Morgunblaðið - 19.02.1984, Síða 29

Morgunblaðið - 19.02.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 29 Tvær sóknarskákir frá Gausdal Áður en við Jóhann Hjartarson hófum þátttöku í Búnaðarbanka- skákmótinu fórum við til Noregs til að hita okkur upp fyrir átökin hér heima. Fyrst vorum við með á alþjóðlegu móti í Hamri, sem þeg- ar hefur verið fjallað um á síðum Mbl. og síðan öðru á háfjallahótel- inu í Gausdal sem löngu er orðið frægt fyrir þau mörgu mót sem þar hafa verið haldin. I»að er Arnald J. Eikrem sem gengst fyrir þessum mótum, en hann er einmitt stadd- ur hér á landi um þessar mundir sem einn af dómurunum á 11. Reykjavíkurskákmótinu. Það er gott að tefla í Gausdal, aðbúnaður frábær og má heyra saumnál detta í keppnissalnum því uppi á háfjöllum eru auðvit- að engir áhorfendur til að trufla. Erlendis eru áhorfendur á skákmótum nefnilega ekki alveg eins kurteisir og þeir íslensku sem virðast gera sér fulla grein fyrir því að í skáksal verður að ríkja algjör þögn. A.m.k. kvört- uðu keppendur á Búnaðarbanka- mótinu ekkert yfir hávaða, nema þegar skákskýringar Benónýs urðu of háværar. Við Jóhann vorum því í góðu formi í Gausdal, urðum jafnir og efstir og auk þess tryggði Jó- hann sér áfanga að alþjóðlegum meistaratitli mjög léttilega. Þó fjórir stórmeistarar væru með á mótinu voru það tveir titillausir Finnar sem veittu okkur harð- asta keppni. Válkesálmi leiddi mótið lengst af en tapaði fyrir mér í fimmtu umferð. Við Jó- hann unnum Yrjola báðir í fyrri hluta mótsins og héldum að við þyrftum ekki að hafa meiri áhyggjur af honum, en með að- stoð Monrad-meðvinds komst hann upp að hlið okkar með því að vinna fjórar síðustu skákirn- ar. 1.—3. Margeir Pétursson (37,5 stig), Jóhann Hjartar- son (37,5 stig) og Yrjola, (Finnlandi) 37,0 stig) 6 v. af 9 mögulegum. 4. Ostermeyer (V-Þýzka- landi 5'A v. 5.—10. Válkesálmi og Wester- inen (Finnlandi), Knezevic (Júgóslavíu), Hartman (Svíþjóð), Ögaard og Tiller (Nor- egi) 5 v. ■ 11. —13. McCambridge (Banda- ríkjunum), Rajkovic (Júgóslavíu) og Nykopp (Finnlandi) 4‘Á v. 14. Benkö (Bandaríkjun- um) 4 v. 15. Egede-Nissen (Noregi) 3'k v. 16. Brekke (Noregi) 3 v. 17. Bjerke (Noregi) 2 v. 18. Stefán Þórisson 1 'k v. Hvítt: Yrjola (Finnlandi) Svart: Jóhann Hjartarson Nimzo-indversk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — Bb4, 4. e3 — c5, 5. Re2 Flestum er nú meinilla við að fá á móti sér Húbner-afbrigðið 5. Rf3 — Rc6, 6. Bd3 - Bxc3+, 7. Bxc3 — d6. Með því hafa m.a. Fisher, Timman og Seirawan auk Húbners sjálfs unnið fræga sigra. 5. — cxd4, 6. exd4 — 0-0, 7. a3 — Be7, 8. d5 — exd5, 9. cxd5 — He8, 10. Be3 — Rg4, 11. Bd4 — Rh6! Ungverski stórmeistarinn og byrjanasérfræðingurinn Adorj- an kom fyrstur með þennan leik og hefur hælt honum mikið í skákskýringum. 12. d6 — Bf6! í skákinni Yrjola-Wedberg, Gausdal 1983 varð framhaldið 12. - Bf8, 13. Dc2 - Bxd6, 14. 0-0-0 með góðum sóknarfærum fyrir peðið. Jóhann vissi ekki um þessa skák, en leikur hans virð- ist eðlilegri og betri en 12. — Bf8. 13. Rd5 — l)a5+, 14. Bc3 — Bxc3+, 15. Rxc.1. Nú hótar hvítur 16. Dd5 — Dd8, 17. 0-0-0 sem gefur honum mun rýmri stöðu. Eftir langa umhugsun ákvað Jóhann að fórna peði fyrir mótspil. 15. — b5!, 16. Dd5 — Rc6, 17. Dxb5 — Dd8, 18. 0-0-0 — Hb8 Fyrir peðið hefur svartur fengið sóknarfæri gegn hvíta kónginum. 19. Dc5 — Df6, 20. Hd2 — Rf5, 21. h4!? — Ba6, 22. Kdl? Eftir þennan furðulega leik verður svarta kóngssóknin óstöðvandi. Nauðsynlegt var 22. g4 — He5!, 23. Rd5 þó svartur standi vafalaust betur eftir 23. — Dxd6, 24. Dxd6 — Rxd6. 