Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984
42
Örkín húnsDóa
3. sýn.. þriöjudag kl. 17.30.
4. sýn. laugardag kl. 15.00.
UTlWIATA
Sunnudag 12. febr. kl. 20.00.
^Rakarirm,
i$evi$a
4. sýn. mlövikud. kl. 20.00.
5. sýn. föstudag kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RriARHÓLL
VEITINCAHLS
Á horni Hver/isgölu
og Ingólfsstrœtis.
r. 18833.
Sími 50249
Foringi og fyrirmaöur
(„An Officer and a Gentleman")
Afbragösgóö óskarsverölaunamynd.
meö einni skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins í dag. Richard Gere.
Sýnd kl. 9.
í Kaupmannahöfn
FÆST
IBLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
4> WSA
Fiil Y\l)\i;ii\NkIN\
V
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
TÓNABÍÓ
Sími 31182
DÓMSDAGUR NÚ
(APOCALYPSE NOW)
Meistaraverk Francie Ford Coppola
„Apocalypme Now“ hlaut á sínum
tima Óskarsverölaun fyrir beatu
kvikmyndatöku og beatu hljóö-
upptöku auk fjölda annarra verö-
launa. Nú sýnum vlö aftur þessa
stórkostlegu og umtöluöu kvikmynd.
Gefst þvi nú tækffæri til aö sjá og
heyra eina bestu kvikmynd sem gerö
hefur veriö. Leikstjóri: Francia Ford
Coppota. Aöalhlutverk: Marlon
Brando. Martin Sheen og Robert
Duvall.
Myndin er tekin upp i doiby. Sýnd i
4ra ráaa Stareecope stereo.
Sýnd kL 10.
Bðnnuö bðmum innan 16 ára.
Jólamyndin 1983:
OCTQPUSSY
Allra tíma toppur
James Bond 007 I
Leikstjórl: John Glenn. Aöalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams.
Myndin er tekin upp i dolby.
Sýnd i 4ra ráöea Stareacope stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
reglulega af
ölmm
. fjöldanum!
HRAFNINN
FLÝGUR
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
.... outstanding effort in combinlng
history and cinematography. One
can say: „These images will
survive ..."
Ú r umsögn frá dómnefnd Berlinar-
hátíöarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spuröu þá sem hafa séö hana.
Aöalhlutverk: Edda Björgvinadóttir,
Egill Ólafaaon, Flosi Ólafsaon, Helgi
Skúlason, Jakob Þór Einarss.
Mynd meö pottþóttu hljóöi i
DOLBY SYSTEM |
stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó innan 12 ára.
A-salur
Nú harönar í ári
Ný bandarísk gamanmynd. Cheech
og Chong snargeggjaðir aö vanda
og í algjöru banastuöi.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
------------B-salur------------
Bláa þruman
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkaö veró.
Siöaata sýningarvika.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
Næturvaktin
Bráöskemmtileg og fjörug ný,
bandarísk gamanmynd í litum. Þaö
er margt brallaö á næturvaktinni.
Aöalhlutverkin leika hinir vinsælu
gamanleikarar: Henry Winkler og
Michael Keaton. Mynd sem bætir
skapiö í skammdeginu.
Íslenakur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
GÍSL
9. sýn. í kvöld kl. 20.30
Brún kort gllda
10. sýn. miðvikudag kl. 20.30
Bleik kort gilda
11. sýn. föstudag uppselt
HART í BAK
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
GUÐ GAF MÉR EYRA
laugardag kl. 20.30
Miðasala í lönó kl. 14—20.30
J—/esiö af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
Bless koss
Létt og fjörug gamanmynd frá 20th
Century-Fox, um léttlyndan draug
sem kemur í helmsókn til fyrrverandl
konu slnnar, þegar hún ætlar aö fara
aö gifta sig í annaö sinna. Framleiö-
andi og leikstjóri: Robort Mulligan.
