Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskitæknir óskar eftir góöu starfi. Reynsla af verkstjórn og víðtækum eftirlitsstörfum. Vellaunaö starf úti á landi kemur til greina. Tilboö merkt: „Dugnaður — 0616“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. febrúar nk. reglulega af ölmm fjöldanum! 1. vélstóra vantar strax á lítinn skuttogara á Austfjöröum. Upplýsingar í síma 97-5689. Húsbyggjendur ath. Múrarameistari getur bætt viö sig verkefnum í nýbyggingum og viögeröum. Geri tilboö ef óskaö er. Lánafyrirgreiösla möguleg. Upplýsingar í síma 52754. Prjónavélvirkjun Ungur maöur óskast sem hefur áhuga á aö læra prjónavélvirkjun. Æskileg verknáms- menntun. Stundvísi og reglusemi í starfi áskilin. Fyrirtækið er staösett í Reykjavík. Tilboöum ásamt meömælum sé skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir 9. febrúar merkt: „Prjónavélvirkjun — 0928“ Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörös hf„ auglýsir: Vegna sífellt aukinna umsvifa vantar okkur tvo Söluráðgjafa 1. Söluráðgjafa fyrir einkatölvur (Personal Computer). 2. Söluráðgjafa fyrir banka og viðskiptasvið. Starfið felst meöal annars í tilboðsgerð, kynningu, undirbúningu og þátttöku í sýning- um, auk kennslu. Viö leggjum áherslu á staögóöa þekkingu á tölvum, góöa framkomu og söluhæfileika. Við bjóöum upp á góöa vinnuaðstööu, nám- skeiö hérlendis og erlendis, og góö laun fyrir hæfa menn. í tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörös hf. starfa nú 20 manns og erum viö annað stærsta tölvuinnflutningsfyrirtæki landsins, og í sam- starfi viö Digital Equipment Corporation, Tektronix Ltd. og Ericsson Information System. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tölvu- deildar. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof- unni, og verður farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar, 1984. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar l fundir mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Sunddeildar KR veröur haldinn 12. febrúar kl. 6 í Félagsheimili KR. Venjuleg aöalfund- arstörf. Aðalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna veröur haldinn fimmtudaginn 16. febrúar nk. aö Hótel Sögu, hliðarsal, kl. 12.00. I. Formaður FÍS, Torfi Tóm- asson, setur fundinn. Aöal- fundurinn hefst síðan með hádegisverði. Að honum loknum flytur Davíö Oddsson, borgarstjóri, er- indi og svarar fyrirspurnum. II. Aöalfundarstörf verða síöan á sama staö og hefjast kl. 14.00. Dagskrá samkv. 18. gr. laga félagsins. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrslur um störf nefnda. 3. Lagöir verða fram endur- skoöaöir reikningar félags- ins og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 4. Greint frá starfsemi Lífeyr- issjóös verzlunarmanna og Fjárfestingasjóös stórkaupmanna. 5. Ákvöröun árgjalda fyrir næsta starfsár. 6. Kjör þriggja stjórnarmanna. 7. Kosning tveggja endurskoöenda og tveggja til vara. 8. Kosiö í fastanefndir sbr. 19. gr. laga fé- lagsins. 9. Ályktanir og önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og skrá þátttöku sína á skrifstofu FÍS í síma 10650 eöa 27066 fyrir kl. 12.00 miðvikudag- inn 15. febrúar nk. Félag islenzkra stórkaupmanna. Stjórnin. JC Reykjavík 6. félagsfundur JC Reykjavíkur veröur hald- inn í kvöld í Naustinu, Vesturgötu 6 og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Gestur fundarins verður Steinþór Einars- son, landsforseti. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og siöasta (tramhald) á fasteigninni númer 35 i Vesturgötu Akra- nesi. (3ja haeö), eign Davíös Þórs Guömundssonar samkvæmt kaup- samningi, fer fram aö kröfu Jóns Sveinssonar hdl. og fleiri á eigninni sjálfri föstudaginn 10. feb. kl. 11.15. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á íbúðarhúsi, Glóru, Hraungeröishreppi, eign Ólafs Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 13.30 eftir kröfum innheimtumanna ríkissjóös og Veðdeildar Landsbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu, Nauöungaruppboð á % hlutum úr jörðinni Skálmholti, Villinga- holtshreppi, eign Atla og Jónasar Lilliendahl, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 15.00 eftir kröfum inn- heimtumanns ríkisins og Jóns Ólafssonar, hrl. Sýslumaður Árnessýslu, Nauðungaruppboð Eftirfarandi nauöungaruppboö fara fram á eignunum sjálfum sem hér segir: Á Aöalstræti 22A isafiröi, þinglesinni eign Más Óskarssonar ettir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, miövikudaginn 8. febr. 1984 kl 11.00. A Mjallargötu 6, suöurenda ísafiröi, þinglesinni eign Jóns Arasonar eftir kröfu Hótels Esju, Fálkans hf„ Péturs Filipussonar og Vélsmiöj- unnar Þórs hf., fimmtudaginn 9. febrúar 1984 kl. 10.00. Á Hlíöarvegi 5, 1. hæö til vinstri ísafiröi. talinni eign Ægis Ólafssonar eftir kröfu Ríkisútvarpsins, föstudaginn 10. febr. 1984 kl. 10.30. Á Hafraholti 12, isafirði, þinglesinni eign Heiöars Sigurössonar, eftir kröfu Ríkisútvarpsins föstudaginn 10. febr. 1984 kl. 9.30. 6. febr. 1984, Bæjarfógetinn á isafiröi, Sýslumaðurinn i isafjaröarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Áskorun til greiðenda skipagjalda til Hafnar- sjóðs Hafnarfjarðar Hér meö er skoraö á þá sem eigi hafa greitt gjaldfallin skipagjöld álögö 1983 til Hafnar- sjóös Hafnarfjaröar aö gera full skil nú þegar. Óskað verður nauöungarupþboös skv. heim- ild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks sbr. 24 gr. rgl. nr. 116, 4. mars 1975 á skipum þeirra er eigi hafa lokið greiöslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu augl. þessarar. Innheimta Hafnarfjarðarhafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.