Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboð — útboð Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í 2. áfanga Arnarnesvegar. Helstu magntölur eru: Lengd 1,4 km. Fylling og buröarlag 24.000 m3 Verkinu skal lokið 31. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá aöalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, frá og með 10. apríl 1984 og kosta kr. 1.000. Skila skal tilboöi í lokuöu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 14.00 hinn 30. apríl 1984. Reykjavík í apríl 1984. Vegamálastjóri. fundir — mannfagnaöir Árnesingamót Árnesingamótiö 1984 verður haldið í Átt- hagasal Hótel Sögu föstudaginn 13. apríl og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Mótið er helg- aö 50 ára afmæli Árnesingafélagsins í Reykjavík og þrír fyrrverandi formenn félags- ins, heiðursgestir mótsins, en þeir eru Óskar Sigurgeirsson, Ingólfur Þorsteinsson og Hákon Sigurgrímsson. Dagskrá mótsins verður þessi: I. Mótið sett, Arinbjörn Kolbeinsson, formaður Árnesingafélagins. II. Ávörp heiðursgesta. III. Árnesingakórinn syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. IV. Ómar Ragnarsson flytur skemmtiþátt. V. Hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi. Miðasala og borðapantanir verða í anddyri Átthagasalar miövikudaginn 11. apríl kl. 18—20. Einnig verða seldir miðar í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, sími 15650. Árnesingar eru hvattir til að fjölmenna á Ár- nesingamót á þessum merku tímamótum. Árnesingafélagið í Reykjavík. Aðalfundur handknattleiksdeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu, mánudaginn 16. apríl kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Umboösmaður óskast á íslandi fyrir eftirtaldar og fleiri vörutegundir: Sugur fyrir sag, sugur fyrir spón, viftur m.a. frá einum af stærstu dreifingaraðilum í Evrópu. M.a. loftblöndunarkerfi. Nýtir hita á veturna. Svalar á sumrin. Dregur úr raka. Blandar og myndar hringrás loftsins og gefur jafnt hitastig í herberginu. Frekari upplýsingar gefur: Björn B. Knudsen a.s. Midtunhaugen 17. Box 256 — 5051 Nesttun, Noregi. Landssamband veiöarfærageröa í Landssambandi Veiðarfæragerða eru eftir- talin fyrirtæki: Netagerð Guðmundar Sveinssonar, Rvík s. 91-26599. Veiðarfæragerö Vestm.eyja s. 98-1412. Netagerðin Grandaskála, Rvík, s. 91-16302. Netagerðin Ingólfur Vestm.eyjum s. 98-1235 Nótastöðin hf., Akranesi s. 93-2303. Net hf. Vestm.eyjum s. 98-1150. Netagerö Vestfjarða ísaf. s. 94-3413. Netagerðin Möskvi, Grindav. s. 92-8358. Nótastöðin Oddi Akureyri s. 96-24466. Netaverkstæði Suðurnesja s. 92-2270. Netagerð Ásgeirs Ámundasonar Seyöisf. 97-2286. Veiðiverk Sandgerði s. 92-7775. Netagerð Friðriks Vilhjálmss. Neskaupst. 97-7339. Netag. Ævars Sigurvinss. Garði s. 92-7212. Veiðarfæragerð Hornafjarðar Höfn, s. 97-8293. Netag. Jóns Holbergss. Hafnarf. s. 91-54949. Öll þessi fyrirtæki hafa langa og mikla reynslu aö baki við uppsetningu og viðhald hvers konar veiðarfæra. Einnig hafa þau samstarf um viögerðarþjón- ustu á veiðarfærum frá aðilum Landssam- bands veiðarfæragerða. Forráðamenn útgerð- ar skipa: Beinið viðskiptum að fagmanni, ef ykkur vantar veiðarfæri, þá er að finna í Landssambandi veiðarfæragerða. Undir- staða í útgerð eru góð veiðarfæri, veiöarfær- in fáiö þið hjá ofangreindum Landssambands- fyrirtækjum. Landssamband veiðarfærageröa. ýmisiegt Verðbréf Hef kaupendur að verðtryggðum fasteigna- skuldabréfum. Opið í dag frá 1—4. Austurstræti sf., verðbréfasala, « Austurstræti 9, sími 28190. Mosfellssveit Rétt hjá Reykjalundi er 5.000 fm land til leigu sem er heppilegt til ræktunar, beitar eöa fyrir sumarbústaö. Tilboð óskast sími 42758. Byggingakrani Er að athuga með kaup eða leigu á bygg- ingakrana. Upplýsingar í síma 40595 eftir kl. 6 á kvöldin. Söluskrifstofa óskar eftir samböndum við framleiðendur og innflytjendur matvæla og nýlenduvara. Höf- um viöskiptasambönd um allt land, margra ára reynsla. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Akureyri — 3050“. V7V Áskorun til greiöenda fasteignagjalda í Kópavogi Hér meö er skorað á alla þá sem eigi hafa greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1984 að gera skil innan 30 daga frá birtingu áskor- unar þessarar. 7. maí nk. verður krafist nauðungaruppboðs samkv. lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert skil. Innheimta Kópavogskaupstaöar. vinnuvéiar Vinnuvélar til sölu Traktorsgrafa CASE 580F Traktorsgrafa CASE 580F 4x4 Traktorsgrafa MF 50B Traktorsgrafa MF 50 Traktorsgrafa JCB 3D Jarðýta CASE 1150 Jarðýta CASE 1450 Jarðýta CAT DGC Jarðýta CAT D5 Jaröýta TD 15B Beltagrafa ATLAS 1602 Beltagrafa JCB 806 Beltagrafa JCB 807B Beltagrafa O og K R.H. 9 L.C. Til sölu Ford 3000 dráttarvél árg. ’69, ástand þokka- legt. Uppl. í síma 34163 sunnud. 44209 og 46505 eftir kl. 18.00. Vinnubúðir Steinullarverksmiðjan hf., Sauðárkróki, óskar eftir að kaupa eða leigja vinnubúðir vegna væntanlegra byggingaframkvæmda félagsins á Sauðárkróki. Stærð vinnubúðanna skal vera 60 m2 og skiptast í: 2 skrifstofur, 20 m2 hvor. Geymsla 10 m2. Hreinlætisaðstaða 10 m2 Allar nánari upplýsingar fást hjá Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík (símar 82626 — 84441). Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fjölhönnun- ar hf., Grensásvegi 8, Reykjavík fyrir 20. apríl 1984. Steinullarverksmiðjan hf., Sauðárkróki. þjónusta Takiö eftir athafnamenn Meistari í húsasmíði vill taka aö sér viðhald á húseignum svo og nýsmíöi. Hef öll réttindi einnig meðmæli frá öðrum viðskiptavinum ef óskað er. Engu skiptir hvort verkið er stórt eða smátt. Uppl. í síma 86995. Til leigu mjög fullkomnar 190 kg. jarðvegs- þjöppur með áfram og afturábak gír, einnig minni þjöppur, víbratorar, steypuhrærivélar, múrfleygar, dælur offl. Ath. allt ný verkfæri. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleiga FUNAHÖFÐA 7, SÍMI 686171. Góö ávöxtun Fjármagn óskast í mjög aröbær, alþjóðleg viöskipti. Gott tækifæri fyrir viökomandi til aö setjast að erlendis. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Viðskipti — 84“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.