Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 t Móöir mín, tengdamóöir og amma, STEINUNN SVEINBJARNARDÓTTIR, andaöist i Landspítalanum 5. febrúar. Sigvaldi Haraldsaon, Úlfhildur Geirsdóttir, Haraldur Sigvaldason, Lárus Sigvaldason, Steinunn Sigvaldadóttir. Bryndís Elías- dóttir — Minning Fædd 2. maí 1947 Dáin 27. janúar 1984 I dag er gerð frá Fossvogskap- ellu útför Bryndísar Elíasdóttur frá Bíldudal. Hún var fædd á Bíldudal 2. maí 1947, dóttir hjón- anna Elíasar Jónssonar og Krist- rúnar Kristófersdóttur frá Hvestu í Ketildölum. Elías faðir hennar er látinn fyrir mörgum árum og al- aðsskólanum á Núpi, þar kynntist ég Bryndísi heitinni best. Við vor- um óaðskiljanlegar vinkonur eins og unglinga er háttur. Heiðríkjan, sem hvílir yfir minningum tengd- um Bryndísi frá þessum tíma, varð tilefni þessara fátæklegu minningarorða á útfarardegi hennar. Hún var einstök að skap- lyndi, glaðlynd með afbrigðum og + systkini hennar bæði, Ingibjörg og færði allt til betri vegar með sínu Pétur, eru einnig horfin yfir móð- góða og glaða viðmóti. Engu var una miklu í blóma lífsins. líkara en hún hefði til að bera 1 Mikill harmur er því kveðinn að meiri þroska en okkur hinum Eiginmaður minn. móður þeirra, börnum og‘ öðrum hafði þá hlotnast. STEINGRÍMUR EINARSSON, ástvinum. sjómaður. Bryndís ólst upp í systkinahópi Leiðir okkar skildu vitaskuld og fré Légholti, heima á Bíldudal og þegar hún við fluttumst hvor á sitt lands- Framnesvegi 59, Reykjavík, hafði aldur til hleypti hún heim- horn. er látinn. Jarðarförin auglýst síðar. í Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna, draganum og fór til náms að Hér- Bryndís átti við vanheilsu að Þuríður Ágústa Sfmonardóttir. t Systir mín, 4- SIGRÚN GÍSLADÓTTIR, fyrrverandi tónlistarfulltrúi ríkisútvarpsins. 1 j Faöir okkar, Sólvallagötu 33, HALLDÓRGUNNARSSON, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.30. skipstjóri, Fyrir hönd ættingja. Austurvegi 13, ísafiröi, í lézt í Reykjavík 5. þ.m. Útförin verður auglýst síöar. Theodór Gíslason. Börn hins létna. t t Eiginkona mín og móöir okkar, Faöir okkar, tengdafaöir og afi, STEINUNN GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, ASMUNDUR ÁRNASON, Bésenda 7, verslunarmaöur, Brekkutanga 34, Mosfellssveit, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni miövikudaginn 8. febrúar kl. 13.30. l lést í Borgarsjúkrahúsinu 3. febrúar. Júlía Ásmundsdóttir, Benedikt Steingrímsson, Guömundur Jónasson, Margrét Guómundsdóttir, Pélmi Ásmundsson, Henný Guðmundsdóttir, Erla Ásmundsdóttir, Agnar Ólafsson Guöjón Guðmundsson. og barnabörn. t Faöir okkar, tengdafaöir og afi. t Hjartans þakkir fyrir hlýhug og ómetanlega vináttu viö andlát og ÓLAFUR ÞORSTEINSSON, útför fyrrverandi vélstjóri, BRAGA ÞÓRS GÍSLASONAR. veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu miövikudaginn 8. febrúar kl. 10.30. Jóhanna Ólafsdóttir, Gísli Guömundsson, Óskar Ólafsson, Sigríöur Vilhjélmsdóttir, Baldur Ólafsaon, Halla Guömundsdóttir, Björk Gisladóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir. Sigrún Ólafsdóttir, Guömundur Karlsson og barnabörn. 1 t t Þökkum auösýnda samúö og hlýhug við andlát og útför Sonur minn og bróöir okkar, SVEINS JÓHANNSSONAR, HÖRÐUR STEFÁNSSON, Karlsrauöatorgi 16, Dalvík. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriöjudaginn 7. febrúar kl. 15 e.h. Petrína Zophoníasdóttir, Jónína Brynjólfsdóttir, Bryndís Stefénsdóttir, Rósa Sveinsdóttir, Jóhannes Tómasson, Soffia Jóhannesdóttir, Tómas Heiöar Jóhannesson. Stefén örn Stefénsson. é + t Þökkum öllum vinum okkar og velunnurum innilega fyrir samúð og hlýhug vegna andláts eiginmanns míns, fööur okkar og sonar, Sonur minn, faöir okkar, bróöir og afi minn, HALLDÓRS SIGURÐAR BACKMAN, byggingameistara, OLE N. OLSEN, Tangagötu 6, isafiröi, Sóleyjargötu 7, Reykjavík. veröur jarösunginn frá ísafjaröarkirkju þriöjudaginn 7. febrúar kl. 