Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 Ingi Þor sigraöi i þremur greinum: Góður árangurá sundmóti Ægis Sundmót Ægis fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um helg- ina. Ágætisárangur náðist í mörgum greinum. Guðrún Fema sigraði í 100 m bringusundi og 200 m fjórsundi á góðum tíma. Ingi Þór Jónsson IA sigraöi í þremur greinum á mótinu. Tími hans í 100 m skriðsundi var góð- ur, 54,18 sek. Þá sigraði hann í 400 m skriösundi og 100 m flug- sundi. En úrslit á mótinu urðu þessi: 400 m skriðsund karla: 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 4.20,89 2. Ólafur Einarsson Ægi 4.26,30 3. Magnús M. Ólafsson Þór 4.35,70 200 m baksund kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 2.39,95 2. Kolbrún Y. Gissurard. Self. 2.48,79 3. Marta Jörundsdóttir Vestra 2.51,34 100 m bringusund karla: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN 1.09,16 2. Arnþór Ragnarsson SH 1.12,49 3. Þórður Óskarsson UMFN 1.12,66 100 m bringusund kvenna: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Ægi 1.15,81 2. Sigurlaug Guðmundsóttir ÍA 1.22,06 3. María Óladóttir Self. 1.23,12 100 m flugsund karla: 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 1.00,79 2. Ólafur Einarsson Ægi 1.05,72 3. Jóhann Björnsson UMFN 1.05,86 200 m flugsund kvenna: 1. Anna Gunnarsdóttir Ægi 2.37,14 2. Guöbjörg Bjarnadóttir Self. 2.41,03 3. Erla Traustadóttir Árm. 2.44,56 100 m skriðsund karla: 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 0.54,18 2. Eðvarö Þ. Eðvarðsson UMFN 0.55,87 3. Þórður Óskarsson UMFN 0.59,44 200 m fjórsund kvenna: 1. Guðrún Fema Agústsd. Ægi 2.33,73 2. Sigurlaug K. Guðmundsd. ÍA 2.44,63 3. Þorgerður Diðriksdóttir Árm. 2.44,66 4x100 m skriðsund karla: Sveit UMFN 3.56,68 4x100 m fjórsund kvenna: A-sveit Ægis 4.59,13 Carl Lewis tapaði í 60 m hlaupi Lewis tapaöi CARL Lewis, konungur sprett- hlauparanna, varð aö sætta sig við að tapa í 60 metra hlaupi á stóru innahússmóti, sem fram fór í Dallas í Texas um helgina. Sig- urvegari í hlaupinu varð Ron Brown hljóp á 6,06 sek. Lewis fékk 6,07 sek. Þetta er í annað sinn sem Ron Brown sigrar Lewis í keppni.í fyrra sigraði hann Lew- is í 100 m hlaupi utanhúss. Ron Brown er mjög snjall leikmaður í bandarískri knattspyrnu og hefur fengið fjöldann allan af atvinnu- tilboöum en hafnað þeim öllum. Markmið hans er að keppa í spretthlaupum á Ólympíuleikun- um í Los Angeles í sumar. Eftir hlaupið sagði Lewis viö frétta- menn. „Ron Brown er í greinilegri framför." Ljóvm./ Friðþjótur • Ingi Þór Jónsson frá Akranesi virðist vera í góðri æfingu um þessar mundir. Smáfréttir frá Englandi Ipswich hefur gengið afleit- lega aö undanförnu og félagið tapar nú 5.000 pundum á viku vegna fækkunar áhorfenda á leikjum liðsins. En þótt illa gangi mun félagiö ekki reka Bobby Ferguson, fram- kvæmdastjóra sinn. „Viö mun- um standa bak viö hann. Bobby Robson átt erfitt upp- dráttar fyrstu tvö árin sem hann var meö liðið fyrir um 15 árum — viö studdum hann þá og viö munum styöja Ferguson nú,“ sagöi formaöur Ipswich í fyrra- dag. Leikur Blackburn og South- ampton í 5. umferð bikar- keppninnar fer fram föstudag- inn 17. febrúar. Honum verður sjónvarpaö beint um Bretland. Lawrie McMenemy, fram- kvæmdastjóri Southampton, er ekki mjög ánægöur meö aö liö hans skuli nú vera taliö þaö sig- urstranglegasta í keppninni, en veöbankar telja líkurnar til þess 5 á móti 1. „Þetta verður i fyrsta skipti sem viö leikum i beinni útsendingu. Fólk býst viö þvi aö viö vinnum leikinn en það setur pressu á leikmenn mína aö vinna meö glæsibrag fyrir framan milljónir áhorf- enda,“ sagði McMenemy sem vissi eiginlega ekki hvaö honum átti aö finnast um beinu út- sendinguna. Stjörnuhlaup FH: Hafsteinn og Hrönn unnu Stjörnuhlaup FH fór fram laugardaginn 28. janúar í Hafnarfirði. Að- stæöur til keppni voru ekki