Morgunblaðið - 04.03.1984, Side 29

Morgunblaðið - 04.03.1984, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar HU-1 til 12 mánaöa. íbúð til reiðu. Upplýsingar í síma 95-4690 og 95-4620. Skagstrendingur Hf., Skagaströnd. Varahlutaverslun Vanan starfsmann vantar strax í bifreiða- varahlutaverslun í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknir og meðmæli sendist augld. Mbl. merkt: „S — 1840“ fyrir 10. mars nk. Fasteignasala Gullið tækifæri Við höfum verið beðin um að leita að manni til starfa við fasteignasölu. Hér er um að ræða fyrirtæki í örum vexti sem býður upp á fullkomna starfsaðstöðu. Mögulegt er, að réttum umsækjanda veröi boðin rekstraraðild að fyrirtækinu. Víðtæk starfsreynsla við sölu fasteigna er skilyrði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kJL.9 til 15. AFLEYSMGA- OG RAÐNMGARÞJONUSIA Lidsauki hf. HVERFISGÖTU 16A — SíM113535 Afgreiðslu- og lagerstörf Óskum eftir að ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslu- og lagerstörf í véladeild. 2. Afgreiðslu- og lagerstörf í hljómplötu- deild, hálfsdagsstarf kemur til greina. 3. Afgreiöslustörf í heimilistækjadeild, hálfs- dagsstarf kemur til greina. Skriflegar umsóknir sem greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist í pósthólf 5420, 125 Reykjavík eða augl.deild Mbl. merkt: „A — 0943“ fyrir miövikudaginn 7. mars. Fyrirspurnum verður ekki svarað í síma eða á staönum. Fálkinn, Suöurlandsbraut 8. Framkvæmdastjóri Við leitum að framkvæmdístjóra fyrir út- flutningsfyrirtæki. Hér er um að ræða starf fyrir hagfræðing eða viðskiptafræöing með áhuga á, og helst reynslu í stjórnun og markaösmálum. Starfiö krefst töluverðra ferðalaqa erlendis. Væntanlegur starfsmaður þarf að: — vera hugmyndaríkur. — Geta unniö sjálfstætt. — Koma vel fyrir. — Eiga auðvelt meö að umgangast fólk. — Kunna ensku vel. í boði er: — Áhugavert starf fyrir mann sem hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum og starfi sem gerir miklar kröfur. — Góö laun. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu vorri að Höföabakka 9, Reykjavík og er þar svarað frekari fyrirspurnum varðandi starfiö. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Höföabakka 9 - Reykjavik - Simi 84311 Skrifstofustarf Við leitum að starfsmanni til ábyrgðarstarfa fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Viðkomandi fyrirtæki er í örum vexti og stundar m.a. umfangsmikla útlánastarfsemi. Starfið felst aðallega í innheimtu víxla og skuldabréfa og þarf viðkomandi að geta unn- ið sjálfstætt. Reglusemi og góð framkoma nauðsynleg. í boði er framtíðarstarf fyrir rétta(n) konu eða mann. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf til Rekstrarstofunnar merkt: „Lán“ fyrir 9. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál • og öllum svarað. Rá~ :: REKSTRARSTOFAN Skipulagnlng — Vinnuranntóknir _ . Flutn.ng.lakm - Bi,gD.h.ld ~ M»Ma«,. ak,„.„ésg,.t. i mlanun.no. .mOum - Upplytingakarti — Tolvuráögjol Markaöa-og aoiuráðgjof Hamraborg 1 202 Kópavogi Stjórnanda- og atartapjállun Sími 91 -44033 Afgreiðslufólk Óskum að ráða afgreiðslumann í sérverslun okkar. Góð enskukunnátta skilyrði og kostur ef umsækjandi hefur starfað og búið erlend- is. Snyrtilegur klæðnaður, góð, kurteisleg og lífleg framkoma nauðsyn. Reynsla af af- greiöslu og/eða sölustörfum æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til: P.O. Box 120, 200 Kópavogur. Verslunin Kendal, Hverfisgötu 105, Reykjavik. Skrifstofustarf Innflutnings- og verslunarfyrirtæki í miðborg- inni vantar starfsmann til að annast gerð tollskýrslna, verðreikninga svo og að annast öll almenn skrifstofustörf. Ráöningartími strax eða fyrir 20. apríl. Tilboð meö nánari uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. mars merkt: „T — 160“. Bifreiðastjóri óskast til að annast útkeyrslu og úttekt á vörum úr tollvörugeymslu fyrir verslunarfyr- irtæki í miðborginni. Aðeins duglegur og glöggur starfsmaður kemur til greina. Ráðn- ingatími fyrir 20. mars. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. mars, merkt: „K — 161“. Útgáfu- og kynningarstarf Viö erum að leita aö hressum og jákvæöum manni til aö annast útgáfu- og kynningar- störf. í boði er sjálfstætt starf er krefst frumkvæðis og býöur upp á fjölbreytt verkefni og góöa vinnuaðstöðu. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Morg- unblaðsins merkt: „U — 151“ fyrir 10. mars nk. Útgerðarstjóri — Skipstjóri Útgeröarfélag á suö-vesturhorninu óskar eft- ir aö ráöa skipstjóra á togara og útgerðar- stjóra til að sjá um rekstur á sama skipi. Nánari uppl. og umsóknir skilist Endurskoö- unarskrifstofu Jóns Sigurössonar, Granda- garöi 3, Reykjavík, sími 29295. Húsgagna- framleiðsla Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í lökkunardeild: 1. Flokksstjóra sem sér um daglegan rekstur lökkunardeildar. Nauösynlegt er að við- komandi hafi þekkingu og reynslu af með- ferð lakkefna. 2. Starfsfólk til almennrar lakkvinnu og hús- gagnasprautunar. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi starfsreynslu. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri ekki í síma. Trésmiðjan Víðir Síðumúla 23, Dúnu-húsinu. S.: 39700. RÁDNINGAR WONUSTAN Rafmagnsverk- fræðing til hönnunarstarfa á verkfræöistofu í Reykja- vík. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Bókhaldstækni hf., Laugavegi 18, 105 Reykjavík, sími 25255, Bókhald, uppgjör, fjárhald, eignaumaýala, ráöningar. Sjúkrahús Suðurlands Rötgentækni vantar nú þegar að Sjúkrahúsi Suöurlands á Selfossi. Upplýsingar um starfið gefur Guðrún Hálf- dánardóttir, röntgentæknir í síma 99-1300 og heima 99-4647. Sjúkrahússtjórn. Útgerðarsölumaður Þekkt iðnfyrirtæki á sviði viöhaldsvöru til út- gerðar óskar eftir sölumanni (ráögjafa) meö lifandi áhuga á atvinnu sinni, góöa ensku- kunnáttu og hæfileika til sjálfstæöra vinnu- bragða. /Eskileg menntun er útgerðartækni eöa stýri- mannsmenntun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð merkt: „Krefjandi sölustarf — 1839“ sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 8. mars nk. Hárskerasveinn óskast Óskum eftir hárskerasveini sem fyrst. Starfstími eftir nánara samkomulagi. Uppl. á Rakarastofunni, Reykjavíkurvegi 50, sími 54365. Vélritari óskast í 4—6 mánuði til að vélrita sölunótur. Laun samkvæmt 9. launafl. BSRB. Vinnutími 8.20—16.15. Umsóknir með sem fyllstum uppl. um viö- komandi og fyrra starf sendist augld. Mbl. fyrir 10. mars merkt: „Vélritari — 3006“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.