14. Jóhanna Arnmundsdóttir Backman, Jónína S. Helgadóttir Backman, Arnmundur S. Backman, Magnúsína Olsen, Inga Jónína Backman, Kristbjörg Olsen, Marta Rut, Ernst Jóhannes Backman, Selma Olsen, Inga Rut. Edda Heiörún Backman. stríða um mörg ár og mátti þola mikið andstreymi. En augasteinn lífs hennar varð sonurinn, Krist- , ján Þór, sem nú sér á bak móður á ungum aldri. Eg sendi honum og öðrum að- standendum Bryndísar hugheilar samúðarkveðjur — um leið og ég þakka þær björtu minningar sem í mínum huga eru tengdar sam- verustundum með henni. Guðríður Guðbjartsdóttir Mynd Bryndísar Elíasdóttur verður mér ætíð skýr og þá eink- um eins og ég man hana fyrst. Hún var allt í senn falleg og hlý, einbeitt og upplitsdjörf. Bryndís var þá 15 ára gömul, nýkomin til höfuðborgarinnar vestan af Bíldu- dal og taldi sig eiga erindi vestur í bæ, ætlaði reyndar að biðja okkur að gera sér smágreiða. Þetta haust hugðist hún hefja nám í Sam- vinnuskólanum og til þess hélt hún sig þurfa tilsögn í stærðfræði og dönsku. Af sinni eðlislægu hóg- værð bað hún aðeins um smáað- stoð. Að sjálfsögðu var orðið við óskum hennar, enda kom fljótlega í ljós að Bryndís þurfti ekki nema á smátilsögn að halda, svo var hún fljót að tileinka sér það sem á vantaði. Síðan stundaði hún nám í Samvinnuskólanum í tvö ár, henni sóttist námið þar vel og vegna þess hve jákvæð og félagslynd hún var að eðlisfari, þá varð dvölin að Bifröst henni ógleymanleg. Þannig voru okkar fyrstu kynni, mér féll hún strax vel í geð og síðar átti ég eftir að reyna það æ betur eftir því sem árin liðu hversu mikla mannkosti hún hafði til að bera. Bryndís var fædd á Bíldudal 2. maí 1947 og var næstyngst þriggja systkina. Foreldrar hennar voru hjónin Elías Jónsson og Kristrún Kristófersdóttir, sem þá voru bú- sett þar. Föður sinn missti Bryn- dís aðeins fjögurra ára gömul, en móðir hennar giftist öðru sinni, Kristjáni Þ. ólafssyni frá Pat- reksfirði. Kristján reyndist Bryndísi sem besti faðir og á heimili þeirra ólst hún síðan upp. Systkini Bryndísar eru bæði látin, en þau voru Ingibjörg Halldóra, látin 1969, og Pétur Þór, látinn 1982, en hálfsystkini hennar eru Sigríður Kristjánsdóttir, búsett á Patreksfirði, og Kristófer Krist- jánsson, búsettur á Bíldudal. Bryndís eignaðist einn son, Krist- ján Þór, sem nú er 12 ára gamall. Að loknu námi í Samvinnuskól- anum hóf Bryndís skrifstofustörf hjá Kaupfélagi Arnfirðinga á Bíldudal, en eftir að fjölskylda hennar fluttist suður, byrjaði hún að starfa á skrifstofum Sam- bandsins hér í Reykjavík og þar vann hún síðan í tæp 10 ár eða þar til heilsa hennar leyfði það ekki lengur. Greind, samviskusemi og glaðlyndi einkenndu allt hennar dagfar, og þá ekki síður störf hennar, enda var hún vel látin af starfsfélögum sínum og aflaði sér fljótlega trausts og virðingar þeirra. En Bryndísi auðnaðist ekki að lifa langa ævi, rösklega þrítugri varð henni ljóst að hættuleg veik- indi urðu ekki umflúin og nú er hún öll aðeins 37 ára gömul. En þótt ævi Bryndísar yrði hvorki löng né viðburðarík, þá varð hún öðrum fremur til þess að þroska og móta viðhorf okkar, sem áttum með henni samleið. Það gerði hún fyrst og fremst vegna þess, að hún var þeirrar gerðar, að samveru- stundirnar með henni urðu aldrei daufar né daprar, heldur einmitt oft afar skemmtilegar. Bryndís var jafnan létt og spaugsöm, það var ætíð stutt í bros og hlátur og hún var flestum fljótari að koma auga á hið broslega f tilverunni. Hugur hennar var líka opinn fyrir því sem fallegt var og listrænt, hún las jafnan mikið, og eignaðist fjölmargar góðar ljóðabækur. Allt þetta varð henni mikils virði ekki síst eftir að veikindin bundu hana heima og hún gat ekki lengur unn- ið. En þannig var öll hennar skaphöfn, hún einkenndist af hyggindum og góðum gáfum, og eftir að hún var orðin veikindun- um háð, þá brást hún líka við á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.