrauöur, ekinn 16 þús km. Lltvarp + seg- ulband. 2 dekkjagangar. Verð kr. 275 þús. „Eftireóttur dieeel jeppi" Toyota Hilux 1982 Rauöur, 5 gíra m/aflslýri. utvarp, segul- band, sportfelgur o.fl Yfirbyggður hjá R. Valssyni, ekinn 37 þús. km. Verð kr. 660 þús. Saab 99 GL 1960 Drapplitaóur, 4ra dyra, ekinn 50 þús. Útvarp og seguiband, 2 dekkjagangar. Dráttarkúla o.fi. Verö kr. 260 þús. Ranger Rover 1978 Orapplitur. ekinn 100 þús. km. Belnskiptur m. overdrive. Uppt. kassi 0.6. Verð 470 pús. Sklpti. Lada Sport 1982 Ljósgrænn, ekinn 16 þús. Utvarp, sílsalistar, dráttarkrókur. Verö 240 þús. Skipti. Sportbíll m/f)órhtóladrifin Subaru 1800 Hatchback 1982 Silfurgrár, eklnn aöeins 21 þús. km. Verö kr. 330 þús. Litur Orange, vél 6 cyl. Ekinn 36 þús. km. 6 gíra, talstöö. Torfasrutröll í toppetandi. Verö 290 þús. Mazda 626 2000 1981 Dökkbrúnn, ekinn 47 þús. km. Sjálfsk., út- varþ, segulband. Snjð- og sumardekk. Verð 240 þús. BMW 5201 1982 Silfurgrár, ekinn aöeins 17 þús. km. Sjálfsk., afistýri o.6. Ýmsir aukahlutir. Bíll fyrlr vand- láta. Verö kr. 550 þús. (Skiptl ath. á ödýrarl.) 1 L bvaalnaarbörf áratuainn 1981-1990 1 i ásámt samanburöi við næstliöinn áratug 1 | Fiöldi ibúöa Fullgerðar 1 Byggingarþörf ibúöir J 1981-1990 1971-1980 ] Höfuöborgarsvæöiö 11.400-12.000 11.863 ] Suðurnes, Kjalarnes, Kjós 1.500- 1.700 1.325 j Vesturland 1.200- 1.400 1.235 j 1 Vestfirðir 700- 800 697 I > Noróurland vestra 800- 900 723 ' [ Norðurland eystra 2.200- 2.500 2.302 j 1 Austurland 1.200- 1.350 951 1.700- 1.850 i | Landió allt 20.700-22.500 20.810 1 J Atvinna og húsnæði Þaö kom fram í umræöu á Alþingi um tæknibyltingu, sem nú á sér stað (tölvuvæðing og sjálfvirkni) í atvinnugreinum á Vesturlöndum, aö 30.000 einstaklingar vaxa úr grasi inn á íslenzkan vinnumarkaö næstu 20 árin. Þaö kemur og fram í heimildariti Áætlunadeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins, „íbúaspá til ársins 1990“, að hér þarf aö reisa 2.000 til 2.200 íbúöir á ári næstu árin, ef fullnægja á líklegri húsnæðiseftirspurn. Þetta tvennt, atvinna (afkoma) og húsnæöi, skiptir miklu í framtíöarbollaleggingum fólks. Lít- illega veröur fjallaö um þetta efni í Staksteinum í dag. Húsnæöisþörf á níunda áratugnum Kf fslendingum fjölgar um 0,9% frá 1/12 ’80 til jafnlengdar 1990 verða þeir þá 251.200 talsins. Ef fjölgunin veröur 1,1% á þessu tímabili verða þeir 256.600. Á þessu bili eru þær forsendur sem áætF anadeild Kramkvæmda- stofnunar ríkisins gefur sér, þegar hún áætlar fram reiknaðan mannfjölda í landinu í lok níunda ára- tugaríns. Ef miðað er við 1,1% fjölgun verðum við nálægt 27.500 fleiri í lok þessa áratugar en við upp- haf hans. Á næstliðnum áratug, 1971—1980, vóru byggðar 20.800 íbúðir, eða að með- altali 2.080 íbúðir á ári. Niðurstaðan í áætlun tíu ár fram í tímann er 2.070—2.250 íbúðir á ári. Á heildina litið höfum við gert aðeins meira en að svara áætlaðrí byggingar- þörf sl. áratug, en tilfærsla í byggð ekki sízt flutningur af landsbyggö á höfuðborg- arsvæði, skekkir myndina þar. Þar við bætist að hús- næðislánakerfið varð fyrír verulegum áfölhim, þegar það var svipt launaskatts- tekjum f tíð fyrrverandi húsnæðismálaráðherra. Skortur á