Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984 Útvarp annað kvöld kl. 22.40: Bókmenntir Endurflutningur á leikriti rit- höfundarins Arthurs Schnitzler „Bókmenntir“ nefnist leik- rit sem verdur endurflutt í út- varpinu annað kvöld kl. 22.40. Leikritiö er eftir austurríska leikritahöfundinn Arthur Schnitzler. !>ýdinguna geröi Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi en leikstjóri er Ævar Kvaran. Leikurinn gerist í Miinchen. Ung og fögur kona sem fæst við skáldskap hefur yfirgefið mann- inn sinn, sem var ríkur verk- smiðjueigandi, vegna skiln- ingsskorts hans á göfgi skáld- skaparlistarinnar. Hún hittir ríkan barón sem Frumvarp til laga: Áfeng- ur bjór TVEIR þingmenn, Jón Magn- ússon (S) og Jón Kaldvin llanni- balsson (A), hafa lagt fram frumvarp til laga um áfengan bjór. Frumvarpió felur í sér aó ríkisstjórn geti leyft bruggun öls, sem hefur meira en 2,25% vínanda aó rúmmáli, samkvæmt nánari ákvæóum, og aó hömlum af innflutningi slíks öls skuli af- létt. Tilgangur flutningsmanna er, að því er segir í greinar- gerð, að draga úr neyzlu sterkra drykkja, að breyta drykkjusiðum þjóðarinnar til hins betra, að afla ríkissjóði tekna, að efla hlut íslenzks iðnaðar sem annast fram- leiðslu öls og að samræma áfengislöggjöfina. Þá liggur enn óafgreidd í þingnefnd tiilaga til þings- ályktunar, þess efnis, að þjóð- aratkvæði fari fram um það, hvort leyfa skuli bruggun áfengs öls, samhliða næstu al- mennum kosningum. 1862 og lést 1932. Hann skrifaði fjölmörg leikrit sem vöktu mikla athygli og voru þau talsvert leik- in fyrr á árum, meðal annars hafa nokkur leikrita hans áður verið flutt í Ríkisútvarpinu. Leikendur í „Bókmenntum" eru þau Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Baldvin Halldórsson. Herdís Þorvaldsdóttir Gunnar Eyjólfsson Baldvin Halldórsson /Evar Kvaran leikstýrir „Bókmennt- unum". hún verður ástfangin af og ætlar að gifast. f ljós kemur að smekk- ur barónsins og áhugi á nefndri listgrein er líka afar takmarkað- ur og vill hann eindregið koma í veg fyrir að væntanleg eiginkona hans verði bendluð við svo lítil- mótlegt viðfangsefni. Arthur Schnitzler fæddist árið Ein sú besta í víöri vewld Vandlátustu sóldýrkendur velja Riminisólina sumar eftir sumar; aðgrunna strönd, afþreyingaraðstöðu af bestu gerð, frábæra veitingastaði og eldfjörugt næturlíf. Héreigaallirfjölskyldumeðlimir ánægjulega daga, ekki síst þeir yngstu, því íslenski barnafarar- stjórinnsértilþessaðsmáfólkið nýtur hverrar stundar ekki síður en hinir fullorðnu. Skoðunarferðir til ógleymanlegra staða, s.s. Rómar, Feneyja og Flórens eru síðan góð ábót á líflegt strandlífið og gera Riminiferðina að stórskemmtilegri blöndu, þar sem ríflegum skammti af fróðleiksmolum er stráð yfir ómælt magn af sólskini. Dæmi verð: 1984 barnaafsl. aði/darfél.afsi. Verðpr. fa rþ. Sambasriieg, verö 20.200 í-----4 80.800 IQOoo 70.800 4 8oo 66.000 16500 1983 <<r 18.900 Verðlækkun /.?«/ Verð frá kr. 16.200 miöaö við sex manns í 3ja herb. íbúö í 11 daga. Barnaafsláttur allt að kr. 5.700 Aðildarfélagsafsláttur kr. 1.600 fyrir hvern fulloröinn og kr. 800 fyrir börn. Verö fyrir hvern farþega í 6 manna fjölskyldu (miðað við hæsta barnaafslátt) kr. 11.332 11 og 21 dags ferðir Beint leiguflug til Rimíni. ÞU LIFIR LENGI ÁGÓÐU SUMARLEYFI hvertom |a " to\ W\9'T p ® - „appd.*«is<ta9a'hd I sidovd'P'"'' a • WTS355 09 • nö 'fnu'P r P sM\ls'oíu nu heimat"^ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 « 23727

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.