Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
33
r raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
fg| ÚTBOÐ
Tilboð óskast í stofnlögn hitaveitu að íbúð-
arhverfi norðan Grafarvogs, 2. áfanga fyrir
Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila-
tryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama stað, fimmtu-
daginn 12. apríl nk. kl. 15.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Q| ÚTBOÐ
Tilboð óskast í litla skurðgröfu (keðjugröfu),
fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu-
daginn 26. apríl nk. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Útboð
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í
byggingu 19KV háspennulínu frá Hrútatungu
til Borðeyrar.
Útboösgögn: 19KV háspennulína, Hrútatunga
— Borðeyri. *
Orkubú Vestfjarða leggur til efni frá birgða-
stöðvum á Borðeyri og í Hrútatungu.
Verkið skal hefjast 1. okt. 1984 og Ijúka 1.
des. 1984.
Lengd línunnar er um 9,5 km og fjöldi mastra
110.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Orkubúsins á
ísafirði, fimmtudaginn 3. maí 1984 að við-
stöddum þeim bjóðendum er þess óska og
skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins
fyrir þann tíma.
Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús-
ins á ísafirði, frá og með fimmtudeginum 12.
apríl 1984 og kosta kr. 400,00.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Útboö
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í
strengingu leiðara fyrir 66KV háspennulínu
frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar.
Útboðsgögn: Strenging.
Orkubúið leggur til efni frá birgöastöðvum á
ísafirði og Bíldudal. í verkinu felst auk
strengingar leiöara, uppsetning einangrara,
jarðbindingar o.fl.
Verkið skal hefjast 16. júlí 1984 og Ijúka 8.
okt. 1984. Lengd línunnar er 45 km og fjöldi
mastra 503.
Útboösgögn verða seld á skrifstofu Orkubús-
ins á ísafirði frá og með fimmtudeginum 12.
apríl 1984 og kosta kr. 400,00.
Tilboð verða opnuð, fimmtudaginn 3. maí
1984 kl. 11.00, á skrifstofu Orkubúsins á ísa-
firði að viðstöddum þeim bjóðendum er þess
óska og skulu þau hafa borist tæknideild
Orkubúsins fyrir þann tíma.
Útboö
Kristján Siggeirsson hf. óskar eftir tilboðum í
að byggja fullgert verksmiöju- og verslunar-
hús að Hesthálsi 2—4, Reykjavík.
Húsið er á einni hæö og kjallari að hluta.
Heildargólfflötur er um 5.800 fm. Jarð-
vegsskiftum er lokið.
Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust-
unni sf., Lágmúla 5 frá og með 10. apríl gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuö á sama stað miðviku-
daginn 2. maí 1984 kl. 11.00 að viðstöddum
bjóðendum.
LAUGAVEGI 13,
SMIOJUSTÍG 6, SÍMI 25870
KRISTJÁn
SIGGEIRSSOn HF.
Útboð
Bifreiðastöð Selfoss hf. óskar eftir tilboðum í
viðbyggingu við Fossnesti ásamt jarðvinnu.
Helstu magntölur:
Gröftur og fylling 400 m3
Mót 235 m2
Steypa 27 m3
Auk steypusögunar og múrbrots.
Útboðsgögn verða afhent hjá Fossnesti,
Austurvegi 46, og Verkfræðistofu Suður-
lands hf., Heimahaga 11, Selfossi, gegn
2.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Suður-
lands hf. fyrir kl. 11,00, þriðjudaginn 17. apr-
íl, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Húsaviögeröir
Óskað er eftir tilboðum í að fjarlægja máln-
ingu af steyptum útveggjum þriggja fjölbýl-
ishúsa í Reykjavík.
Tilboðin veröa opnuð þriðjudaginn 17. apríl
1984 hjá Verkfræðistofunni Línuhönnun hf„
Ármúla 11, Rvík. sem veitir upplýsingar um
verkin.
Q?ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir gatnamála-
stjóra Reykjavík.
1. Vélavinna, vegna ámoksturs á fyllingarefni
í grúsarnámu borgarinnar í Leirvogs-
tungu.
2. Ýtuvinna á losunarsvæöi Reykjavíkur-
borgar við Grafarvog.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 17. apríl nk. kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
FLUGMÁLASTJÓRN
Útboð
Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í leng-
ingu flugbrautar á Siglufjarðarflugvelli. Út-
boðsgögn veröa afhent á skrifstofum vorum
2. hæð, flugturninum Reykjavíkurflugvelli, frá
þriðjudeginum 10. apríl nk„ gegn 2000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama stað, fimmtu-
daqinn 26. apríl nk. kl. 14.00.
Áskilið er að taka hvaða tilboöi sem berst
eða hafna ölium.
Flugmálastjórn.
FLUGMÁLASTJ ÓRN
Útboö
Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í leng-
ingu flugbrautar á Ólafsfjarðarflugvelli. Út-
boðsgögn verða afhent á skrifstofum vorum
2. hæð, flugturninum Reykjavíkurflugvelli, frá
þriðjudeginum 10. apríl nk„ gegn 2000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuö á sama staö, fimmtu-
daginn 26. apríl nk. kl. 15.00.
Áskilið er að taka hvaða tilboði sem berst
eða hafna öllum.
Flugmálastjórn.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í efn-
isvinnslu á Norðurlandi vestra.
Helstu magntölur eru:
Víðidalstungumelar 10.200 m3
Kjölur í Víðidal 2.700 m3
Skinnastaðir 4.600 m3
Undirfell 8.000 m3
Skeggjastaðir 1.000 m3
Verkinu skal lokið 15. júlí 1984.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum
Vegagerðar ríkisins á Sauðárkróki og í
Reykjavík frá og með 9. apríl 1984 og kosta
kr. 500,-.
Skila skal tilboöi í lokuöu umslagi merktu:
„Efnisvinnsla II á Norðurlandi vestra 1984“ til
Vegagerðar ríkisins, Borgarsíðu 8, Sauðár-
króki, fyrir kl. 14.00 hinn 24. apríl 1984 og kl.
14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Reykjavik i april 1984.
Vegamálastjóri.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir-
talin verk:
Efnisvinnsla á Vestfjörðum 1984.
Hluti I.: í Vestur-Barðastrandarsýslu.
3 námur með samtals magn
15.500 m3
Hluti II.: í Norður-isafjaröarsýslu.
4 námur með samtals magn
27.700 m3
Verki skal lokið eigi síðar en 1. október 1984.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vega-
geröar ríkisins á ísafirði og hjá aðalgjaldkera
Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík,
frá og með mánudeginum 9. apríl, gegn
1.000 króna skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/
eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkis-
ins, ísafirði, skriflega eigi síðar en 24. apríl
1984.
Gera skal tilboö í samræmi við útboðsgögn
og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs
til Vegagerðar ríkisins, Dagverðardal, ísafirði,
fyrir kl. 14.00 hinn 30. apríl 1984. Kl. 14.15
þann sama dag verða útboðin opnuð þar að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Flutningur efnis — Svertingsstaöir — Brú
Flytja skal 300 m3 af klæðningarefni 28,5 km
leiö.
Verki skal lokið eigi síðar en 15. júlí 1984.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Vega-
gerðar ríkisins á Hvammstanga og Drangs-
nesi frá og með mánudeginum 9. apríl 1984,
gegn 200 króna skilatryggingu.
atryggingu.
Skila skal tilboöi í lokuöu umslagi á skrifstofu
Vegagerðar ríkisins, Hvammstanga, fyrir kl.
14.00 hinn 2. maí 1984.
ísafiröi í mars 1984.
Vegamálastjóri.