22. — He5, 23. Rd5 — De6, 24. g4 — Hxb2!, 25. gxf5 — Hxd2+, 26. Kxd2 — Hxd5+, 27. Kel — Dxe2+ og hvítur gafst upp vegna framhaldsins 28. Bxe2 — Hxc5, 29. Bxa6 — Hcl+. Hvítt: Ögaard (Noregi) Svart: Margeir Pétursson Tarrasch-vörn. 1. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — c5, 4. cxd5 — exd5, 5. Rf3 — Rc6, 6. g3 — Rf6, 7. Bg2 — Be7, 8. 04) 0-0 Grunnstaðan í Rubinstein- Schlechter-afbrigðinu. í átta landa keppninni í Ósló í október lék Ögaard 9. Bg5 gegn mér og fékk betra tafl þó skákinni lyki með jafntefli. Nú velur hann annað framhald sem þeir Timm- an og Andersson hafa gert vin- sælt. 9. dxc5 — Bxc5, 10. Bg5 — d4, 11. Bxf6 — Dxf6, 12. Rd5 — Dd8, 13. Rd2 - He8, 14. Hel Miles náði betri stöðu gegn Kasparov í Niksic í haust eftir 14. Hcl — Bb6, 15. Hel — Be6, 16. Rf4. Ögaard hyggst beita svipaðri leikaöferð. 14. — a6!?, 15. Hcl — Ba7, 16. Rb3 Nú jafnar svartur taflið auð- veldlega með því að ná uppskipt- um á sterka biskupnum á g2, 16. Rf4 hefði því gert svörtum öllu erfiðara fyrir. 16. — Bf5! 17. Dd2 — Be4, 18. Bxe4 — Hxe4, 19. Rb4?! 19. Rf4 og síðan 20. Rd3 var mun traustara. Nú fær svartur sóknarfæri á kóngsvæng. 19. — Rxb4, 20. Dxb4 — Dd7, 21. Dc4 — Hae8, 22. Rd2 — H4e7, 23. Rf3 — h6, 24. Hcdl — b5, 25. Dd3 — He4 Nú hótar svartur 26. — De6 með ásetningi á e2 og a2 í einu. Auk þess vonaðist ég nú eftir 26. Rd2 - He3!, 27. fxe3 - Hxe3 þó staðan sé ekki fyllilega ljós eftir 28. Dbl - d3, 29. Kg2 - dxe2, 30. Hcl! En þegar Ögaard fellur í þessa gildru eru aðstæðurnar enn hagstæðari fyrir svart en nú. 26. a3 — Dd5, 27. Rd2? Ögaard skynjaði ekki hættuna og hugðist endurtaka leiki til að spara tíma. Hann átti einungis von á 27. — H4e5, sem hann ætl- aði að svara með 28. Rf3. Þó hann hefði leikið 27. Hcl hefði svartur samt sem áður haft fnjög góð sóknarfæri eftir 27. — g5! (■ A mm* Það ríkti ró og kyrrð á Gausdal-mótinu í janúar. standa öll spjót á hvíta kóngium. 29. — llxd3, 30. exd3 — Kh7! Fléttan hefur að vísu ekki fært svörtum neina liðsyfir- burði, en í þessari stöðu vinna hvítu hrókarnir illa saman og hvíta kóngsstaðan er veik. í raun þarf svartur ekki annað en að koma biskupi sínum í sóknina til að tryggja sér sigurinn. 31. He2 — Bb8, 32. Hc2 — Bd6, 33. Re4 — Be7, 34. g4 Að öðrum kosti leikur svartur 34. - f5 og 35. - Bg5. 34. — Bg5!, 35.Hc5 Svartur vinnur peð eftir 35. Rxg5+ — Dxg5, 36. h3 — h5. 35. — Db3, 36. Rxg5+ — hxg5, 37. Hd2 — De6, 38. Hf2? 38. Hcc2 hefði veitt meiri mót- spyrnu. 38. — Dxg4+ 39. Kfl — Ddl+, 40. Kg2 — 16, 41. Hcf5 — Dxd3, 42. H5f3 — De4, 43. Kg3 — Kg6, 44. Hd2 - Del+, 45. Hdf2 - d3! og Ögaard gafst upp í stað þess að setja skákina í bið því 46. Hxd3 gengur ekki vegna 46. — De5+, 47. Kf3 - g4+!. NORDMENDE „Lengi getur gott batnad“ Nýja Nordmende myndtækiö hefur nú veriö gert tíu sinnum betra og var þó valið af stærri myndbandaleigum vegna gæöa og góörar þjónustu. STUTT LÝSING: 1. Skyndi-upptaka ef mikiö liggur á. 2. .14 daga upptökuminni gefur míkla möguleika á upptöku fram i timann. 3. Læsanleg myndleit á ni- földum hraöa fram og tll baka. 4. Góö kyrrmynd ef skoöa þarf nánar. 5. Rammi* á eftir ramma- kyrrmynd þannig aö hver hreyfieining á eftir annarri er möguieg 6. Sjálfvirk finstilling á mót- takara. 7. Sjálfvirk bakspólun. 8. Rakaskynjari. 9. Átta stööva minni. 10. Kvartz-stýröir mótorar. 11. Digital-teljari þannig aö auövelt er aö skrá hvar ákveöiö efni er á mynd- bandinu. 12. Framhlaöiö, tekur minna plase 13: Lattröfar 8§m eru tam> h»föir. 14. stærö: Breidd 43,5 sm. Hæö 13,0 sm. Dýpt 36,0 sm. m •D “ c—•*» V ***'S ~52Z>» 27. — He3!, 28. fxe3 — Hxe3, 29. Hcl Ögaard varð að fórna drottn- ingunni, því eftir 29. Dbl? — d3 36-9®

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.