góðar, hált og bleyta á götum. Þrátt fyrir slæmar aðstæður var keppnin jafnmikil í öllum flokkum. í karlaflokki sigraði Hafsteinn Óskarsson ÍR örugglega og hljóp 4,5 km á 14,42 mín. í kvennaflokki sigraði Hrönn Guðmundsdóttir ÍR og hljóp 3 km á 11,46 mín., skammt á eftir henni var Rakel Gylfadóttir FH sem er í stöðugri framför, hljóp hún á 11,51 mín. í yngri aldursflokkunum uröu úrslit þannig að Garðar Sigurðsson ÍR sigraði örugglega í drengjaflokkum, Finnbogi Gylfason FH var öruggur sigurvegari í piltaflokki og Guðrún Eysteinsdóttir FH vann telpnaflokkinn léttilega. Úrslit uröu þessi: Karlar 4,5 km mín. Hafateinn Óakarsson ÍR 14,42 Gunnar Birgisson ÍR 14,55 Sighvatur D. Guömundsson ÍR 14,57 Steinar Friögeirsson ÍR 15,33 Bragi Sigurösson 15,44 Magnús Haraldsson FH 16,19 Stefán Friögeirsson ÍR 16,41 Ingvar Garöarsson HSK 16,42 Birgir Jóakimsson ÍR 17,12 Konur 3 km mín. Hrönn Guömundsdóttir ÍR 11,46 Rakel Gylfadóttir FH Súsanna Helgadóttir FH Anna Valdimarsdóttir FH Aðalheióur Birgisdóttir FH 11,51 12,07 12,17 13,56 Telpur 1400 m mín. Guórún Eysteinsdóttir FH 5,03 Fríða Þóróardóttir UMFA 5,34 Þyrí Gunnarsdóttir FH 5,43 Margrót Benediktsdóttir FH 6,12 Guólaug Halldórsdóttir FH 6,31 Hildur Loftsdóttir FH 6,32 Lind Einarsdóttir FH 7,08 Drengir 3 km mín. Garóar Sigurósson ÍR 9,48 Viggó Þórir Þórisson FH 10,43 Einar Páll Tamini FH 10,44 Ásmundur Edvardsson FH 10,45 Piltar 1400 m mín. Finnbogi Gylfason FH 4,40 Björn Pétursson FH 4,57 Iþréttamaður Reykjavíkur: Setti 24 íslands- og unglingamet árið 1982 Eins og viö skýröum frá í blaðinu síðastliðinn laugardag þá var val á íþróttamanni Reykjavíkur tilkynnt fyrir helg- ina. Að þessu sinni var þaö ung sundkona úr Ægi, Guðrún Fema Ágústsdóttir, sem varö fyrir val- inu. Við skulum rifja upp afrek þessarar sundkonu síðustu þrjú ár. Guörún Fema hóf aö æfa sund reglulega fyrir sex árum, en lét fyrst verulega aö sér kveöa árið 1981, er hún 14 ára gömul setti tæplega 39 islands- og ungl- ingamet. Á því ári ber hæst það afrek, er hún setti samtals 6 met í sömu greininni, 100 m bringu- sundi á Inanhússmeistaramóti ís- lands hinn 5. apríl 1981. Tíminn 1.17,5 mín. var íslandsmet full- oröinna, telpnamet og stúlkna- met, svo og millitíminn á 50 metrum, 36,4 sek., sem einnig • Guörún Fema var þrefalt Islandsmet. Áriö 1982 ber afrekslega hæst hjá Guörúnu Femu, þaö ár setur hún samtals 24 íslands- og ungl- ingamet. Enda þótt bringusundiö hafi veriö hennar sérgrein, bætir hún þetta ár islandsmetiö í 100 m skriösundi nokkrum sinnum. Eftir góöa byrjun framan af ári 1983 meiddist Guörún Fema al- varlega og var frá æfingum allt sl. sumar, en hóf aftur reglulega og skipulega sundæfingar aö nýju í nóvember sl., æfir aö jafn- aöi 9 sinnum í viku og stefnir aö því aö ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles nk. sumar. Áriö 1983 endaöi hún meö nýju stúlknameti í 200 metra fjór- sundi hinn 29. desember sl. Þetta er í fimmta sinn, sem valinn er Iþróttamaöur Reykja- víkur. Maðurinn sem hér sést skokka er Svíi og heitir Bertil Járlákers og ef einhver hefur áhuga á að feta í fótspor hans þá er hinn sami vinsam- legast beðinn aö hefja æfingar hið fyrsta. Þessi 47 ára gamlí frændi vor hefur nefnilega ákveðið aö hlaupa 10.000 kílómetra á hálfu ári. Já, þú last ekki rangt, 10.000 kílómetra. Hann hefur undanfarin ár æft hlaup í átta tíma á dag og tekið þátt í 96 maraþonhlaupum, en þau eru aðeins sem smávægileg upphitun fyrir hann. Hann er mun betri á „lengri vegalengdunum". Hann á meðal annars besta tímann á leiðinni milli Helsingfors og Stokkhólms og í fyrra hljóp hann frá Spörtu til Aþenu en það eru litlir 250 km og í Þýskalandi tók hann þátt í sólarhrings hlaupi og eftir 24 tíma hlaup haföi hann lagt að baki 211,3 km og geri aðrir jafnaldrar hans betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.