Aóalhlutverkin leikin af úrvalsleikur-
unum: Sally Fiald, James Caan og
Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Vinur Marlowes
einkaspæjara
WHCNsrsounenNOusoiNiAvi - - ^mvswsal stuixos touo
Ný frábær gamanmynd frá Universal.
Aðalhetjan í myndinni er einkavinur
Marlowes einkaspæjarans fræga, og
leitar til hans i vandræðum. Þá er
myndin sérstök fyrir þaö aö Inn f
myndina eru settar senur úr gömlum
einkaspæjaramyndum meö þekktum
leikurum. Aöalhlutverk: Stava Martin,
Rackal Ward og Carl Rainer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞJÓDLEIKHIJSID
TYRKJA-GUDDA
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
SVEIK í SEINNI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl.
20.
LÍNA LANGSOKKUR
laugardag kl. 15
Næst síðasta sinn.
SVALDUR
Miðnætursýning
laugardag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
Kvikmyndahátíð listahátíðar 84
B-salur C-salur A-salur D-aalur C-salur
KYNNIR EFTIRTALDAR MYNDIR
ÞRIÐJUDAGINN 7. FEBRÚAR:
B-aalur
A-salur
Ameríkuhótelið
Bóna
Brautarstöð
Herbergi úti í bæ
Lífsþróttur
Teiknarinn
Vatnsbragö
Catherine Deneuve og Patrick heitlnn Dewaere
í glæsilegri mynd eftir Andrá Táchiná, sem er i
fremstu röö franskra kvikmyndaleikstjóra (gerði
m.a. Minningar um Frakkland og Bronté-aysi-
ur). Myndin gerist í Biarritx, syöst á Atlants-
hafsströndinni. Þau rákust saman í oröslns
fyllstu merkingu og enduöu nóttina á Járnbraut-
arkaffihúsinu, hann vakandi yfir henni, sem sofn-
aöi fram á borðiö. Feluleikurinn meö ástríöurnar
heldur áfram; annaö vakir meöan hitt sefur,
ástríöur annars blossa meöan ástríöur hins
blunda, en til skiptis . ..
Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.
Mynd eftir Lino Brocka,
einn helsta kvikmyndahöf-
und nýju kvikmyndabylgj-
unnar á FILIPPSEYJUM.
Mynd sem fjallar um harka-
lega lífsbaráttuna í fátækra-
hverfum Manila ...
Sýnd kl. 3 og 9.
Ævintýrin í gamanmyndum
Riazonvos gerast á venju-
legum stöðum: Skrifstofum,
íbúðum, járnbraularstööv-
um. Ástin er rauöi þráöur-
inn ...
Sýnd kl. 3 og 5.30.
D-salur
Morðsaga
Sýnd kl. 11.
Gamli snillingurinn Jaques
Demy komlnn aftur meö
söngvamynd eftir alltof langt
hlé. Hann geröi Regnhlíf-
arnar i Cherbourg og Ungu
aiúlkurnar frá Rochefort.
Myndin gerist í Nantes, fæö-
ingarborg Demy, áriö 1955.
Blindar ástríöur teiknaöar á
þjóöfélagslegan grunn.
Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10 og
9.15.
Óvenjuleg mynd eftir Ingelu
Romare um vinkonu hennar
sem lést af völdum krabba-
meins 24 ára aö aldri. Mynd
um landamæri lífs og dauöa.
Saknaöarkveöja Ingelu til
Píu.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Sumar á Englandi 1694.
Teiknarinn sættist á aö gera
myndröð af höllinni svo
fremi húsfreyjan borgi í fríöu
.. . Hún reynist undarlega
fús til þess. Þaö kemur ekki
til af góöu. Peter Green-
away hefur vakiö óskipta at-
hygli fyrir þessa mynd sína.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mynd eftir gest kvikmynda-
hátíöar ORLOW SEUNKE.
Myndin fékk Gullljóniö fyrir
fyrstu mynd ( Feneyjum
1982. Frumleiki í formi og
myndmáll og tilfinningaleg
temprun í framsefningu sög-
unnar eru einna mikilvæg-
ustu þættir þessarar ágætu
myndar.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sjá augl. á bls. 13.