Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
i DAG er sunnudagur, 8.
apríl, 5. sd. í föstu, 99. dag-
ur ársins 1984. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 10.37 og síö-
degisflóð kl. 23.22. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 06.20
og sólarlag kl. 20.41. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.30 og tungliö í suöri
kl. 19.22. (Almanak Háskóla
íslands.)
Guö er andi, og þeir,
sem tilbiöja hann, eiga
aö tilbiðja í anda og
sannleika. (Jóh. 4,24.)
KROSSGÁTA
I.ÁKÉTT: I. kjot, 5. málmur, 6. rauft,
7. hvaA, 8. mvgnar, II. samtenginK,
12. skólat'ani’a, 14. þekkja leióina,
16. traAkar.
I/HIRKTT: I. hart af sér, 2. ófa|>urt,
3. afreksverk, 4. elska, 7. ósoAin, 9.
renttir, 10. srelu, 13. stúlka, 15. drykk-
ur.
LAIISN SÍIHISTII KROSSGÁTU:
LÁRÍTIT: I. lurkur, 5. jæ, 6. flónió, 9.
tal, 10. Ai, II. T.U., 12. ein, 13. ÓUI,
15. sjá, 17. staura.
LtHJRKTT': I. lofttóms, 2. rjól, 3.
kæn, 4. ra-Ainn, 7. laut, 8. iAi, 12. elju,
14. asa, 16. ár.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára aftnæli. Á morgun, 9.
Oi/ apríl, mánudag, verður
áttræður Eggert Haraldsson,
Völusteinastreti 11, 1 Bolung-
arvík.
/?/\ára afmæli. A morgun,
vU mánudaginn 9. þ.m., er
sextugur Ólafur NorðfjörA, af-
greiðslumaður hjá Essó, Slétta-
hrauni 24 í Hafnarfirði. Þann
sama dag eiga hann og eigin-
kona hans, Guðbjörg Haralds-
dóttir, 35 ára hjúskaparaf-
mæli. í tilefni dagsins taka
þau á móti gestum á heimili
FRÉTTIR
KVENKÉLAG Bústaðasóknar
heldur fund annað kvöld,
mánudag, kl. 20.30, í safnað-
arheimilinu. Gestur fundarins
verður Þuríður Hermannsdóttir
sem talar um heilsufræði. Þá
verður á fundinum rætt um
sumarferðalag félagsins.
FÉLAG kajjólskra leikmanna
efnir til kvikmyndasýningar í
safnaðarheimilinu, Hávalla-
götu 16, annað kvöld, mánu-
dag, og aftur nk. þriðju-
dagskvöld. Bæði kvöldin byrj-
ar sýningin kl. 20. Myndin sem
sýnd verður er kvikmyndin '
Jesús frá Nasaret, sem Franco
Zeffirelli gerði. Sýning mynd-
arinnar tekur 6 klst. ’
KVENFÉLAG Grensássóknar
heldur fund í safnaðarheimili
kirkjunnar annað kvöld,
mánudag, kl. 20.30. Að loknum
fundarstörfum flytur Edda
Kristjánsdóttir erindi og að lok-
um verður kaffi borið fram.
SLYSAVARNADEILDIN
Hraunprýði í Hafnarfirði efnir
nk. þriðjudagskvöld til árlegr-
ar vorgleði í íþróttahúsinu þar
í bænum og hefst hún kl. 20.30.
KÁRSNESSÖFNUÐUR. Fund-
ur verður nk. þriðjudagskvöld
á vegum fræðsludeildar safn-
aðarins í safnaðarheimilinu
Borgum og hefst fundurinn kl.
20.30. Umræðuefni: Þjáningin.
Frummælandi er dr. Páll
Skúlason prófessor. Að erindi
loknu verða fyrirspurnir og
umræður.
KVENFÉL. Kópavogs heldur
fund í félagsheimili bæjarins
nk. fimmtudagskvöld, 12. apr-
íl, klukkan 20.30.
HÚSFRIÐUNARNEFNDIN
hefur látið frá sér heyra í ný-
legu Lögbirtingablaði. Hún
tilkynnir þar, að umsóknar-
frestur um fjárframlög úr
húsfriðunarsjóði skuli senda
nefndinni fyrir 1. september
næstkomandi. Hún hefur að-
setur í Þjóðminjasafninu.
Húsfriðunarsjóður styrkir
viðhald og endurbætur húsa,
húshluta og annarra mann-
virkja, sem hafa menningar-
sögulegt eða listrænt gildi,
segir í þessari tilk.
Á ÍSAFIRÐI. í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í nýju
Lögbirtingablaði segir, að for-
seti Islands hafi veitt Ásbirni
Olafi Sveinssyni lyfjafræðingi
leyfi til rekstrar lyfjabúðar
ísafjarðarumdæmis (ísafjarð-
ar Apóteks) og tekur hann við
því hinn 1. júlí næstkomandi.
LÆKNAR í tilk. í Lögbirtingi
frá heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu segir, að
það hafi veitt Gísla Einarssyni
lækni leyfi til að starfa sem
sérfræðingur í almennum
skurðlækningum hérlendis. Þá
hefur cand. med. et chir. Jan
Philip Junker Eikeland verið
veitt leyfi til að stunda al-
mennar lækningar.
FRÁ HÖFNINNI
Kvennalistakonur sögðust ekki vilja þingveisluna:
Ein þeirra „á gægjum
í eldhúsinu á Sögu
44
í GÆR hafði leiguskipið City of
Hartlepool lagt af stað til út-
landa. Nú um helgina er Úða-
foss væntanlegur af strönd-
inni.
Árni Johnscn vék aA þvi i þing-
| rærtu á rimmluda}(v ad þingmenn
Kvennalista hefdu ekki séd sér
fær! aó sækja þingveislu, sem
haldin var á Holel Sögu fyrir
röskri viku.
Vonandi setur háttvirtur þingmaóurinn það ekki fyrir sig þó grjónavellingurinn sé meö ástarbragói?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 6 apríl til 12. april aö báóum dögum meótöld-
um er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmiaaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd-
arstööinni vió Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró-
númer samtákanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensésdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsaiur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil-
ar ganga ekki í V/t mánuó aó sumrinu og er þaó auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa. 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtalí. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Ásgrímasafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokaó.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö (rá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braiðliolli: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og potlar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Vesturbniarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug í Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kt. 10.30—13.30. Simi
66254.
Sundhöll Kedavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hatnartjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl
g—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11: Sími 23260.