Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBROAR 1984 23 : ^ Mfm , ■ ■ " • Ásgeir átti firnafast skot úr aukaspyrnu í leiknum gegn Mannheim um helgina. Boltinn fór af þverslánni og innfyrir línuna en dómarinn dæmdi ekki mark. Wembley-mark: Boltinn var inni — sagði markvörður Mannheim Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttaritara V-þýsk blöö fjalla mjög mikiö um skot Ásgeirs Sigurvinssonar úr aukaspyrnunni sem hann tók í leiknum gegn Mannheim um helgina. Dómari leiksins dæmdi ekki mark en greinilegt var á sjónvarpsmyndum svo og Ijós- myndum aö boltinn var um þaö bil 20 sentimetra fyrir innan marklínuna. Skot Ásgeirs var firnafast. Boltinn hrökk undir þverslána og þaöan niöur ( jörö- ina vel fyrir innan línuna. Þaöan upp í slána, aftur niöur og út á völlinn. Ljósmyndarar sem sátu viö markið sverja í blöðum hór að boltinn hafi fariö inn fyrir línuna. Það sanna síðan Ijósmyndir og sjónvarpsmynd. En dómarinn var illa staösettur og lét leikinn halda áfram. Mbl. í V-Þýskalandi: Blööin hér tala um „Wembley- markið" og eru að minna á umdeilt atvik 1966 í úrslitaleik heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu árið 1966. En þá áttu Þjóöverjar skot sem fór í þverslána og niöur i jörö- ina. En erfitt reyndist að skera úr um hvort boltinn heföi fariö inn fyrir iínuna eöa ekki. Hinn mjög svo rólegi og yfirveg- aöi þjálfari Stuttgart, Benthaus, sleppti sér alveg viö þetta atvik og hljóp að hliöarlínunni og var mjög reiöur. Reichart í liöi Stuttgart sá atvik- ið vel og sagöi: „Þetta var mark. Ég er blindur annars." Markmaöur Mannheim sagöi eftir leikinn: „Boltinn var inni. En þegar ég heyröi hrópaö af bekknum aö dómarinn heföi ekki séö atvikið handsamaöi ég boltann í hvelli." Úrslit í V-Þýskalandi ÚRSLIT leikja í V-Þýskalandi: Hólfleikstölur innan sviga: Waldhof — Mannheim Stuttgart 2—2 (2-0) Braunschweig — Bochum 3—1 (1-0) Uerdingen — Hamburger SV 3—1 (1-0) Borussia Dortmund — Kaiserslautern 1—0 (1-0) Kickers Offenbach — FC Köln 2—0 (0-0) Armenia Bielefeld — NUrnberg 1—0 (1-0) Werder Bremen — Borussia Mönchengladbach Leverkusen — Frankfurt 2—0 2—2 (0-0) Knattspyrna Stuttgart var undir, 0—2, en jafnaði metin: Hörð barátta um efstu sætin STAÐAN í „Bundesligunni“ er nú mjög jöfn eftir leiki helgarinnar. Stuttgart og Bayern eru í efstu sætunum með 28 stig. En síöan fylgja þrjú lið fast á eftir. Greinilegt er að baráttan um efstu sætin fimm í deildinni verður gífurlega tvísýn og spennandi. Stuttgart geröi jafntefli 2—2 í Mannheim eftir aö hafa veriö undir 0—2 í hálfleik. Þaö voru ekki liönar nema átta mínútur af leik Waldhof Mannheim og Stuttgart þegar Fritz Walter komst einn í gegn um vörn Stuttgart og skoraði af öryggi. Þetta var 10. mark hans á keppn- istímabilinu. 38 þúsund áhorfendur risu úr sætum sínum af fögnuöi. Leikur liöanna einkennist jafnan af því aö um nágrannaliö er aö ræöa og því oft heitt í kolunum. Á 38. minútu tókst svo Alfred Schön aö leika á Karl Heinz Förster og kom- ast í gott færi og skora, staðan 2—0, og þaö leit ekki vel út hjá Stuttgart-liöinu í hálfleik. En þetta er ekki fyrsti leikur liösins þar sem illa gengur í fyrri hálfleik og liöiö nær sér svo á strik í þeim síöari. En sú varö raunin. Corneliusson FC Köln mætir Dússeldorf í kvöld: Leikurinn leggst vel í mig segir Atli í KVÖLD fer fram einn leikur í 1. deildinni í vestur-þýsku deildar- keppninni í knattspyrnu. FC Köln fær Fortuna DUsseldorf í heim- sókn. Leik liðanna var frestað á sínum tíma vegna mikillar rign- ingar og ísingar. Leikur þessi er gífurlega þýöingamikill fyrir DUsseldorf