byggingarlóðum í Reykjavík liðið kjörtíma- bil dró og úr íbúðabygging- um. Þetta tvennt veldur því að mikil húsnæðisekla er á böfuðborgarsvæðinu, eftir- spurn húsnæðis langt um- fram framboð, með þeim afleiðingum að íbúðarverð, bæði kaupverð og leiga, hefur hækkað óeðlilega miðað við aðra landshluta. Tæknibylting og atvinnu- tækifæri Ef íslenzk framleiðsla á að standast samkeppni við aðrar þjóðir, sem bjóða hliðstæða vöru á sömu mörkuöum, þarf tvennt til að koma. Það fyrra er að eyða verðbólgu og tryggja stöðugleika í efnahagslífi til framtíðar, þann veg að tilkostnaðarþróun hér veröi ekki langt umfram tilkostnaðarhækkanir sam- keppnisþjóða okkar. Hið síöara er að tileinka okkur þá tæknibyltingu, sem nú gengur yfir, tölvuvæðingu og sjálfvirkni. Tölvuvæðing og sjálf- virkni þýðir í raun að hægt verður að auka framleiðni og framleiðslu með færri starfsmönnum. Veiðiþol hclztu nytjaflska og sölu- horfur búvöru bjóða ekki hcldur upp á umtalsverða aukningu starfa í þessum undirstööuatvinnugreinum. I>egar þess er jafnframt gætt að 30.000 fslendingar vaxa úr grasi inn á vinnu- markað á næstu 20 árum má öllum Ijóst verða að ekki er ráð nema í tíma sé tekið til að tryggja framtíð- aratvinnuöryggi og framtíð- arlífskjör í iandinu. Þetta land á ærinn auð, ef menn kunna að nota 'ann, var eitt sinn réttilega kveðið. Það er að mörgu að hyggja í ónýttum tækifær- um. Fyrst skal það talið að auka þarf og efla menntun og þckkingu þjóðarinnar, svo hún megi virkja hugvit sitt og hæfni sína. Skóla- kerflð verður að laga að þörfum atvinnulífsins. Annað meginatriði er að nýta hefðbundnar auðlind- ir, flskimið og gróðurmold, innan þess ramma sem nýtingarþol og sölumögu- leikar leyfa. Þá þarf að huga að vannýttum auö- lindum, eins og orku fall vatna, sem breyta má I vinnu, verðmæti og batn- andi lífskjör, flytja út I formi margs konar stór- iðjuframleiðslu. Stóraukið flskeldi, nýting hafsvæða utan 200 sjómflna og full- vinnsla ýmiskonar kemur og til greina. Alþýðubandalag fór með húsnæðis- og orkumál sl. flmm ár. Jafn mikilvægum málaflokkum hefur ekki verið glutrað jafn rækilega niður á jafn skömmum tíma og þessum, í höndum þeirra Svavars Gestssonar og lijörleifs Guttormsson- ar. Þegar þessir menn og aðrir talsmenn Alþýðu- bandalags tala um lífskjör á líðandi stund og í næstu framtíð mættu þeir gjarnan minnast þess, að við verð- um allmörgum árum leng- ur að vinna okkur upp { sambærileg lífskjör og bezt þekkjast í veröldinni, vegna þröngsýni þeirra og khiðursháttar á valdastóF um 1978—1983. fllttrgtiiiHiiMto Metsölublað á hveijum degi! B L A Ð MANAÐARINS KWS FR0M KCLAMD Mánaðarlegt fréttablað á ensku gefið út af Iceland Review. Eintakið kostar aðeins kr. 25. Flytur auk almennra Islandsfrétta það helsta um viðskipti, efnahagsmál, stjórnmál, sjávarútvegsmál, iðnað, menningar- og ferðamál. Og svo auðvitað sitthvað um fólk í fréttum hérlendis. Það er auðvelt fyrir vini þína og viðskiptamenn í útlöndum að fylgjast með íslandsfréttum ef þeir fá HEWSntOHKHAM Sendu þeim gjafaáskrift. Greiði sem kostar þig sáralítið ^cnmp^ <DJX’XflE> lcelandReview Höföabakka 9, Reykjavík 85 42

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.