liðið og margir bíöa nú spenntir hvort leikmenn fagna áframhaldandi velgengni. — Leikurinn leggst vel í mig, sagöi Atli Eðvaldsson, er viö spjöll- uöum viö hann í gær. — Viö mun- um fá 20 til 25 þúsund áhorfendur á leikinn frá Dusseldorf og þaö hjálpar okkur mikiö. — Við eigum aö getað sigraö þá ef viö leikum af eölilegri getu en nú er spurning hvort ekki fer aö halla undan fæti. Vonandi ekki. Þaö væri mjög gott ef viö myndum fá 3 stig út úr næstu þremur leikj- um sem allir eru á útivelli. Köln, Nurnberg og Hamborg. Frábært ef viö fengjum 4 eöa fleiri. Ég get sagt frá því aö Fortuna Dússeldorf hefur aldrei i sögu félagsins sigraö Núrnberg á útivelli. En liöiö er nú í neösta sæti í deildinni meö niu stig. Ég vona bara þaö besta. Þaö er mikil pressa á okkur núna allir heimta fleiri sigra og þá stóra. — ÞR. skoraði meö skalla strax á 47. mínútu eftir glæsisendingu Ás- geirs. Á 25. mínútu síöari hálfleiks fékk Stuttgart aukaspyrnu rétt utan vítateigsins. Ásgeir tók spyrnuna og firnafast skot hans fór í þver- slána niöur í jöröina uppí slána aft- ur og aftur niöur í jöröina og hrökk svo út á völlinn. Allir voru sammála um aö boltinn heföi fariö vel inn fyrir línuna en dómarinn svaf á veröinum svo og línuverðir og mark var ekki dæmt. Stuttgart pressaöi stíft allan síöari hálfleik- inn og á 65., 73. og 75. minútu tókst leikmönnum Mannheim aö bjarga marki á síöustu stundu. Sluppu svo sannarlega fyrir horn. Þaö var ekki fyrr en sjö mínútum fyrir leikslok aö Reichert gat jafnaö metin 2—2. Ósigraðir í 32 leikjum heima Liö Werden Bremen skaust upp í þriöja sætiö í deildinni um helgina og hefur nú 27 stig. Bremen vann öruggan 2—0 sigur á Borussia Mönchengladback. Frank Neu- barth skoraöi fyrra markiö af 11 metra færi mjög fallega á 70. mín- útu. Rudi Wölier skoraði siðara markiö á 80. mínútu. Áhorfendur voru 32.000. Werder Bremen hefur nú skorað 44 mörk í 20 leikjum, en aðeins fengiö á sig 20. Liöiö er gífurlega sterkt á heimavelli sínum. Þeir hafa ekki tapaö leik heima síöan 23. apríl 1982, en þá var þaö einmitt Mönchengladback sem sigraöi þá 3—0. Síöan hefur Werder Bremen leikiö 32 leiki á heimavelli sínum án þess aö tapa. Stuttgart fær því erfiöa mótherja í bikarkeppninni, en þeir mæta Werder Bremen úti í bikarnum 3. mars næstkomandi. Margir spá því aö liö Werder Bremen nái meist- aratitlinum í ár, og víst er að liöiö er geysilega sterkt og jafnt aö getu. Eftir mjög jafnan leik lengst af varð Hamborg aö sætta sig viö að tapa 3—1 á útivelli gegn Uerding- en. Heilladisirnar viröast hafa yfir- gefiö lið Hamborgar. En enginn skildi þó afskrifa liö Hamborgar sem er það leikreyndasta í deild- inni. Mark Hamborgar skoraöi Wuttke, en mörk Uerdingen skor- uöu Loontiens 2 og Funkel. Kickers Offenbach vann 2—0 sigur á liöi FC Köln og var sá sigur sanngjarn. Lið Kölnar leikur ekki vel um þessar mundir. Þá tapaöi Kaiserlautern fyrir Borussia Dortmund 0—1. Næstu umferöir í deildarkeppninni eru mjög þýö- ingamiklar fyrir liöin og aö loknum fjórum umferöum í viöbót ættu lín- urnar aö vera farnar aö skýrast nokkuö. • Atli Eðvaldsson leikmaður helgarinnar í V-Þýskalandi. Lið vikunnar Lið vikunnar í V-Þýskalandi var valiö þannig: Burdenski Bremen, Geige Braunsweig, Borokva Glad- bach, Bruns Gladbach, Löhr Dusseldorf, Bommer Duss- eldorf, Mayer Bremen, Bein Offenbach, Loontiens Uerd- ingen, Karl Heinz Bayern, Atli Eövaldsson Dusseldorf. JUDO Æfingar fyrir byrjendur og lengra komna eru að hefjast. Upplýsingar í símum 44209 og 36331. Júdófélag Reykjavíkur Brautarholti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.